Dagur Sjálfboðaliðans. Kosning Íþróttaeldhuga ársins
3 December kl: 13:17Störf sjálfboðaliða í íþróttinni okkar verða seint metin að fullu. En Hjólreiðasambandið
18.11 2024 14:54
|
Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í gær. Allir bikarmeistarar ársins voru heiðraðir og viðurkenningar veittar í aldursflokkum og B- flokkum. Því næst var tilkynnt um val á hjólreiðafólki ársins 2024.
Hjólreiðafólk ársins 2024 eru þau Hafdís Sigurðardóttir úr HFA og Kristinn Jónsson úr HFR. Efnilegasta hjólreiðafólk ársins eru svo valin þau Sól Snorradóttir og Einar Valur Bjarnason, en bæði eru þau frá HFR.
Nöfn allra bikarmeistara og þeirra sem fengu viðurkenningar fyrir flest stig í B-flokki og Masters 35+ flokki má sjá í töflu hér að neðan.
Götuhjólreiðar 2024 | ||
Flokkur | Bikarmeistari | Félag |
A-Flokkur (Elite) - Karlar | Hafsteinn Ægir Geirsson | Tindur |
A-Flokkur (Elite) - Konur | Silja Jóhannesdóttir | HFA |
Junior (17-18 ára - Konur | Sigríður Dóra Guðmundsdóttir | HFR |
U17 - Karlar | Sólon Kári Sölvason | HFR |
U15 - Karlar | Þorvaldur Atli Björgvinsson | HFR |
Viðurkenning - flest stig B flokki | Félag | |
B-flokkur Karlar | Magnús Kári Jónsson | Víkingur |
B-flokkur Konur | Harpa Mjöll Hermannsdóttir | HFA |
Criterium 2024 | ||
Flokkur | Bikarmeistari | Félag |
A-Flokkur (Elite) - Karlar | Breki Gunnarsson | HFR |
A-Flokkur (Elite) - Konur | Bríet Kristý Gunnarsdóttir | Tindur |
Junior (17-18 ára) - Karlar | Róbert Ægir Friðbertsson | Bjartur |
Junior (17-18 ára) - Konur | Sigríður Dóra Guðmundsdóttir | HFR |
U17 - Karlar | Einar Valur Bjarnason | HFR |
U17 - Konur | Hekla Henningsdóttir | HFR |
U15 - Konur | Friðrika Rún Þorsteinsdóttir | Tindur |
Viðurkenning - flest stig B flokki | Félag | |
B-flokkur Karlar | Jón Egill Hafsteinsson | Breiðablik |
B-flokkur Konur | Júlía Oddsdóttir | Breiðablik |
Tímataka 2024 | ||
Flokkur | Bikarmeistari | Félag |
A-Flokkur (Elite) - Karlar | Ingvar Ómarsson | Breiðablik |
A-Flokkur (Elite) - Konur | Hafdís Sigurðardóttir | HFA |
Junior (17-18 ára) - Karlar | Róbert Ægir Friðbertsson | HFR |
Junior (17-18 ára) - Konur | Sigríður Dóra Guðmundsdóttir | HFR |
U17 - Karlar | Einar Valur Bjarnason | HFR |
U17 - Konur | Hekla Henningsdóttir | HFR |
U15 - Karlar | Þorvaldur Atli Björgvinsson | HFR |
Viðurkenning - flest stig B flokki | Félag | |
B Flokkur - Karlar | Rögnvaldur Már Helgason | HFA |
B-flokkur Konur | Júlía Oddsdóttir | Breiðablik |
Enduro og Ungduro 2024 | ||
Flokkur | Bikarmeistari | Félag |
A-Flokkur (Elite) - Karlar | Jónas Stefánsson | HFA |
A-Flokkur (Elite) - Konur | Dagbjört Ásta Jónsdóttir | Tindur |
Junior (17-18 ára) - Karlar | Brynjar Logi Friðriksson | HFR |
U15 - Karlar - Ungduro | Ísak Hrafn Freysson | HFR |
U15 - Konur - Ungduro | Birta Mjöll Adolfsdóttir | Hjólr.f. Vesturlands |
U13 - Karlar - Ungduro | Atli Rafn Gíslason | BFH |
Viðurkenning - flest stig í aldursflokki | Félag | |
Master 35+ - Karlar | Guðmundur Óli Gunnarsson | Tindur |
Fjallahjólreiðar 2024 | ||
Flokkur | Bikarmeistari | Félag |
A-Flokkur (Elite) - Karlar | Ingvar Ómarsson | Breiðablik |
A-Flokkur (Elite) - Konur | Björg Hákonardóttir | Breiðablik |
