Norðurlandamót í götuhjólreiðum
28 August kl: 12:47Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
15.04 2025 13:47
|
Dagana 19. til 21. apríl n.k fer fram í norður Danmörku þrjár götuhjólakeppnir sem saman kallast - 3 dage i Nord.
Við höfum átt keppendur í þessum keppnum í.þ.m. seinustu 5 ár enda hafa keppendur frá HFR verið dugleg að fara út. Í ár eigum við samtals 12 keppendur frá 4 hjólreiðafélögum (HFR, HFA, Breiðablik & Tindi).
Hér má sjá keppendurna okkar í ár (Keppnisflokkur) :
DA
Bríet Kristý Gunnarsdóttir
Júlía Oddsdóttir
Sara Árnadóttir
Sóley Kjerúlf Svansdóttir
Hafdís Sigurðardóttir
A
Kristinn Jónsson
Davíð Jónsson
B
Breki Gunnarsson
Daníel Freyr Steinarsson
Björgvin Haukur Bjarnason
U19
Einar Valur Bjarnason
Hekla Henningsdóttir
Keppnirnar sem hér er um ræðir eru :
19. apríl : Bjergby ved Hjørring (sportstiming.dk/event/15428)
20. apríl : Hanstholm (sportstiming.dk/event/15429)
21. apríl : Klarup ved Aalborg (sportstiming.dk/event/15430)
Nánari upplýsingar er að finna inni á hverri keppni á sportstiming.dk síðu sem og Facebook síðu viðburðar.
Hér er svo gamalt viðtal við liðsstjórann í ferðinni mars 2023 s.l., Jón Gunnar (Nóna) Kristinsson.
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 15. April 2025 kl: 13:52 af Björgvin Jónsson
Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th
Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir
Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í
Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak
Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri
Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N
Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við Alþjóða hjólreið
Lyfjaeftirlits Íslands kynna nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró
Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy
Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey
Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó
Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et
Þann 16. ágúst verður Norðurlandamótið í malarhjólreiðum haldið í Halmst