Mótaskrá fyrir 2025 - önnur drög

9.01 2025 14:29 | ummæli

Mótaskrá fyrir 2025 - önnur drög

Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hugsanlegar breytingar á mótum og tímasetningum.

Ath. að hér vantar enn inn öll e-hjólreiðamót sem og haustdagskránna og CX mótin öll.

Maí     Mót Félag
18. sunnudagur XC Guðmundarlundur Breiðablik
25. - 31.   Smáþjóðaleikarnir  
         
Júní        
8. sunnudagur DH Skorradalur HjólVest
8. sunnudagur   Súlur Vertical - Malarhjólreiðar
11. miðvikudagur TT   Tindur
14. laugardagur RR   Tindur
15. sunnudagur XC Tvímenningskeppni HFR
18. miðvikudagur RR óstaðfest  
21. laugardagur   Chase the Sun  
22. sunnudagur DH Úlfarsfell Afturelding
27. föstudagur TT Íslandsmót HFR
29. sunnudagur RR Íslandsmót HFR
30. - 5. júlí   Arna Westfjords Way Challenge
         
Júlí        
5. laugardagur XC  Íslandsmót - Akureyri HFR/HFA
6. sunnudagur RR Akureyri HFR/HFA
15. þriðjudagur XC óstaðfest  
18. föstudagur Ungdúró   HFA
18. föstudagur Gravel RIFT + Íslandsmót Lauf
19. laugardagur Enduro Íslandsmót HFA
19. laugardagur   Vesturgötuhjólreiðar Hlaupahátíð
20. sunnudagur DH Íslandsmót HFA
27. sunnudagur RR Sandgerði 3N og UMFG
29. þriðjudagur TT Sandgerði 3N og UMFG
         
Ágúst        
9. laugardagur Ungdúró   Vestri
9. laugardagur   Grefillinn Breiðablik
10. sunnudagur Enduro    Vestri
27. - 31.   Lauf MTB Lauf
28. fimmtudagur   Fellahringurinn Afturelding
31. sunnudagur DH   HFA
         
September      
13. laugardagur Enduro   Tindur
         
- öll Íslandsmót teljast einnig með bikarmótum  

Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Fjölgun þjálfara - UCI þjálfaranámskeiðin

13 January kl: 14:20

Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið

Mótaskrá fyrir 2025 - önnur drög

9 January kl: 14:29

Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu

Íþróttafólk ársins 2024 verðlaunað

7 January kl: 10:22

Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ

Sjálfboðaliði ársins 2024

4 January kl: 15:57

Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024. E

Tilkynning um úrslit Gullhjálmsins

2 January kl: 13:14

Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024 Það er mjög gleðilegt að til

Kosning Gullhjálmsins 2024

22 December kl: 18:10

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands h

Gullhjálmurinn 2024

12 December kl: 17:09

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands h

Dagur Sjálfboðaliðans. Kosning Íþróttaeldhuga ársins

3 December kl: 13:17

Störf sjálfboðaliða í íþróttinni okkar verða seint metin að fullu. En Hjólreiðasambandið

Drög að mótaskrá fyrir 2025

29 November kl: 14:24

Fyrstu drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ eru hér komin, með fyrirvara um hugsanlegar

Hjólreiðafólk ársins 2024 og lokahóf

18 November kl: 14:54

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í gær. Allir bikarmeistarar &aa

Lokahóf HRÍ 2024

1 November kl: 17:16

Sunnudaginn 17. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,

Cyclo-cross æfingabúðir UCI 2024

16 October kl: 13:38

Í seinustu viku fóru 3 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðir í  höfuðstöðvar Al

Íslandsmótið í Cyclocross 2024 - 2025

13 October kl: 18:02

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2024-2025 á útivistarsvæ&et

Opinn formannafundur - miðvikudaginn 9. október

8 October kl: 10:56

Á morgun fer fram í Fundarsal ÍSÍ, Engjavegi 6 svonefndur formannafundur Hjólreiðasambandsins. Fundurinn

Heimsmeistaramót í Malarhjólreiðum 2024

5 October kl: 13:03

Ísland tekur þátt á heimsmeistaramóti í malarhjólreiðum í ár, með þrjá kep