Kosning á hjólreiðafólki ársins og efnilegasta hjólreiðafólki ársins 2020

11.12 2020 08:24 | ummæli

Í gærkvöldi fór fram kosning á hjólreiðafólki ársins í röðum HRÍ. Öll aðildarfélög höfðu kost á að tilnefna eina konu og einn karl bæði í flokki hjólreiðafólks ársins og í flokki efnilegasta (U23) hjólreiðafólks ársins.

Í kjöri til Hjólreiðakonu ársins voru eftirfarandi (í starfrófsröð):

 • Ágústa Edda Björnsdóttir Hjólreiðafélagið Tindur
 • Hafdís Sigurðardóttir Hjólreiðafélag Akureyrar
 • Hrefna Sigurbjörg Jóhannsdóttir Breiðablik
 • Kristín Edda Sveinsdóttir Hjólreiðafélag Reykjavíkur

Í kjöri til Hjólreiðamanns ársins voru eftirfarandi (í stafrófsröð):

 • Gestur Jónsson Brettafélag Hafnarfjarðar
 • Ingvar Ómarsson Breiðablik
 • Kristinn Jónsson Hjólreiðafélag Reykjavíkur
 • Tryggvi Kristjánsson Hjólreiðafélag Akureyrar

Í kjöri til efnilegustu hjólreiðakonu ársins voru eftirfarandi (í stafrófsröð):

 • Bergdís Eva Sveinsdóttir (2003) Hjólreiðafélag Reykjavíkur
 • Helga Lísa Kvaran (2003) Brettafélag Hafnarfjarðar
 • Natalía Erla Cassata (2003) Breiðablik

Í kjöri til efnilegasta hjólreiðamanns ársins voru eftirfarandi (í stafrófsröð):

 • Bergþór Páll Hafþórsson (2000) Brettafélag Hafnarfjarðar
 • Björn Andri Sigfússon (2006) Hjólreiðafélag Akureyrar
 • Davíð Jónsson (2004) Hjólreiðafélag Reykjavíkur
 • Jóhann Dagur Bjarnason (2002) Umf. Grindavík

Kosning var rafræn og höfðu öll aðildarfélög kosningarétt auk stjórnarmanna í stjórn HRÍ og nefndarmanna í lands- og afreksnefnd og mótanefnd HRÍ, alls 32 atkvæði.

Úrslit eru eftirfarandi:

Hjólreiðakona ársins er: Ágústa Edda Björnsdóttir Hjólreiðafélaginu Tindi

Hjólreiðamaður ársins er: Ingvar Ómarsson Breiðablik

Efnilegasta hjólreiðakona ársins er: Bergdís Eva Sveinsdóttir Hjólreiðafélag Reykjavíkur

Efnilegasti hjólreiðamaður ársins er: Davíð Jónsson Hjólreiðafélag Reykjavíkur

Stjórn HRÍ óskar þeim öllum til hamingju með titilinn og árangurinn á árinu. Í ljósi aðstæðna verður ekki hægt að veita þeim viðeigandi verðlaun að svo stöddu en það bíður betri tíma.

Elsa Gunnarsdóttir

Síðast breytt þann 11. December 2020 kl: 08:24 af Elsa Gunnarsdóttir

Ummæli

Aðrar fréttir

Leiðbeiningar HRÍ - gilda frá 13. janúar

12 January kl: 14:19

Í viðhengi hér að neðan má sjá leiðbeiningar HRÍ sem taka gildi á morgun, 13 janúar.

hJólakveðja

24 December kl: 10:06

Stjórn Hjólreiðasambands Íslands óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi &aacut

Mótaskrá 2021

13 December kl: 00:00

Fyrsta útgáfa af mótaskrá HRÍ fyrir árið 2021 er komin út.

Kosning á hjólreiðafólki ársins og efnilegasta hjólreiðafólki ársins 2020

11 December kl: 08:24

Í gærkvöldi fór fram kosning á hjólreiðafólki ársins í röðum HRÍ. Öll a&

Uppfærðar sóttvarnarreglur - gilda til 1. desember

17 November kl: 18:45

Uppfærðar sóttvarnarreglur.

Stigamót og lokahóf

16 November kl: 18:00

UPPFÆRÐ FRÉTT! Í ljós kom eftir að úrslit úr stigamótum voru birt í gær (16

Covid-19 leiðbeiningar fyrir HRÍ - gilda frá 20 október

27 October kl: 10:20

Í tenglinum hér að neðan eru uppfærðar sóttvarnar leiðbeiningar frá HRÍ fyrir aðildarfél&

Uppfærðar sóttvarnarreglur - gilda til 19. október

6 October kl: 15:36

Í tenglinum hér að neðan eru uppfærðar sóttvarnarreglur sem gilda fyrir öll aðildarfélg HRÍ.

CX stigamótum aflýst

5 October kl: 17:21

Tilkynning frá HFR:

Uppfærðar sóttvarnarreglur - gilda til 18. október

30 September kl: 09:36

Í tenglinum hér að neðan eru uppfærðar sóttvarnarreglur sem gilda fyrir öll aðildarfélg HRÍ.

XCM mót staðfest á Hólmsheiði

9 September kl: 21:44

Góðar fréttir. Það er komið leyfi fyrir XCM mótinu á Hólmsheiðinni þann 13 september.

Heimsmeistaramót á Ítalíu í götuhjólreiðum og TT

7 September kl: 12:09

HRÍ hefur ákveðið að senda fulltrúa Íslands á heimsmeistaramótið í götuhjólrei&e

XCM - upplýsingar

5 September kl: 10:39

Því miður er staðan þannig fyrir Íslandsmót í XCM að við munum ekki getað notað brautin sem b

Auglýsing um takmörkun á samkomum frá 25. ágúst

28 August kl: 00:00

Auglýsing heilbrigðisráðherra frá 25. ágúst hefur tekið gildi og verður það til 23.59 þann

Fresta þarf Íslandsmóti í XCM til 13. september

27 August kl: 12:49

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna þarf að fresta Íslandsmóti í XCM sem fara átti fram 3