Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands 2022

13.11 2022 14:33 | ummæli

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands 2022

Nú um helgina var hópur efnilegustu hjólurum landsins mættir á Laugarvatn í hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands.


Dagskráin var þétt skipuð af fyrirlestrum, teygjum, æfingum, fræðslu, góðum mat, samveru og almennu spjalli um hjólreiðar.

Samtals voru 23 hjólarar á aldrinum 14 til 20 ára saman komnir að þessu sinni. Farið var yfir helstu afreksmál liðins tímabils sem og kynning á helstu landsliðsverkefnum komandi hjólreiðatímabils. Meðal annars komu Margrét Arna Arnardóttir og fór yfir helstu liðleika-, styrktar- og teygjuæfingar sem eru öllu hjólreiðafólki mikilvægir. Ingvar Ómarson kíkti í heimsókn sagði m.a. frá sínum bakgrunni í hjólreiðum, ferilinn, markmiðssetningu og helstu afrekum og upplifunum hans sem atvinnuhjólari til mikillar hvatningar unga hjólreiðafólksins.

Á sunnudag kom til okkar Conor Jordan Murphy, doktor í íþróttafræði og fór hann yfir fræðslu á sviði æfinga, æfingarprógrams og þolprófs.

Helgin heppnaðist gríðarlega vel í góðu veðri og fallegu umhverfi á Laugarvatni. Mikael Schou afrekstjóri hélt utan um búðirnar og lagði línurnar að næsta keppnistímabili og miðlaði af sinni reynslu til þessa efnilega hóps hjólreiðafólks.

Þakkir fá Kjarnafæði Norðlenska og Þorbjörn hf. sem styrktu hæfileikabúðirnar með kjöt og fiski. Einnig útbjó Macron til bolina sem unga fólkið fékk að tilefninu og Fitness Sport fyrir íþróttadrykki.

Búðirnar voru skipulagðar með dyggri aðstoð BFH sem eiga þakkir skilið.

Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2024

30 June kl: 22:44

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Skagafirð. Keppnin hófst í Sau&

Íslandsmót í Tímatöku 2024

29 June kl: 11:30

Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í gær á Hólum í Hjaltadal. Mótið

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum 2024

22 June kl: 22:44

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Öskjuhlíði

Íslandsmót í Hjólreiðum - sumarið 2024

21 June kl: 22:08

Á morgun laugardag fer fram fyrsta Íslandsmótið í hjólreiðum á þessu ári.

5c - vefsíða um sálfræðilega færniþjálfun

7 June kl: 12:56

Komin er í loftið vefsíða um sálfræðilega færniþjálfun eftir hugmyndafræði 5C.

Tryggjum öruggt íþrótta- og æskulýðsstarf í sumar

7 June kl: 12:21

Meðfylgjandi er upplýsingabréf til íþrótta- og æskulýðsfélaga og samtaka sem ætlað er

Tour de Feminin 2024

22 May kl: 16:46

Dagana 23. til 26. maí fer fram 35 útgáfan af Tour de Feminin í norður Tékklandi.

Hæfileikabúðir HRÍ 2024

26 April kl: 22:40

Landsliðs- og afreksnefnd Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir fremsta hjó

Hæfileikabúðir HRÍ - fyrsti dagur

25 April kl: 11:08

Í dag komu saman um 30 ungir hjólarar til að taka þátt í hinum árlegu Hæfileikabúðum

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands 25.–27. apríl 2024

22 April kl: 14:07

Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir fremsta hjó

Reykjavíkurborg leitar að þátttakendum í rannsókn sem greina mun umferðaröryggi- og upplifun

15 April kl: 17:51

Rannsóknin er hluti af samstarfsverkefni 28 aðila víðs vegar um Evrópu. Markið verkefnisins er að finna öruggar og

Norðurlandamótið 2024 í Gravel - Eistlandi og Litháen.

8 April kl: 13:36

Norðurlandamótið 2024 í Gravel fer fram í Eistlandi og Litháen þann 8. júní n.k.

Evrópusambandið horfir til hjólreiða sem framtíðar ferðamáta

4 April kl: 12:18

Í gær skrifaði Evrópusambandið undir yfirlýsingu sem nefnd hefur verið "European Declaration on Cycling". Me

Hjólreiðaþing 2024

6 March kl: 13:32

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 2. mars 2024 s.l. í fundarsal Í

Hjólreiðaþing 2024 - 2. mars

28 February kl: 13:22

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 2.mars klukkan 14.00.