HM í hjólreiðum í Skotlandi - 10. ágúst

10.08 2023 18:26 | ummæli

HM í hjólreiðum í Skotlandi - 10. ágúst

Á HM í hjólreiðum í Skotlandi í dag tóku þrír íslendingar þátt. 

Tómas Kári Björgvinsson Rist (BFH) keppti í Ólympískum fjallahjólreiðum (XCO) í Glentress skógi og endaði hann í 84. sæti í Junior flokki. Sjá úrslitin hér.

Þær Kristín Edda Sveinsdóttir (HFR) og Íslandsmeistarinn, Hafdís Sigurðardóttir (HFA) tóku þátt í 36,2 km tímatöku keppni Elite kvenna í Stirling. Endaði Kristín Edda í 68. sæti á tímanum 56:41.74 en Hafdís í sæti 52 (53:22.71) af samtals 85 sem luku keppni. Hin Bandaríska Chloe Dygert sigraði á tímanum 46:59.80.

Þetta var vægast sagt frábær árangur hjá konunum okkar á þessu stærsta sviði hjólreiða og mikil bæting frá fyrri árum. Sjá úrslitin hér.

Á morgun - 11. ágúst fer fram götuhjólakeppni Para-cycling þar sem Arna Sigríður Albertsdóttir hjólar 15,5 km. hring í Dumfries, en sú keppni fer fram um kl. 8.00. Sama dag er svo röðin komin að Ingvari Ómarssyni í tímatökukeppni karla Elite. Þar mun hann hjóla um 48 km. hring um og í kringum Stirling. Rástími hans er klukkan 14.05 að íslenskum tíma.

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 11. August 2023 kl: 21:27 af Mikael Schou

Ummæli

Aðrar fréttir

Cyclo-cross æfingabúðir UCI 2024

16 October kl: 13:38

Í seinustu viku fóru 3 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðir í  höfuðstöðvar Al

Íslandsmótið í Cyclocross 2024 - 2025

13 October kl: 18:02

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2024-2025 á útivistarsvæ&et

Opinn formannafundur - miðvikudaginn 9. október

8 October kl: 10:56

Á morgun fer fram í Fundarsal ÍSÍ, Engjavegi 6 svonefndur formannafundur Hjólreiðasambandsins. Fundurinn

Heimsmeistaramót í Malarhjólreiðum 2024

5 October kl: 13:03

Ísland tekur þátt á heimsmeistaramóti í malarhjólreiðum í ár, með þrjá kep

Norðurlandamótið í Fjallahjólreiðum 2024

4 October kl: 12:42

Norðurlandamótið í fjallahjólreiðum fór fram í Halden, Noregi dagana 21.-22. september s.l. Íslenska li

EM í götuhjólreiðum - Elite Flokkur karla

15 September kl: 20:21

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki karla hér

EM í götuhjólreiðum - Elite Kvenna

14 September kl: 20:24

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki kvenna hé

EM í götuhjólreiðum - U23 keppni dagsins

13 September kl: 20:55

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í U23 flokki hér í Limbu

EM í götuhjólreiðum - U23 flokkur

13 September kl: 07:47

Í dag föstudag er komið að götuhjólakeppninni í U23 flokknum, en þar eru við með 4. manna karla lið.

EM í götuhjólreiðum - Keppni í Tímatöku

11 September kl: 17:41

Í dag fóru fram allar tímatökukeppnir Evrópumótsins hér í Limburg Belgíu. En tímat&o

EM í götuhjólreiðum - dagur tvö

10 September kl: 12:49

Í dag fóru keppendur aftur af stað að kíkja á keppnisbrautirnar hér í Belgíu. En á morgu

EM í götuhjólreiðum 2024 - fyrsti dagur

9 September kl: 19:27

Íslenski landsliðshópurinn kom til Belgíu í gær. Eftir akstur til Maastricht þar sem liðið ásamt f

Íslandsmót í Maraþon fjallahjólreiðum 2024

31 August kl: 20:05

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) á Hólmsheiðinni. Um va

Íslandsmót í Fjallabruni Úlfarsfellshlíð 2024

25 August kl: 23:02

Í dag fór fram Íslandsmótið í Fjallabruni í Úlfarsfellshlíð í Reykjavík. M&oacu

Úrtak á EM í götuhjólreiðum 2024

21 August kl: 08:48

Hjólreiðasambands Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til Flæmingjalands í Belgíu&