Norðurlandamót í götuhjólreiðum
28 August kl: 12:47Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
6.05 2018 00:00
|
Úrslit úr vorfagnaði Enduro Ísland.
Laugardaginn 5. maí fór fram vorfagnaður Enduro Ísland. 91 þátttakandi var skráður til leiks í keppnina, 18 konur og 73 karlar. Hjóluð var um 20 km löng leið sem hófst í nágrenni Vífilsstaðavatns og endaði í Hafnarfirði. Sex sérleiðir voru á leiðinni þar sem keppendur stimpluðu sig inn og út úr tímatökuhliðum og sigrar sá sem fær besta samanlagðan heildartímann í þessum sérleiðum. Að lokinni keppni var haldið
Í fyrsta sæti kvenna var Elsa Gunnarsdóttir, HFR, í öðru sæti var Berglind Aðalsteinsdóttir, utan félags, og þriðja sæti var Halla Jónsdóttir, HFR.
Í fyrsta sæti karla var Helgi Berg Friðþjófsson, Brettafélagi Hafnarfjarðar, í öðru sæti var Rúnar Theodórsson, HFR og í þriðja sæti var Bjarki Bjarnason, HFR.
Heildarúrslit má sjá hér: https://s3.amazonaws.com/enduroiceland/2018-05/index.html
Halldóra Kristinsdóttir
Síðast breytt þann 6. May 2018 kl: 09:13 af Halldóra Kristinsdóttir
Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th
Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir
Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í
Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak
Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri
Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N
Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við Alþjóða hjólreið
Lyfjaeftirlits Íslands kynna nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró
Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy
Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey
Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó
Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et
Þann 16. ágúst verður Norðurlandamótið í malarhjólreiðum haldið í Halmst