Lokadagur EM í götuhjólreiðum 2023 - Elite karla
24 September kl: 23:24Á lokadegi EM í Drenthe í dag fór fram götuhjólakeppnin í Elite flokki karla. Hjólað var frá
17.08 2023 17:16
|
Dagana 18. til 20. ágúst fer fram í Les Menuires í Frakklandi Evrópumeistaramótið í fjallabruni. Við Íslendingar eigum þar 3 keppendur, en það eru þau :
Anton Sigurðarson (BFH) - U17
Björn Andri Sigfússon (HFA) - Junior
Sól Snorradóttir (HFR) - Junior
Keppendurnir eru komnir á staðinn og fór dagurinn í dag í að setja hjólin saman og skoða brautina. En brautin er opin og hröð með krefjandi kafla sem skiptast á að halda keppendum við efnið. Stökkpallar af stærri gerðinni og tvær stórar grjótskriður. Þeir tala hér um úti að þessi braut sé ekta frönsk.
Rásmarkið er í 2.300m hæð og endamarkið í 1.800m hæð og lengd brautarinnarinnar er 2,5km.
Næstu tveir dagar fara í æfingar í braut en á laugardag er tímataka og á sunnudag er svo keppnisferðin.
Hægt verður að fylgjast með tímum keppenda á slóðinni Raceresult.com
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 17. August 2023 kl: 22:06 af Björgvin Jónsson
Á lokadegi EM í Drenthe í dag fór fram götuhjólakeppnin í Elite flokki karla. Hjólað var frá
Í dag á EM í Drenthe fór fram götuhjólakeppnin í Elite flokki kvenna. Þær Kristín Edda Svei
Í dag á EM í Drenthe fóru fram götuhjólakeppnir í U23 flokkum karla og kvenna. Þar áttu
Á Evrópumótinu í Götuhjólreiðum í Drenthe í Hollandi í dag fór fram tímatö
Landslið Íslands í Götuhjólreiðum mætti til Drenthe í Hollandi í gær. Tíminn hefur v
Landsliðs- og afreksnefnd Hjólreiðasambands Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til Drenthe &iacut
Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) á Hólmsheiðinni.
Í gær fór fram Íslandsmótið í Criterium á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði
Þá er Evrópumeistaramótinu í fjallabruni lokið en mótið fór fram í Les Menuires í fr&ou
Dagana 18. til 20. ágúst fer fram í Les Menuires í Frakklandi Evrópumeistaramótið í fjallabruni. Vi
Seinasti dagurinn á heimsmeistaramótinu í hjólreiðum var í dag. Þær Silja Jóhannesdóttir (HF
Kristinn Jónsson (HFR) tók í dag þátt í Ólympískum fjallahjólreiðum (XCO) í Elite fl
Í dag fór fram götuhjólakeppnin Para-cycling þar sem Arna Sigríður Albertsdóttir (HFR) hjólaði 1
Á HM í hjólreiðum í Skotlandi í dag tóku þrír íslendingar þátt.
Á Heimsmeistaramótinu í hjólreiðum í Skotlandi í dag tóku tveir Íslendingar þátt &ia