Hjólreiðaþing 2021

16.03 2021 11:16 | ummæli

Hjólreiðaþing 2021 fór fram sunnudaginn 14. mars síðastliðinn í fundarsal ÍSÍ við Engjaveg. Fundurinn fór vel fram og mættir voru 26 þingfulltrúar frá 12 aðildarfélögum, þar af voru 2 þingfulltrúar á fjarfundi en ákveðið var að streyma fundinum fyrir þá sem ekki komust og einnig var streymt fyrir áhorf. 

Farið var yfir skýrslu stjórnar og árskreikning auk þess sem fjárhagsáætlun fyrir árið 2021 var lögð fram. Litlar lagabreytinga tillögur voru lagðar fram og einnig var farið fyrir Afreksstefnu HRÍ, en sú stefna hefur ekki verið til fyrr en nú. 

Hafsteinn Pálsson var gestur á þinginu og koma hann á fyrirhönd ÍSÍ og hélt stutta tölu og færði kveðju frá framkvæmdastjórn ÍSÍ. 

Allar skýrslur, reikningar og önnur gögn sem lögð voru fram voru samþykkt af þingfulltrúum. 

Bjarni var einn í framboð voru til formanns þannig að hann, Bjarni Már Svavarsson, Umf. Grindavík, var sjálfkjörin til áframhaldandi formennsku. Auk hans voru einnig sjálfkjörin í stjórn til 2ja ára Elsa Gunnarsdótti HFR og Guðfinnur Hilmarsson Tindi. Varamenn voru kosnir Gunnlaugur Sigurðsson Bjarti, Helgi Berg Friðþjófsson BFH og Arnór Barkarson HFR. 

Gögn frá fundinum má sjá í hlekkjunum hérna að neðan. 

Stjórn HRÍ þakkar öllum fyrir komuna á þingið og fyrir farsælt starf á liðnu ári. 

Skýrsla stjórnar

Ársreikningur

Rekstraráætlun

Lagabreytingatillögur

Afreksstenfa HRÍ

Fundargerð

 

 

 

Elsa Gunnarsdóttir

Ummæli

Aðrar fréttir

Launasjóður íþróttafólks tilkynntur

4 December kl: 09:00

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands kynntu s.l. mánudag Launasjóð íþróttaf

Íþróttaeldhugi ársins 2025

24 November kl: 16:03

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Lottó hvetja til tilnefninga á „Íþrótt

Yfirlýsing HRÍ vegna úrskurðar Lyfjaeftirlits Íslands

23 November kl: 22:01

Hjólreiðasamband Íslands (HRÍ) tekur úrskurð Lyfjaeftirlits Íslands mjög alvarlega. Brot gegn lyfjareglu

Hjólreiðafólk ársins 2025 og lokahóf

8 November kl: 22:05

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í dag. Allir bikarmeistarar &aa

Hjólreiðamaður í bráðabirgðabann frá æfingum og keppni

22 October kl: 16:39

Þorsteinn Bárðarson hjólreiðamaður innan vébanda Hjólreiðasambands Íslands (HRÍ) hefur veri&e

Íslandsmótið í Cyclocross 2025-2026

18 October kl: 21:05

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2025-2026 við Gufunesbæ, Reykjavík.

Lokahóf Víkinni 8. nóvember

6 October kl: 12:51

Laugardaginn 8. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,

Heimsmeistaramótið í Malarhjólreiðum 2025

3 October kl: 10:58

Fjórða heimsmeistaramótið í malarhjólreiðum fer fram í Suður-Limburg í Hollandi dagana 11.og 12. ok

Hæfileikabúðir HRÍ 2025 Ísafirði

9 September kl: 11:30

Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir efnilegasta h

Norðurlandameistaramóti í keppnis-BMX hjólreiðum

5 September kl: 22:41

Adrían Uni Þorgilsson, aðeins 8 ára gamall, keppti fyrir hönd Íslands á Norðurlandameistaramótinu &iacu

Hæfileikabúðir HRÍ Ísafirði

1 September kl: 23:09

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.

Heimsmeistaramót í Enduro fjallahjólreiðum

1 September kl: 13:37

Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais

Norðurlandamót í götuhjólreiðum

28 August kl: 12:47

Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou

Íslandsmeistarar ársins 2025

26 August kl: 12:04

Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th

Íslandsmótið í Criterium 2025

21 August kl: 23:12

Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir