Mótaskrá fyrir 2025 - önnur drög

9.01 2025 14:29 | ummæli

Mótaskrá fyrir 2025 - önnur drög

Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hugsanlegar breytingar á mótum og tímasetningum.

Ath. að hér vantar enn inn haustdagskránna og CX mótin.

- uppfært 18.mars

Maí   Mótaröð Mót Félag
18. sunnudagur XC Guðmundarlundur Breiðablik
25. - 31.   Smáþjóðaleikarnir  
         
Júní        
8. sunnudagur DH Skorradalur HjólVest
8. sunnudagur   Súlur Vertical - Malarhjólreiðar
11. miðvikudagur TT Þingvellir Tindur
14. laugardagur RR Þingvellir Tindur
15. sunnudagur   Tvímenningskeppni HFR
21. laugardagur   Chase the Sun  
22. sunnudagur DH Úlfarsfell Afturelding
27. föstudagur TT Íslandsmót HFR
29. sunnudagur RR Íslandsmót HFR
30. - 5. júlí   Arna Westfjords Way Challenge
         
Júlí        
5. laugardagur XC  Íslandsmót - Akureyri HFR/HFA
6. sunnudagur RR Akureyri HFR/HFA
15. þriðjudagur XC óstaðfest  
18. föstudagur Ungdúró Akureyri HFA
19. laugardagur Gravel RIFT + Íslandsmót Lauf
19. laugardagur Enduro Íslandsmót HFA
19. laugardagur   Vesturgötuhjólreiðar Hlaupahátíð
20. sunnudagur DH Íslandsmót HFA
27. sunnudagur RR Sandgerði 3N og UMFG
29. þriðjudagur TT Sandgerði 3N og UMFG
         
Ágúst        
9. laugardagur Ungdúró Ísafirði Vestri
9. laugardagur   Grefillinn Breiðablik
10. sunnudagur Enduro  Ísafirði Vestri
16. laugardagur XCM Íslandsmót Breiðablik
27. - 31.   Lauf MTB Lauf
28. fimmtudagur   Fellahringurinn Afturelding
31. sunnudagur DH Fjallabrun Hlíðarfjall HFA
         
September      
13. laugardagur Enduro   Tindur
         
- öll Íslandsmót teljast einnig með bikarmótum  

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 18. March 2025 kl: 09:26 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Hæfileikabúðir HRÍ Ísafirði

1 September kl: 23:09

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.

Heimsmeistaramót í Enduro fjallahjólreiðum

1 September kl: 13:37

Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais

Norðurlandamót í götuhjólreiðum

28 August kl: 12:47

Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou

Íslandsmeistarar ársins 2025

26 August kl: 12:04

Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th

Íslandsmótið í Criterium 2025

21 August kl: 23:12

Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir

Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) 2025

16 August kl: 23:12

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í

Íslandsmót í Fjallabruni 2025

21 July kl: 13:24

Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak

Íslandsmót í Enduro 2025

20 July kl: 22:39

Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri

Íslandsmeistaramótið í Malarhjólreiðum

20 July kl: 20:56

Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2025

18 July kl: 14:31

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N

UCI Level 2 Þjálfaranámskeið

16 July kl: 00:00

Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við  Alþjóða hjólreið

Netfræðsla í lyfjamálum

9 July kl: 20:33

Lyfjaeftirlits Íslands kynna  nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró

Mótaskrá - uppfært 7.júlí

7 July kl: 15:28

Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) 2025

5 July kl: 20:19

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2025

29 June kl: 19:51

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó