Æfinga- og undirbúningsferð á Calpe
31 March kl: 16:13Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni
17.08 2023 17:16
|
Dagana 18. til 20. ágúst fer fram í Les Menuires í Frakklandi Evrópumeistaramótið í fjallabruni. Við Íslendingar eigum þar 3 keppendur, en það eru þau :
Anton Sigurðarson (BFH) - U17
Björn Andri Sigfússon (HFA) - Junior
Sól Snorradóttir (HFR) - Junior
Keppendurnir eru komnir á staðinn og fór dagurinn í dag í að setja hjólin saman og skoða brautina. En brautin er opin og hröð með krefjandi kafla sem skiptast á að halda keppendum við efnið. Stökkpallar af stærri gerðinni og tvær stórar grjótskriður. Þeir tala hér um úti að þessi braut sé ekta frönsk.
Rásmarkið er í 2.300m hæð og endamarkið í 1.800m hæð og lengd brautarinnarinnar er 2,5km.
Næstu tveir dagar fara í æfingar í braut en á laugardag er tímataka og á sunnudag er svo keppnisferðin.
Hægt verður að fylgjast með tímum keppenda á slóðinni Raceresult.com
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 17. August 2023 kl: 22:06 af Björgvin Jónsson
Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni
Hjólreiðasambandinu var að berast tilkynning frá framkvæmdaraðila jarðvinnu fyrir Fossvogsbrúnna. En jarð
Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 1. mars 2025 s.l. í fundarsal &Ia
Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 1.mars klukkan 14.00
Í gær, miðvikudaginn 26. febrúar fór fram annað formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum &
Eins og áður hefur komið fram í frétt hér frá 13. janúar s.l. þá er ráðgert að
Fyrstu keppnir ársins eru nú að hefjast, en bikarkeppnir í e-hjólreiðum fara fram dagana 12. 19. og 26. febrú
Í desember s.l. gekk Hjólreiðasambandið frá samning við Conor Campbell til að gegna starfi landsliðsþjá
Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið
Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu
Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ
Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024. E
Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024 Það er mjög gleðilegt að til