Æfinga- og undirbúningsferð á Calpe
31 March kl: 16:13Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni
11.09 2024 17:41
|
Í dag fóru fram allar tímatökukeppnir Evrópumótsins hér í Limburg Belgíu. En tímatökukeppni fer þannig fram að keppendur eru ræstir út einn og einn í einu þar sem hver keppandi reynir að skila sér í endamark á sem styðstum tíma.
Fyrstur okkar keppenda til að fara af stað var Davíð Jónsson í U23 flokknum. Hann lagði af stað þriðji í röðinni og kom í mark í 31. sæti af 37 keppendum. Meðalhraði hans þessa 31,3 km. leið var 47,54 km./klst.
Næst af okkar keppendum var Silja Jóhannesdóttir sem var að keppa í sinni fyrstu stóru keppni í tímatöku. Hún stóð sig frábærlega og skilaði sér í mark á tímanum 45. mín. og 33 sek. Meðalhraði hennar var 41,22 km./klst.
Íslandsmeistari í tímatöku seinustu þriggja ára Hafdís Sigurðardóttir var næst okkar fólks til þess að starta. Fór hún brautina á 44:55 mín. sem skilaði henni í 23 sæti af 27 heildar keppendum. Meðalhraði hennar í brautinni var 41,8 km./klst.
Kristinn Jónsson endaði svo í 26. sæti í Elite flokki karla í dag. Samtals voru 29 keppendur sem tóku þátt í þeirri keppni. Tími Kristins var 39:56 mín. og meðalhraðinn 47 km./klst.
Heilt yfir má segja að allt okkar fólk hafi staðið sig mjög vel og að árangur dagsins sé vel við unandi, allir náði að skila öllu sem þau áttu í hjólin í dag. Árangurinn er sérstaklega góður þegar haft er í huga að í dag vorum við að keppa við alla helstu tímatöku sérfræðinga allra þjóða í Evrópu.
Sjá má heildarúrslit dagins á heimasíðu keppninnar.
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 11. September 2024 kl: 18:54 af Björgvin Jónsson
Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni
Hjólreiðasambandinu var að berast tilkynning frá framkvæmdaraðila jarðvinnu fyrir Fossvogsbrúnna. En jarð
Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 1. mars 2025 s.l. í fundarsal &Ia
Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 1.mars klukkan 14.00
Í gær, miðvikudaginn 26. febrúar fór fram annað formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum &
Eins og áður hefur komið fram í frétt hér frá 13. janúar s.l. þá er ráðgert að
Fyrstu keppnir ársins eru nú að hefjast, en bikarkeppnir í e-hjólreiðum fara fram dagana 12. 19. og 26. febrú
Í desember s.l. gekk Hjólreiðasambandið frá samning við Conor Campbell til að gegna starfi landsliðsþjá
Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið
Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu
Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ
Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024. E
Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024 Það er mjög gleðilegt að til