Fjölgun þjálfara - UCI þjálfaranámskeiðin
13 January kl: 14:20Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið
13.12 2020 00:00
|
Þriðja útgáfa af mótaskrá HRÍ fyrir árið 2021 er komin út.
Mótaskrá er birt með fyrirvara um breytingar og miðast við að ekki verði í gangi miklar takmarkanir vegna Covid-19
Mótaskráin er birt á tvo vegu, fyrst eftir dagsetningu og svo eftir keppnisgreinum.
Einhverjir viðburðir hafa ekki verið 100% staðfestir en eru á áætlun hjá mótshaldara. Fréttatilkynning verður sett inn ef breytingar verða á mótaskrá.
Athugasemdir skulu berast á tölvupóstfang mótanefndar (motanefnd@hri.is)
(Fréttin var uppfærð 13. mars 2021 til að leiðrétta villu)
Fjallabrun í Skálafelli var skráð miðvikudag 4. ágúst en átti að vera laugardagur 7. ágúst!
Árni F. Sigurðsson
Síðast breytt þann 13. March 2021 kl: 19:37 af Árni F. Sigurðsson
Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið
Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu
Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ
Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024. E
Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024 Það er mjög gleðilegt að til
Störf sjálfboðaliða í íþróttinni okkar verða seint metin að fullu. En Hjólreiðasambandið
Fyrstu drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ eru hér komin, með fyrirvara um hugsanlegar
Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í gær. Allir bikarmeistarar &aa
Sunnudaginn 17. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,
Í seinustu viku fóru 3 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðir í höfuðstöðvar Al
Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2024-2025 á útivistarsvæ&et
Á morgun fer fram í Fundarsal ÍSÍ, Engjavegi 6 svonefndur formannafundur Hjólreiðasambandsins. Fundurinn
Ísland tekur þátt á heimsmeistaramóti í malarhjólreiðum í ár, með þrjá kep