Dagur Sjálfboðaliðans. Kosning Íþróttaeldhuga ársins
3 December kl: 13:17Störf sjálfboðaliða í íþróttinni okkar verða seint metin að fullu. En Hjólreiðasambandið
11.08 2023 20:45
|
Í dag fór fram götuhjólakeppnin Para-cycling þar sem Arna Sigríður Albertsdóttir (HFR) hjólaði 15,5 km. hring í Dumfries. Endaði hún í 14 sæti í sínum flokki (H3).
Sjá úrslit hér.
Ingvar Ómarsson (Breiðablik) tók þátt í tímatökukeppni karla Elite. Hjólaði hann 47,8 km. hring um og í kringum Stirling. Kom hann í mark á tímanum 1:04:28 klst. 9:09 mín. á eftir sigurvegaranum Remco Evenepoel (BEL). Dugði það honum í 52. sætið af 77 keppendum sem kláruði keppni.
Sjá úrslit hér.
Davíð Jónsson (HFR) keppti í U-23 flokki í Ólympískum fjallahjólreiðum (XCO) í Glentress skógi í dag. Endaði Davíð í 78 sæti af 84 sem kláruði keppnina í dag.
Sjá úrslit hér.
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 11. August 2023 kl: 21:25 af Mikael Schou
Störf sjálfboðaliða í íþróttinni okkar verða seint metin að fullu. En Hjólreiðasambandið
Fyrstu drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ eru hér komin, með fyrirvara um hugsanlegar
Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í gær. Allir bikarmeistarar &aa
Sunnudaginn 17. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,
Í seinustu viku fóru 3 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðir í höfuðstöðvar Al
Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2024-2025 á útivistarsvæ&et
Á morgun fer fram í Fundarsal ÍSÍ, Engjavegi 6 svonefndur formannafundur Hjólreiðasambandsins. Fundurinn
Ísland tekur þátt á heimsmeistaramóti í malarhjólreiðum í ár, með þrjá kep
Norðurlandamótið í fjallahjólreiðum fór fram í Halden, Noregi dagana 21.-22. september s.l. Íslenska li
Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki karla hér
Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki kvenna hé
Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í U23 flokki hér í Limbu
Í dag föstudag er komið að götuhjólakeppninni í U23 flokknum, en þar eru við með 4. manna karla lið.
Í dag fóru fram allar tímatökukeppnir Evrópumótsins hér í Limburg Belgíu. En tímat&o
Í dag fóru keppendur aftur af stað að kíkja á keppnisbrautirnar hér í Belgíu. En á morgu