U17 - Konur | Eyrún Birna Bragadóttir | HFR |
U15 - Konur | Áslaug Yngvadótir | HFR |
Viðurkenning - flest stig í aldursflokki | Félag | |
Master 35+ - Karlar | Gísli Hreinn Halldórsson | Höfrungur |
Fjallabrun - 2024 | ||
Flokkur | Bikarmeistari | Félag |
A-Flokkur (Elite) - Karlar | Grétar Örn Guðmundsson | BFH |
A-Flokkur (Elite) - Konur | Sól Snorradóttir | HFR |
Junior (17-18 ára) - Karlar | Björn Andri Sigfússon | HFA |
U17 - Karlar | Hlynur Snær Elmarsson | HFA |
U15 - Karlar | Anton Ingi Davíðsson | HFA |
U15 - Konur | Sylvía Mörk Kristinsdóttir | HFA |
U13 - Karl | Sigursteinn Gísli Kristófersson | HFA |
Viðurkenning - flest stig í aldursflokki | Félag | |
Master 35+ - Karlar | Arnar Helgi Guðbjörnsson | BFH |
Cyclocross 2023-2024 | ||
Flokkur | Bikarmeistari | Félag |
A-Flokkur (Elite) - Karlar | Ingvar Ómarsson | Breiðablik |
A-Flokkur (Elite) - Konur | Kristín Edda Sveinsdóttir | HFR |
Junior (17-18 ára) - Karlar | Anton Sigurðarson | BFH |
Junior (17-18 ára) - Konur | Sigríður Dóra Guðmundsdóttir | HFR |
U17 - Karlar | Sólon Kári Sölvason | BFH |
U17 - Kona | Eyrún Birna Bragadóttir | HFR |
U15 - Karlar | Birkir Gauti Bergmann | HFR |
U15 - Konur | Áslaug Yngvadótir | HFR |
Viðurkenning - flest stig í B - flokki | Félag | |
B Flokkur - Karlar | Gunnar Örn Svavarsson | HFR |
B Flokkur - Konur | Elsa Gunnarsdóttir | HFR |
e Hjólreiðar 2024 | ||
Flokkur | Bikarmeistari | Félag |
A-Flokkur (Elite) - Karlar | Eyjólfur Guðgeirsson | Tindur |
A-Flokkur (Elite) - Konur | Bríet Kristý Gunnarsdóttir | Tindur |
Viðurkenning - flest stig í B - flokki | Félag | |
B Flokkur - Karlar | Jón Arnar Sigurjónsson | Tindur |
B Flokkur - Konur | Valgerður Dröfn Ólafsdóttir | Tindur |
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 18. November 2024 kl: 15:00 af Björgvin Jónsson
Störf sjálfboðaliða í íþróttinni okkar verða seint metin að fullu. En Hjólreiðasambandið
Fyrstu drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ eru hér komin, með fyrirvara um hugsanlegar
Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í gær. Allir bikarmeistarar &aa
Sunnudaginn 17. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,
Í seinustu viku fóru 3 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðir í höfuðstöðvar Al
Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2024-2025 á útivistarsvæ&et
Á morgun fer fram í Fundarsal ÍSÍ, Engjavegi 6 svonefndur formannafundur Hjólreiðasambandsins. Fundurinn
Ísland tekur þátt á heimsmeistaramóti í malarhjólreiðum í ár, með þrjá kep
Norðurlandamótið í fjallahjólreiðum fór fram í Halden, Noregi dagana 21.-22. september s.l. Íslenska li
Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki karla hér
Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki kvenna hé
Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í U23 flokki hér í Limbu
Í dag föstudag er komið að götuhjólakeppninni í U23 flokknum, en þar eru við með 4. manna karla lið.
Í dag fóru fram allar tímatökukeppnir Evrópumótsins hér í Limburg Belgíu. En tímat&o
Í dag fóru keppendur aftur af stað að kíkja á keppnisbrautirnar hér í Belgíu. En á morgu