EM í götuhjólreiðum - Elite Flokkur karla

15.09 2024 20:21 | ummæli

EM í götuhjólreiðum - Elite Flokkur karla

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki karla hér í Limburg, Belgíu. Kristinn Jónsson keppti fyrir Íslands hönd á sínu fyrsta stórmóti í elíte flokki. 

Hjóluð var nákvæmlega sama leið og U23 og Elite konu flokkarnir, nema teknir voru fleiri hringir um Hasselt og einnig í Limburg.

Samtals voru 131 hjólreiðakarlar skráðar til leiks í dag en aðeins 79 náðu að hjóla í mark. Tim Merlíer frá Belgíu kom fyrstur í mark eftir spennandi sprett í stórum hóp. Meðalhraði hans í brautinni í dag voru rúmir 48,2 km./klst þessa 222,8 km. leið.
Kristinn náði að hjóla helming keppninnar í dag eða samtals 111 km.

Þar með endar þessi keppni hér í Belgíu í ár. Allir okkar keppendur mega vera stoltir af sér og frammistöðu sinni. Allt hefur gengið vel, mjög góð stemmning í hópnum og allt skipulag hefur gengið eftir. Allur hópurinn er reynslunni ríkari og mikið sem við munum taka með okkur héðan í næstu verkefni landsliðs Hjólreiðasambandsins.

Það eru spennandi tímar frammundan.

Sjá má úrslitin hér.

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 20. August 2025 kl: 13:45 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Hæfileikabúðir HRÍ Ísafirði

1 September kl: 23:09

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.

Heimsmeistaramót í Enduro fjallahjólreiðum

1 September kl: 13:37

Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais

Norðurlandamót í götuhjólreiðum

28 August kl: 12:47

Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou

Íslandsmeistarar ársins 2025

26 August kl: 12:04

Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th

Íslandsmótið í Criterium 2025

21 August kl: 23:12

Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir

Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) 2025

16 August kl: 23:12

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í

Íslandsmót í Fjallabruni 2025

21 July kl: 13:24

Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak

Íslandsmót í Enduro 2025

20 July kl: 22:39

Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri

Íslandsmeistaramótið í Malarhjólreiðum

20 July kl: 20:56

Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2025

18 July kl: 14:31

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N

UCI Level 2 Þjálfaranámskeið

16 July kl: 00:00

Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við  Alþjóða hjólreið

Netfræðsla í lyfjamálum

9 July kl: 20:33

Lyfjaeftirlits Íslands kynna  nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró

Mótaskrá - uppfært 7.júlí

7 July kl: 15:28

Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) 2025

5 July kl: 20:19

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2025

29 June kl: 19:51

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó