Tour de Himmelfart

9.05 2018 00:00 | ummæli

Tour de Himmelfart

Sjö íslensk ungmenni úr HFR taka þátt í einu stærsta barna- og unglingamóti Evrópu.

Dagana 10.–12. maí munu sjö íslensk ungmenni úr HFR keppa í Tour de Himmelfart í Odder á Jótlandi. Mótið er eitt særsta barna- og unglingamót í Vestur-Evrópu en árið 2017 voru alls 767 keppendur frá 10 þjóðum. Þetta er í 16. sinn keppnin er haldin.
Keppt er í eftirfarandi aldursflokkum: U11, U13, U14 drengir, U15, U16 drengir, U17 og junior (U19).
Mótið stendur yfir þrjá daga og samanstendur af fimm keppnum. Samanlögð stig skera úr um úrslit mótsins. Keppt er um stigatreyju (junior og U17-16), brekkutreyju (junior og U17-16) og vinningstreyju (førertrøje – gula treyjan í öllum flokkum).
Dagskráin er eftirfarandi:
Fimmtudagur 10. maí 2018:
1. Etape: Linieløb (stutt götukeppni)
2. Etape: Gadeløb (kríteríumkeppni)
Föstudagur 11. maí 2018:
3. Etape: Enkelstart (tímataka, TT)
4. Etape: Kriterium
Laugardagur 12. maí 2018:
5. Etape: Kongeetape, linieløb (löng götukeppni)
Keppendur fyrir Íslands hönd eru:
Lilja Eiríksdóttir (U15)
Inga Birna Benediktsdóttir (U17)
Eyþór Eiríksson (U19)
Bergdís Eva Sveinsdóttir (U17)
Matthías Schou Matthíasson (U16)
Natalía Erla Cassata (U17)
Agnar Örn Sigurðarson (U19) 
Nánar má lesa um keppnina hér: https://www.oddercykelklub.dk/tdh/dansk_info.php
HRÍ óskar öllum þessum flottu fulltrúum Íslands góðs gengis!

Halldóra Kristinsdóttir

Ummæli

Aðrar fréttir

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2025

29 June kl: 19:51

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó

Íslandsmót í Tímatöku 2025

27 June kl: 23:50

Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et

Norðurlandamótið í Malarhjólreiðum

13 June kl: 15:19

Þann 16. ágúst verður Norðurlandamótið í malarhjólreiðum haldið í Halmst

Mótaskrá fyrir 2025 - uppfært 23.júní

10 June kl: 00:00

Hér má líta uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með f

Smáþjóðaleikarnir - Keppni í Götuhjólreiðum

31 May kl: 19:59

Þá er seinasti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna í ár á enda kominn. Í dag fór fram keppn

Götuhjólakeppnin á Smáþjóðaleikunum

30 May kl: 15:43

Morgundagurinn er seinasti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna í ár. Þá fer keppni í götuhj&o

Dagur tvö á Smáþjóðaleikunum - XCO Keppnirnar

29 May kl: 15:41

Í dag fór fram keppni í Ólympískum fjallahjólreiðum á Smáþjóðaleikunum í

Fyrsti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna

27 May kl: 11:33

Fyrsti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna er lokið hjá okkar fólki í Andorra. Í dag fór fram

Keppni á Smáþjóðaleikunum hefst á morgun

26 May kl: 11:47

Smáþjóðaleikarnir fara fram í Andorra dagana 26. til 31. maí. Hjólreiðar eru meðal keppnisgreina í

Smáþjóðaleikarnir - keppnisdagar í Hjólreiðakeppnunum

24 May kl: 22:37

Á morgun er sameiginlegur ferðadagur íslenska íþróttafólksins sem enn er ekki búið að koma s&eacu

Hjólað í vinnuna hefst 7. maí

5 May kl: 15:27

Skráning í Hjólað í vinnuna er í fullum gangi en keppnin hefst svo formlega miðvikudaginn 7. maí.

Landslið Íslands á Smáþjóðaleikunum

24 April kl: 17:55

Hjólreiðasamband Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til að taka þátt fyrir Ís

3 dage i Nord19. til 21. apríl

15 April kl: 13:47

Dagana 19. til 21. apríl n.k fer fram í norður Danmörku þrjár götuhjólakeppnir sem saman kallast - 3 dage i N

Kosningafundur Íþróttamannanefndar 2025

4 April kl: 11:47

Þann 30. apríl næstkomandi klukkan 18:00 á 3. hæð í ÍSÍ heldur Íþróttamannanefnd

Æfinga- og undirbúningsferð á Calpe

31 March kl: 16:13

Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni