EM í fjallahjólreiðum og nóg framundan hjá Ingvari

12.08 2018 00:00 | ummæli

EM í fjallahjólreiðum og nóg framundan hjá Ingvari

Íslandsmeistarinn tekur þátt í fjölmörgum mótum í ágúst og september

Þann 7. ágúst tók Ingvar Ómarsson þátt í Evrópumeistaramótinu í fjallahjólreiðum í Glasgow í Skotlandi. Ingvar var settur í öftustu röð í ræsingu og endaði í 46. sæti af 53 keppendum. Ingvar atti kappi við fremstu fjallahjólreiðamenn í Evrópu og það er því frábær árangur að hann hafi ekki látið fremstu menn ná að hringa sig og hafi lokið keppni í fullri lengd. Nánar má lesa um keppnissögu Ingvars á heimasíðu hans.

Nóg er framundan hjá Íslandsmeistaranum en hann stefnir m.a. á að taka þátt í tveimur heimsmeistaramótum og einu heimsbikarmóti á næstunni. HRÍ mun fylgjast með ævintýrum Ingvars.

Halldóra Kristinsdóttir

Ummæli

Aðrar fréttir

Hjólreiðaþing 2025

2 March kl: 23:25

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 1. mars 2025 s.l. í fundarsal &Ia

Boðað er til Hjólreiðaþings 2025

28 February kl: 10:29

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 1.mars klukkan 14.00

Íslandsmót í e-hjólreiðum 2025

27 February kl: 16:06

Í gær, miðvikudaginn 26. febrúar fór fram annað formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum &

UCI Level 2 þjálfunarnámskeið

24 February kl: 21:32

Eins og áður hefur komið fram í frétt hér frá 13. janúar s.l. þá er ráðgert að

Bikar- og Íslandsmeistaramót á Zwift 2025

10 February kl: 11:17

Fyrstu keppnir ársins eru nú að hefjast, en bikarkeppnir í e-hjólreiðum fara fram dagana 12. 19. og 26. febrú

Ráðning Landsliðsþjálfara

6 February kl: 17:36

Í desember s.l. gekk Hjólreiðasambandið frá samning við Conor Campbell til að gegna starfi landsliðsþjá

Fjölgun þjálfara - UCI þjálfaranámskeiðin

13 January kl: 14:20

Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið

Mótaskrá fyrir 2025 - önnur drög

9 January kl: 14:29

Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu

Íþróttafólk ársins 2024 verðlaunað

7 January kl: 10:22

Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ

Sjálfboðaliði ársins 2024

4 January kl: 15:57

Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024. E

Tilkynning um úrslit Gullhjálmsins

2 January kl: 13:14

Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024 Það er mjög gleðilegt að til

Kosning Gullhjálmsins 2024

22 December kl: 18:10

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands h

Gullhjálmurinn 2024

12 December kl: 17:09

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands h

Dagur Sjálfboðaliðans. Kosning Íþróttaeldhuga ársins

3 December kl: 13:17

Störf sjálfboðaliða í íþróttinni okkar verða seint metin að fullu. En Hjólreiðasambandið

Drög að mótaskrá fyrir 2025

29 November kl: 14:24

Fyrstu drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ eru hér komin, með fyrirvara um hugsanlegar