Fréttir

XCM mót staðfest á Hólmsheiði

9.09 2020 21:44 | ummæli

Góðar fréttir. Það er komið leyfi fyrir XCM mótinu á Hólmsheiðinni þann 13 september.

Heimsmeistaramót á Ítalíu í götuhjólreiðum og TT

7.09 2020 12:09 | ummæli

HRÍ hefur ákveðið að senda fulltrúa Íslands á heimsmeistaramótið í götuhjólreiðum og TT sem haldið verður á Ítalíu 24. – 27. september næstkomandi.

XCM - upplýsingar

5.09 2020 10:39 | ummæli

Því miður er staðan þannig fyrir Íslandsmót í XCM að við munum ekki getað notað brautin sem búið er að auglýsa í Heiðmörkinni þar sem ekki hefur fengist leyfi til að nota svæðið undir keppnina.

Auglýsing um takmörkun á samkomum frá 25. ágúst

28.08 2020 00:00 | ummæli

Auglýsing heilbrigðisráðherra frá 25. ágúst hefur tekið gildi og verður það til 23.59 þann 10. september, sjá hér.

Fresta þarf Íslandsmóti í XCM til 13. september

27.08 2020 12:49 | ummæli

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna þarf að fresta Íslandsmóti í XCM sem fara átti fram 30. ágúst til 13. september.

Samskiptaráðgjafi ÍSÍ

Samskiptaráðgjafi ÍSÍ

26.08 2020 10:59 | ummæli

Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs tók til starfa á vormánuðum eftir að mennta- og menningarmálaráðuneytið setti lög um starfið síðastliðið haust. 

RISA hjólreiðahelgi framundan

25.08 2020 10:19 | ummæli

Um næstu helgi fara fram 3 hjólreiðamót á höfuðborgarsvæðinu.

B-flokkur á Íslandsmóti í götuhjólreiðum

21.08 2020 09:17 | ummæli

TILKYNNING! Stjórn HRÍ hefur ákveðið, í samráði við mótshaldara, að boðið verður uppá B-flokk á Íslandsmótinu í götuhjólreiðum sem fram fer næstkomandi helgi.

Reglur HRÍ - gilda frá 14. ágúst

17.08 2020 14:02 | ummæli

Reglur HRÍ sem gilda um keppnishald og æfingar frá 14.8 til og með 27.8.

Mótahald á næstunni (frá 14. ágúst)

14.08 2020 00:00 | ummæli

Samkvæmt nýrri auglýsingu frá Heilbrigðisráðuneytinu sem sjá má hér er íþróttastarf heimilt með ákveðnum skilyrðum (6. Grein) Stjórn HRÍ er að vinna með ÍSÍ og sóttvarnarlækni að setja reglur sem gilda í þeim hjólreiðamótum sem á dagskrá eru.