Dagur Sjálfboðaliðans. Kosning Íþróttaeldhuga ársins

3.12 2024 13:17 | ummæli

Dagur Sjálfboðaliðans. Kosning Íþróttaeldhuga ársins

Störf sjálfboðaliða í íþróttinni okkar verða seint metin að fullu. En Hjólreiðasambandið langar til að þakka öllum sjálfboðaliðum sem komið hafa að starfsemi hjólreiðafélaganna í gegnum árin kærlega fyrir þeirra vinnu. 

Dagur Sjálfboðaliðans er 5. desember n.k. og að því tilefni mun ÍSÍ og UMFÍ bjóða sjálfboðaliðum að koma í Íþróttamiðstöðina í Laugardal og halda upp á daginn. Allir eru velkomnir á stutt málþing sem hefst kl. 15.00.

Sjá einnig í frétt á vef ÍSÍ

Einnig minnum við hér á kosningu á Íþróttaeldhuganum 2024 - sjá frekari upplýsingar á vef ÍSÍ.
Tilgangurinn er að vekja athygli á þeim einstaklingum sem gefið hafa tíma sinn til að efla íþróttastarfið og halda því gangandi. Allir geta tekið þátt og sent inn sína tilnefningar.  

Hjálpumst að við að beina kastljósinu að okkar frábæru sjálfboðaliðum!


Takk sjálfboðaliðar!

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 3. December 2024 kl: 13:19 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2025

29 June kl: 19:51

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó

Íslandsmót í Tímatöku 2025

27 June kl: 23:50

Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et

Norðurlandamótið í Malarhjólreiðum

13 June kl: 15:19

Þann 16. ágúst verður Norðurlandamótið í malarhjólreiðum haldið í Halmst

Mótaskrá fyrir 2025 - uppfært 23.júní

10 June kl: 00:00

Hér má líta uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með f

Smáþjóðaleikarnir - Keppni í Götuhjólreiðum

31 May kl: 19:59

Þá er seinasti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna í ár á enda kominn. Í dag fór fram keppn

Götuhjólakeppnin á Smáþjóðaleikunum

30 May kl: 15:43

Morgundagurinn er seinasti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna í ár. Þá fer keppni í götuhj&o

Dagur tvö á Smáþjóðaleikunum - XCO Keppnirnar

29 May kl: 15:41

Í dag fór fram keppni í Ólympískum fjallahjólreiðum á Smáþjóðaleikunum í

Fyrsti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna

27 May kl: 11:33

Fyrsti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna er lokið hjá okkar fólki í Andorra. Í dag fór fram

Keppni á Smáþjóðaleikunum hefst á morgun

26 May kl: 11:47

Smáþjóðaleikarnir fara fram í Andorra dagana 26. til 31. maí. Hjólreiðar eru meðal keppnisgreina í

Smáþjóðaleikarnir - keppnisdagar í Hjólreiðakeppnunum

24 May kl: 22:37

Á morgun er sameiginlegur ferðadagur íslenska íþróttafólksins sem enn er ekki búið að koma s&eacu

Hjólað í vinnuna hefst 7. maí

5 May kl: 15:27

Skráning í Hjólað í vinnuna er í fullum gangi en keppnin hefst svo formlega miðvikudaginn 7. maí.

Landslið Íslands á Smáþjóðaleikunum

24 April kl: 17:55

Hjólreiðasamband Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til að taka þátt fyrir Ís

3 dage i Nord19. til 21. apríl

15 April kl: 13:47

Dagana 19. til 21. apríl n.k fer fram í norður Danmörku þrjár götuhjólakeppnir sem saman kallast - 3 dage i N

Kosningafundur Íþróttamannanefndar 2025

4 April kl: 11:47

Þann 30. apríl næstkomandi klukkan 18:00 á 3. hæð í ÍSÍ heldur Íþróttamannanefnd

Æfinga- og undirbúningsferð á Calpe

31 March kl: 16:13

Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni