Breytt úrslit í Íslandsmeistaramótinu í Cyclo Cross 2017

2.08 2018 10:18 | ummæli

.

Kæra hjólreiðafólk

 

Undanfarna mánuði hefur stjórn HRÍ unnið að erfiðu verkefni en í því felst að breyta þarf úrslitum í Íslandsmeistaramótinu í Cyclo Cross sem fram fór 11. nóvember 2017.

Því miður hefur þessi vinna tekið allt of langan tíma og valdið óþægindum fyrir báða málsaðila.

HRÍ fékk ábendingu um að hugsanlega væru úrslit ekki rétt og hafði stjórn HRÍ samband við alþjóðasambandið UCI. Við tóku nokkrar vikur í samskiptum milli sambanda og varð endanleg niðurstaða sú að Gústaf Darrason er réttilega Íslandsmeistari í Cyclo Cross 2017.

Það er ekki auðvelt verkefni að breyta úrslitum og tilkynna Ingvari Ómarssyni að hann hefði ekki orðið Íslandsmeistari. HRÍ lagði mikla áherslu á að enginn misskilningur ætti sér stað í samskiptum við UCI og vildi stjórn HRÍ vinna þetta mál 100%.

HRÍ harmar að hafa ekki þekkt reglu 5.1.001 í regluverki UCI en það var sú regla sem var brotin í þessu tiltekna móti. Nánar má skoða regluna hér: http://www.uci.ch/mm/Document/News/Rulesandregulation/16/61/43/5-CRO-20180626-E_English.pdf

 

Hjólreiðasamband Íslands er nýlegt samband og í örum vexti og munum við gera okkar allra besta til að tryggja að slíkt geti ekki gerst aftur.

 

Kær kveðja

Formaður HRÍ

Maurice Zschirp

Maurice Zschirp

Síðast breytt þann 2. August 2018 kl: 10:18 af Maurice Zschirp

Ummæli

Aðrar fréttir

Hjólreiðaþing 2024

6 March kl: 13:32

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 2. mars 2024 s.l. í fundarsal Í

Hjólreiðaþing 2024 - 2. mars

28 February kl: 13:22

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 2.mars klukkan 14.00.

Fræðslukvöld HRÍ - fimmtudaginn 7. mars kl. 18.30

27 February kl: 23:04

Hjólreiðasamband Íslands boðar til áhugaverðs fræðslufundar þann 7. mars n.k. í fundarsal Í&th

Nýjir Íslandsmeistarar í e-hjólreiðum

25 February kl: 23:45

Laugardaginn 24. febrúar s.l. fór fram fyrsta formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum í Zwift heimum.

Íslandsmeistaramótið í e-hjólreiðum 2024

21 February kl: 12:36

Næstkomandi laugardag fer fram fyrsta formlega Íslandsmeistaramótið í e-hjólreiðum.

Mótaskrá 2024 - uppfært

24 January kl: 17:22

Hér eru svo önnur drög að mótaskrá sumarsins 2024 frá Mótanefnd HRÍ komin. Aftur með fyrirva

Þolprófsmælingar Úrvalshóps HRÍ

13 January kl: 20:37

Í dag fóru fram þolprófsmælingar á úrvalshópi Hjólreiðasambands Íslands &ia

Styrktar- og liðleiksmælingar á úrvalshópi Hjólreiðasambands Íslands

12 January kl: 14:42

Í dag fóru fram yfirgripsmiklar styrktar- og liðleiksmælingar í rannsóknarsetri íþrótta- og heilsuv

Kynningar- og upplýsingafundur úrvalshóps Hjólreiðasambands Íslands

3 January kl: 14:42

Kynningar- og upplýsingafundur úrvalshóps Hjólreiðasambands Íslands fór fram í fundarsal Íþ

Afreksbúðir úrvalshóps HRÍ í janúar 2024

25 December kl: 22:30

Í byrjun janúar mun Hjólreiðasambandi Íslands (HRÍ) í samvinnu við rannsóknarstofu Menntavísi

Dagur sjálfboðaliðans 5. desember

30 November kl: 08:35

Í tilefni af degi sjálfboðaliðans þann 5. desember n.k. munu ÍSÍ og UMFÍ bjóða sjálfboð

Gullmerki Hjólreiðasambands Íslands 2023

5 November kl: 15:24

Í gær var Pálmari Kristmundssyni veitt Gullmerki Hjólreiðasambands Íslands. Pálmar er menntaður arki

Hjólreiðafólk ársins 2023 og Lokahóf

5 November kl: 00:01

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Vonarsal SÁÁ í dag. Allir bikarmeistar

Lokahóf HRÍ 2023

3 November kl: 11:44

Á morgun í Vonarsal SÁÁ sem staðsett er í Efstaleiti 7, verður lokahóf Hjólreiðasambands Í

Cyclo-cross æfingabúðir UCI

11 October kl: 12:19

Þessa dagana eru 4 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðum í  höfuðstöðvum Alþj&oac