Drög að mótaskrá fyrir 2026
9 January kl: 09:20Fyrstu drög mótaskrár fyrir sumarið 2026 frá Mótanefnd HRÍ eru hér komin, með fyrirvara um hugsanlegar
11.12 2020 08:24
|
Í gærkvöldi fór fram kosning á hjólreiðafólki ársins í röðum HRÍ. Öll aðildarfélög höfðu kost á að tilnefna eina konu og einn karl bæði í flokki hjólreiðafólks ársins og í flokki efnilegasta (U23) hjólreiðafólks ársins.
Í kjöri til Hjólreiðakonu ársins voru eftirfarandi (í starfrófsröð):
Í kjöri til Hjólreiðamanns ársins voru eftirfarandi (í stafrófsröð):
Í kjöri til efnilegustu hjólreiðakonu ársins voru eftirfarandi (í stafrófsröð):
Í kjöri til efnilegasta hjólreiðamanns ársins voru eftirfarandi (í stafrófsröð):
Kosning var rafræn og höfðu öll aðildarfélög kosningarétt auk stjórnarmanna í stjórn HRÍ og nefndarmanna í lands- og afreksnefnd og mótanefnd HRÍ, alls 32 atkvæði.
Úrslit eru eftirfarandi:
Hjólreiðakona ársins er: Ágústa Edda Björnsdóttir Hjólreiðafélaginu Tindi
Hjólreiðamaður ársins er: Ingvar Ómarsson Breiðablik
Efnilegasta hjólreiðakona ársins er: Bergdís Eva Sveinsdóttir Hjólreiðafélag Reykjavíkur
Efnilegasti hjólreiðamaður ársins er: Davíð Jónsson Hjólreiðafélag Reykjavíkur
Stjórn HRÍ óskar þeim öllum til hamingju með titilinn og árangurinn á árinu. Í ljósi aðstæðna verður ekki hægt að veita þeim viðeigandi verðlaun að svo stöddu en það bíður betri tíma.
Elsa Gunnarsdóttir
Síðast breytt þann 11. December 2020 kl: 08:24 af Elsa Gunnarsdóttir
Fyrstu drög mótaskrár fyrir sumarið 2026 frá Mótanefnd HRÍ eru hér komin, með fyrirvara um hugsanlegar
Í gærkvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ
Hjólavarpið og Hjólreiðasamband Íslands hafa nú opnað fyrir
Hjólreiðafólk Ársins 2025 Í lokahófi HRÍ sem haldið var í nóvember s.l. var kosning
Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands hafa nú opnað fyrir tilnefningar vegna Gullhjálmsins 2025. Öllum
Ný afrekstefna fyrir 2024 - 2028 hefur verið birt á síðu HRÍ
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands kynntu s.l. mánudag Launasjóð íþróttaf
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Lottó hvetja til tilnefninga á „Íþrótt
Hjólreiðasamband Íslands (HRÍ) tekur úrskurð Lyfjaeftirlits Íslands mjög alvarlega. Brot gegn lyfjareglu
Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í dag. Allir bikarmeistarar &aa
Þorsteinn Bárðarson hjólreiðamaður innan vébanda Hjólreiðasambands Íslands (HRÍ) hefur veri&e
Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2025-2026 við Gufunesbæ, Reykjavík.
Laugardaginn 8. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,
Fjórða heimsmeistaramótið í malarhjólreiðum fer fram í Suður-Limburg í Hollandi dagana 11.og 12. ok
Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir efnilegasta h