Íslandsmót í Criterium 2023

21.08 2023 22:39 | ummæli

Íslandsmót í Criterium 2023

Í gær fór fram Íslandsmótið í Criterium á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði við Álfhellu. Mótið var haldið af Bjarti í rjómablíðu.

Íslandsmeistarar 2023 voru þau Silja Jóhannesdóttir (HFA) og Kristinn Jónsson (HFR). 

Úrslit dagsins voru þessi:

A-flokkur Konur

1. Silja Jóhannesdóttir - 1988 Félag: HFA
2. Kristín Edda Sveinsdóttir - 1999 Félag: HFR
3. Hafdís Sigurðardóttir - 1989 Félag: HFA 

A-flokkur Karlar

1. Kristinn Jónsson - 2000 Félag: HFR 
2. Davíð Jónsson - 2004 Félag: HFR 
3. Þorsteinn Bárðarsson - 1975 Félag: Tindur

U23 KVK
1. Bergdís Eva Sveinsdóttir - 2003 Félag: HFR 

U23 KK
1. Davíð Jónsson- 2004 Félag: HFR 

Úrslit í yngri flokkum voru þessi :

Junior KVK

1. Sigríður Dóra Guðmundsdóttir - 2006 Félag: HFR

Junior KK

1. Daníel Freyr Steinarsson - 2005 Félag: HFR 

U17 KVK

1. Una Ragnheiður Torfadóttir - 2008 Félag: HFR
2. Eyrún Birna Bragadóttir - 2008 Félag: HFR
3. Hekla Henningsdóttir - 2008 Félag: HFR

U17 KK

1. Sólon Kári Sölvason - 2008 Félag: BFH
2. Einar Valur Bjarnason - 2008 Félag: HFR
3. Konráð Breki Birgisson - 2008 Utan félags

U15 KK

1. Þorvaldur Atli Björgvinsson - 2010 Félag: HFR

U15 KVK

1. Júlía Hrönn Júlíusdóttir - 2009 Félag: Tindur

Önnur úrslit:

B Flokkur KVK

1. Íris Ósk Hjaltadóttir - 1974 Félag: Breiðablik
2. Kristrún Lilja Daðadóttir - 1971 Félag: Breiðablik
3. Agnes Eir Önundardóttir - 1989 Félag: Bjartur

B Flokkur KK

1. Ármann Gylfason - 1977 Félag: HFR
2. Guðfinnur Hilmarsson - 1976 Félag: Tindur
3. Steven Patric Gromatka - 1988 Félag: Tindur

Sjá má öll úrslit inni á Tímataka.net

 

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 23. August 2023 kl: 12:45 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2024

30 June kl: 22:44

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Skagafirð. Keppnin hófst í Sau&

Íslandsmót í Tímatöku 2024

29 June kl: 11:30

Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í gær á Hólum í Hjaltadal. Mótið

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum 2024

22 June kl: 22:44

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Öskjuhlíði

Íslandsmót í Hjólreiðum - sumarið 2024

21 June kl: 22:08

Á morgun laugardag fer fram fyrsta Íslandsmótið í hjólreiðum á þessu ári.

5c - vefsíða um sálfræðilega færniþjálfun

7 June kl: 12:56

Komin er í loftið vefsíða um sálfræðilega færniþjálfun eftir hugmyndafræði 5C.

Tryggjum öruggt íþrótta- og æskulýðsstarf í sumar

7 June kl: 12:21

Meðfylgjandi er upplýsingabréf til íþrótta- og æskulýðsfélaga og samtaka sem ætlað er

Tour de Feminin 2024

22 May kl: 16:46

Dagana 23. til 26. maí fer fram 35 útgáfan af Tour de Feminin í norður Tékklandi.

Hæfileikabúðir HRÍ 2024

26 April kl: 22:40

Landsliðs- og afreksnefnd Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir fremsta hjó

Hæfileikabúðir HRÍ - fyrsti dagur

25 April kl: 11:08

Í dag komu saman um 30 ungir hjólarar til að taka þátt í hinum árlegu Hæfileikabúðum

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands 25.–27. apríl 2024

22 April kl: 14:07

Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir fremsta hjó

Reykjavíkurborg leitar að þátttakendum í rannsókn sem greina mun umferðaröryggi- og upplifun

15 April kl: 17:51

Rannsóknin er hluti af samstarfsverkefni 28 aðila víðs vegar um Evrópu. Markið verkefnisins er að finna öruggar og

Norðurlandamótið 2024 í Gravel - Eistlandi og Litháen.

8 April kl: 13:36

Norðurlandamótið 2024 í Gravel fer fram í Eistlandi og Litháen þann 8. júní n.k.

Evrópusambandið horfir til hjólreiða sem framtíðar ferðamáta

4 April kl: 12:18

Í gær skrifaði Evrópusambandið undir yfirlýsingu sem nefnd hefur verið "European Declaration on Cycling". Me

Hjólreiðaþing 2024

6 March kl: 13:32

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 2. mars 2024 s.l. í fundarsal Í

Hjólreiðaþing 2024 - 2. mars

28 February kl: 13:22

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 2.mars klukkan 14.00.