Íslandsmót í Criterium 2023

21.08 2023 22:39 | ummæli

Íslandsmót í Criterium 2023

Í gær fór fram Íslandsmótið í Criterium á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði við Álfhellu. Mótið var haldið af Bjarti í rjómablíðu.

Íslandsmeistarar 2023 voru þau Silja Jóhannesdóttir (HFA) og Kristinn Jónsson (HFR). 

Úrslit dagsins voru þessi:

A-flokkur Konur

1. Silja Jóhannesdóttir - 1988 Félag: HFA
2. Kristín Edda Sveinsdóttir - 1999 Félag: HFR
3. Hafdís Sigurðardóttir - 1989 Félag: HFA 

A-flokkur Karlar

1. Kristinn Jónsson - 2000 Félag: HFR 
2. Davíð Jónsson - 2004 Félag: HFR 
3. Þorsteinn Bárðarsson - 1975 Félag: Tindur

U23 KVK
1. Bergdís Eva Sveinsdóttir - 2003 Félag: HFR 

U23 KK
1. Davíð Jónsson- 2004 Félag: HFR 

Úrslit í yngri flokkum voru þessi :

Junior KVK

1. Sigríður Dóra Guðmundsdóttir - 2006 Félag: HFR

Junior KK

1. Daníel Freyr Steinarsson - 2005 Félag: HFR 

U17 KVK

1. Una Ragnheiður Torfadóttir - 2008 Félag: HFR
2. Eyrún Birna Bragadóttir - 2008 Félag: HFR
3. Hekla Henningsdóttir - 2008 Félag: HFR

U17 KK

1. Sólon Kári Sölvason - 2008 Félag: BFH
2. Einar Valur Bjarnason - 2008 Félag: HFR
3. Konráð Breki Birgisson - 2008 Utan félags

U15 KK

1. Þorvaldur Atli Björgvinsson - 2010 Félag: HFR

U15 KVK

1. Júlía Hrönn Júlíusdóttir - 2009 Félag: Tindur

Önnur úrslit:

B Flokkur KVK

1. Íris Ósk Hjaltadóttir - 1974 Félag: Breiðablik
2. Kristrún Lilja Daðadóttir - 1971 Félag: Breiðablik
3. Agnes Eir Önundardóttir - 1989 Félag: Bjartur

B Flokkur KK

1. Ármann Gylfason - 1977 Félag: HFR
2. Guðfinnur Hilmarsson - 1976 Félag: Tindur
3. Steven Patric Gromatka - 1988 Félag: Tindur

Sjá má öll úrslit inni á Tímataka.net

 

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 23. August 2023 kl: 12:45 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Lokadagur EM í götuhjólreiðum 2023 - Elite karla

24 September kl: 23:24

Á lokadegi EM í Drenthe í dag fór fram götuhjólakeppnin í Elite flokki karla. Hjólað var frá

EM í götuhjólreiðum 2023 - Elite kvenna keppnin

23 September kl: 17:44

Í dag á EM í Drenthe fór fram götuhjólakeppnin í Elite flokki kvenna. Þær Kristín Edda Svei

EM í götuhjólreiðum 2023 - U23 keppnin

22 September kl: 16:59

Í dag á EM í Drenthe fóru fram götuhjólakeppnir í U23 flokkum karla og kvenna. Þar áttu

EM í Tímatöku 2023

20 September kl: 23:07

Á Evrópumótinu í Götuhjólreiðum í Drenthe í Hollandi í dag fór fram tímatö

Landsliðið í götuhjólreiðum mætt til Drenthe í Hollandi

18 September kl: 22:59

Landslið Íslands í Götuhjólreiðum mætti til Drenthe í Hollandi í gær. Tíminn hefur v

Landslið Íslands í götuhjólreiðum á Evrópumeistaramótinu í Drenthe, Hollandi 2023

31 August kl: 16:36

Landsliðs- og afreksnefnd Hjólreiðasambands Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til Drenthe &iacut

Íslandsmeistarar í Maraþon fjallahjólreiðum 2023

27 August kl: 18:08

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) á Hólmsheiðinni.

Íslandsmót í Criterium 2023

21 August kl: 22:39

Í gær fór fram Íslandsmótið í Criterium á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði

Evrópumeistaramótið í Fjallabruni í Frakklandi afstaðið

21 August kl: 13:55

Þá er Evrópumeistaramótinu í fjallabruni lokið en mótið fór fram í Les Menuires í fr&ou

Evrópumeistaramótið í Fjallabruni í Frakklandi

17 August kl: 17:16

Dagana 18. til 20. ágúst fer fram í Les Menuires í Frakklandi Evrópumeistaramótið í fjallabruni. Vi

HM í hjólreiðum í Skotlandi - 13. ágúst

13 August kl: 18:00

Seinasti dagurinn á heimsmeistaramótinu í hjólreiðum var í dag. Þær Silja Jóhannesdóttir (HF

HM í hjólreiðum í Skotlandi - 12. ágúst

12 August kl: 17:31

Kristinn Jónsson (HFR) tók í dag þátt í Ólympískum fjallahjólreiðum (XCO) í Elite fl

HM í hjólreiðum í Skotlandi - 11. ágúst

11 August kl: 20:45

Í dag fór fram götuhjólakeppnin Para-cycling þar sem Arna Sigríður Albertsdóttir (HFR) hjólaði 1

HM í hjólreiðum í Skotlandi - 10. ágúst

10 August kl: 18:26

Á HM í hjólreiðum í Skotlandi í dag tóku þrír íslendingar þátt. 

HM í hjólreiðum í Skotlandi - 9. ágúst

9 August kl: 19:41

Á Heimsmeistaramótinu í hjólreiðum í Skotlandi í dag tóku tveir Íslendingar þátt &ia