Fundur almannavarna og ÍSÍ 9 mars 2020

9.03 2020 00:00 | ummæli

Fulltrúar stjórnar og aðildafélaga ÍSÍ funduðu í dag með fulltrúum Almannavarna vegna Covid-19 veirunar.

 

Eins og staðan er í dag 9 mars 2020 er ekki búið að setja á neitt samkomubann eins og í nokkrum Evrópulöndum. Ekki verður lokað á fjöldasamkomur eins og mót eða annað vegna veirunar. 

Ef einhverjar breytingar verða á munu Almannavarnir gefa út svoleiðis skipanir með eins miklum fyrirvara og hægt er.

HRÍ vill koma eftirfarandi leiðbeiningum til aðildafélaga og iðkenda.

  • Veiran er mjög fljót að smita.
  • Mikil nánd við veikan einstakling er líklegt til að smita
  • Veiran getur lifað mjög lengi á skítugum fleti. 24-48 klukkutíma. Jafnvel lengur

Núna þegar margir eru að æfa sig á innihjólum er því mikilvægt að muna eftirfarandi

  • Höldum líkamlegri snertingu í lágmarki. Brosum í stað þess að takast í hendur eða knúsast.
  • Mætum hrein á æfingar
  • Æfum í hreinum fötum
  • Sótthreinsum snertifleti á æfingahjólum fyrir og eftir notkun
    • Stýri
    • Hnakkur
    • Handföng
    • Tölva
    • Brúsahaldari
  • Ef við finnum fyrir veikindum, ekki mæta á æfinguna vegna smithættu.

Með vonir um góðar undirtektir.

Kær kveðja, Stjórn Hjólreiðasambands Íslands.

 

Hjalti G. Hjartarson

Síðast breytt þann 9. March 2020 kl: 21:34 af Hjalti G. Hjartarson

Ummæli

Aðrar fréttir

Hæfileikabúðir HRÍ 2025 Ísafirði

9 September kl: 11:30

Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir efnilegasta h

Norðurlandameistaramóti í keppnis-BMX hjólreiðum

5 September kl: 22:41

Adrían Uni Þorgilsson, aðeins 8 ára gamall, keppti fyrir hönd Íslands á Norðurlandameistaramótinu &iacu

Hæfileikabúðir HRÍ Ísafirði

1 September kl: 23:09

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.

Heimsmeistaramót í Enduro fjallahjólreiðum

1 September kl: 13:37

Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais

Norðurlandamót í götuhjólreiðum

28 August kl: 12:47

Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou

Íslandsmeistarar ársins 2025

26 August kl: 12:04

Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th

Íslandsmótið í Criterium 2025

21 August kl: 23:12

Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir

Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) 2025

16 August kl: 23:12

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í

Íslandsmót í Fjallabruni 2025

21 July kl: 13:24

Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak

Íslandsmót í Enduro 2025

20 July kl: 22:39

Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri

Íslandsmeistaramótið í Malarhjólreiðum

20 July kl: 20:56

Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2025

18 July kl: 14:31

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N

UCI Level 2 Þjálfaranámskeið

16 July kl: 00:00

Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við  Alþjóða hjólreið

Netfræðsla í lyfjamálum

9 July kl: 20:33

Lyfjaeftirlits Íslands kynna  nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró

Mótaskrá - uppfært 7.júlí

7 July kl: 15:28

Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy