Íslandsmót í Fjallabruni Vífilstaðahlíð 2023

23.07 2023 23:57 | ummæli

Íslandsmót í Fjallabruni Vífilstaðahlíð 2023

Í dag fór fram Íslandsmótið í Fjallabruni í Vífilstaðahlíð Hafnarfirði. Mótið var haldið af Brettafélagi Hafnarfjarðar (BFH).

Íslandsmeistarar 2023 og með besta tíma dagsins voru þau Margrét Blöndahl Magnúsdóttir (HFR) og Gestur Jónsson (Tindur). En þess má geta að Margrét er aðeins á 15 aldursári.

Úrslit dagsins voru þessi:

A-Flokkur KK (Elite)
1. Gestur Jónsson - Tindur
2. Jóhann Arnór Elíasson - Afturelding
3. Jökull Þór Kristjánsson - Afturelding

A-Flokkur KVK (Elite)
1. Margrét Blöndahl Magnúsdóttir - HFR
2. Heiðrún Erla Guðbjörnsdóttir - Tindur
3. Aðalheiður Birgisdóttir - Tindur

Junior KK
1. Magni Már Arnarsson - BFH
2. Hilmar Páll Andrason - BFH
3. Tómas Kári Björgvinsson Rist - BFH

U17 KK
1. Anton Sigurðarson - BFH
2. Hlynur Snær Elmarsson - HFA
3. Adam Berg Birgisson - BFH

U17 KVK
1. Margrét Blöndahl Magnúsdóttir - HFR
2. Hekla Henningsdóttir - HFR
3. Tinna Sigfinnsdóttir - HFR

U15 KK
1. Veigar Bjarni Sigurðarson - BFH
2. Sigurður Ægir Filippusson - HFA
3. Sverrir Logi Hilmarsson - BFH

U15 KVK
1. Linda Mjöll Guðmundsdóttir - HFR
2. Sylvia Mork Kristinsdottir - HFA
3. Amalía Gunnarsdóttir - Hjólreiðafélag Vesturlands

U13 KK
1. Oli Bjarni Olason - HFA
2. Sigursteinn Gísli Kristófersson - HFA

U13 KVK
1. Harpa Kristín Guðnadóttir - HFA

Master 35+ KK
1. Sigurður Ólason - BFH
2. Arnar Helgi Guðbjörnsson - BFH
3. Arnar Tryggvason - HFA

Master 35+ KVK
1. Magnea Magnúsdóttir - HFR
2. Þórdís Einarsdóttir - HFR
3. Svala ýr Björnsdóttir - HFA

Sjá má öll úrslit inni á Tímataka.net

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 31. July 2023 kl: 08:50 af Mikael Schou

Ummæli

Aðrar fréttir

Hæfileikabúðir HRÍ - fyrsti dagur

25 April kl: 11:08

Í dag komu saman um 30 ungir hjólarar til að taka þátt í hinum árlegu Hæfileikabúðum

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands 25.–27. apríl 2024

22 April kl: 14:07

Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir fremsta hjó

Reykjavíkurborg leitar að þátttakendum í rannsókn sem greina mun umferðaröryggi- og upplifun

15 April kl: 17:51

Rannsóknin er hluti af samstarfsverkefni 28 aðila víðs vegar um Evrópu. Markið verkefnisins er að finna öruggar og

Norðurlandamótið 2024 í Gravel - Eistlandi og Litháen.

8 April kl: 13:36

Norðurlandamótið 2024 í Gravel fer fram í Eistlandi og Litháen þann 8. júní n.k.

Evrópusambandið horfir til hjólreiða sem framtíðar ferðamáta

4 April kl: 12:18

Í gær skrifaði Evrópusambandið undir yfirlýsingu sem nefnd hefur verið "European Declaration on Cycling". Me

Hjólreiðaþing 2024

6 March kl: 13:32

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 2. mars 2024 s.l. í fundarsal Í

Hjólreiðaþing 2024 - 2. mars

28 February kl: 13:22

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 2.mars klukkan 14.00.

Fræðslukvöld HRÍ - fimmtudaginn 7. mars kl. 18.30

27 February kl: 23:04

Hjólreiðasamband Íslands boðar til áhugaverðs fræðslufundar þann 7. mars n.k. í fundarsal Í&th

Nýjir Íslandsmeistarar í e-hjólreiðum

25 February kl: 23:45

Laugardaginn 24. febrúar s.l. fór fram fyrsta formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum í Zwift heimum.

Íslandsmeistaramótið í e-hjólreiðum 2024

21 February kl: 12:36

Næstkomandi laugardag fer fram fyrsta formlega Íslandsmeistaramótið í e-hjólreiðum.

Mótaskrá 2024 - uppfært

24 January kl: 17:22

Hér eru svo önnur drög að mótaskrá sumarsins 2024 frá Mótanefnd HRÍ komin. Aftur með fyrirva

Þolprófsmælingar Úrvalshóps HRÍ

13 January kl: 20:37

Í dag fóru fram þolprófsmælingar á úrvalshópi Hjólreiðasambands Íslands &ia

Styrktar- og liðleiksmælingar á úrvalshópi Hjólreiðasambands Íslands

12 January kl: 14:42

Í dag fóru fram yfirgripsmiklar styrktar- og liðleiksmælingar í rannsóknarsetri íþrótta- og heilsuv

Kynningar- og upplýsingafundur úrvalshóps Hjólreiðasambands Íslands

3 January kl: 14:42

Kynningar- og upplýsingafundur úrvalshóps Hjólreiðasambands Íslands fór fram í fundarsal Íþ

Afreksbúðir úrvalshóps HRÍ í janúar 2024

25 December kl: 22:30

Í byrjun janúar mun Hjólreiðasambandi Íslands (HRÍ) í samvinnu við rannsóknarstofu Menntavísi