Íslandsmót í Fjallabruni Vífilstaðahlíð 2023

23.07 2023 23:57 | ummæli

Íslandsmót í Fjallabruni Vífilstaðahlíð 2023

Í dag fór fram Íslandsmótið í Fjallabruni í Vífilstaðahlíð Hafnarfirði. Mótið var haldið af Brettafélagi Hafnarfjarðar (BFH).

Íslandsmeistarar 2023 og með besta tíma dagsins voru þau Margrét Blöndahl Magnúsdóttir (HFR) og Gestur Jónsson (Tindur). En þess má geta að Margrét er aðeins á 15 aldursári.

Úrslit dagsins voru þessi:

A-Flokkur KK (Elite)
1. Gestur Jónsson - Tindur
2. Jóhann Arnór Elíasson - Afturelding
3. Jökull Þór Kristjánsson - Afturelding

A-Flokkur KVK (Elite)
1. Margrét Blöndahl Magnúsdóttir - HFR
2. Heiðrún Erla Guðbjörnsdóttir - Tindur
3. Aðalheiður Birgisdóttir - Tindur

Junior KK
1. Magni Már Arnarsson - BFH
2. Hilmar Páll Andrason - BFH
3. Tómas Kári Björgvinsson Rist - BFH

U17 KK
1. Anton Sigurðarson - BFH
2. Hlynur Snær Elmarsson - HFA
3. Adam Berg Birgisson - BFH

U17 KVK
1. Margrét Blöndahl Magnúsdóttir - HFR
2. Hekla Henningsdóttir - HFR
3. Tinna Sigfinnsdóttir - HFR

U15 KK
1. Veigar Bjarni Sigurðarson - BFH
2. Sigurður Ægir Filippusson - HFA
3. Sverrir Logi Hilmarsson - BFH

U15 KVK
1. Linda Mjöll Guðmundsdóttir - HFR
2. Sylvia Mork Kristinsdottir - HFA
3. Amalía Gunnarsdóttir - Hjólreiðafélag Vesturlands

U13 KK
1. Oli Bjarni Olason - HFA
2. Sigursteinn Gísli Kristófersson - HFA

U13 KVK
1. Harpa Kristín Guðnadóttir - HFA

Master 35+ KK
1. Sigurður Ólason - BFH
2. Arnar Helgi Guðbjörnsson - BFH
3. Arnar Tryggvason - HFA

Master 35+ KVK
1. Magnea Magnúsdóttir - HFR
2. Þórdís Einarsdóttir - HFR
3. Svala ýr Björnsdóttir - HFA

Sjá má öll úrslit inni á Tímataka.net

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 31. July 2023 kl: 08:50 af Mikael Schou

Ummæli

Aðrar fréttir

Dagur Sjálfboðaliðans. Kosning Íþróttaeldhuga ársins

3 December kl: 13:17

Störf sjálfboðaliða í íþróttinni okkar verða seint metin að fullu. En Hjólreiðasambandið

Drög að mótaskrá fyrir 2025

29 November kl: 14:24

Fyrstu drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ eru hér komin, með fyrirvara um hugsanlegar

Hjólreiðafólk ársins 2024 og lokahóf

18 November kl: 14:54

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í gær. Allir bikarmeistarar &aa

Lokahóf HRÍ 2024

1 November kl: 17:16

Sunnudaginn 17. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,

Cyclo-cross æfingabúðir UCI 2024

16 October kl: 13:38

Í seinustu viku fóru 3 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðir í  höfuðstöðvar Al

Íslandsmótið í Cyclocross 2024 - 2025

13 October kl: 18:02

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2024-2025 á útivistarsvæ&et

Opinn formannafundur - miðvikudaginn 9. október

8 October kl: 10:56

Á morgun fer fram í Fundarsal ÍSÍ, Engjavegi 6 svonefndur formannafundur Hjólreiðasambandsins. Fundurinn

Heimsmeistaramót í Malarhjólreiðum 2024

5 October kl: 13:03

Ísland tekur þátt á heimsmeistaramóti í malarhjólreiðum í ár, með þrjá kep

Norðurlandamótið í Fjallahjólreiðum 2024

4 October kl: 12:42

Norðurlandamótið í fjallahjólreiðum fór fram í Halden, Noregi dagana 21.-22. september s.l. Íslenska li

EM í götuhjólreiðum - Elite Flokkur karla

15 September kl: 20:21

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki karla hér

EM í götuhjólreiðum - Elite Kvenna

14 September kl: 20:24

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki kvenna hé

EM í götuhjólreiðum - U23 keppni dagsins

13 September kl: 20:55

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í U23 flokki hér í Limbu

EM í götuhjólreiðum - U23 flokkur

13 September kl: 07:47

Í dag föstudag er komið að götuhjólakeppninni í U23 flokknum, en þar eru við með 4. manna karla lið.

EM í götuhjólreiðum - Keppni í Tímatöku

11 September kl: 17:41

Í dag fóru fram allar tímatökukeppnir Evrópumótsins hér í Limburg Belgíu. En tímat&o

EM í götuhjólreiðum - dagur tvö

10 September kl: 12:49

Í dag fóru keppendur aftur af stað að kíkja á keppnisbrautirnar hér í Belgíu. En á morgu