Íslandsmót í Fjallabruni Vífilstaðahlíð 2023

23.07 2023 23:57 | ummæli

Íslandsmót í Fjallabruni Vífilstaðahlíð 2023

Í dag fór fram Íslandsmótið í Fjallabruni í Vífilstaðahlíð Hafnarfirði. Mótið var haldið af Brettafélagi Hafnarfjarðar (BFH).

Íslandsmeistarar 2023 og með besta tíma dagsins voru þau Margrét Blöndahl Magnúsdóttir (HFR) og Gestur Jónsson (Tindur). En þess má geta að Margrét er aðeins á 15 aldursári.

Úrslit dagsins voru þessi:

A-Flokkur KK (Elite)
1. Gestur Jónsson - Tindur
2. Jóhann Arnór Elíasson - Afturelding
3. Jökull Þór Kristjánsson - Afturelding

A-Flokkur KVK (Elite)
1. Margrét Blöndahl Magnúsdóttir - HFR
2. Heiðrún Erla Guðbjörnsdóttir - Tindur
3. Aðalheiður Birgisdóttir - Tindur

Junior KK
1. Magni Már Arnarsson - BFH
2. Hilmar Páll Andrason - BFH
3. Tómas Kári Björgvinsson Rist - BFH

U17 KK
1. Anton Sigurðarson - BFH
2. Hlynur Snær Elmarsson - HFA
3. Adam Berg Birgisson - BFH

U17 KVK
1. Margrét Blöndahl Magnúsdóttir - HFR
2. Hekla Henningsdóttir - HFR
3. Tinna Sigfinnsdóttir - HFR

U15 KK
1. Veigar Bjarni Sigurðarson - BFH
2. Sigurður Ægir Filippusson - HFA
3. Sverrir Logi Hilmarsson - BFH

U15 KVK
1. Linda Mjöll Guðmundsdóttir - HFR
2. Sylvia Mork Kristinsdottir - HFA
3. Amalía Gunnarsdóttir - Hjólreiðafélag Vesturlands

U13 KK
1. Oli Bjarni Olason - HFA
2. Sigursteinn Gísli Kristófersson - HFA

U13 KVK
1. Harpa Kristín Guðnadóttir - HFA

Master 35+ KK
1. Sigurður Ólason - BFH
2. Arnar Helgi Guðbjörnsson - BFH
3. Arnar Tryggvason - HFA

Master 35+ KVK
1. Magnea Magnúsdóttir - HFR
2. Þórdís Einarsdóttir - HFR
3. Svala ýr Björnsdóttir - HFA

Sjá má öll úrslit inni á Tímataka.net

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 31. July 2023 kl: 08:50 af Mikael Schou

Ummæli

Aðrar fréttir

Hjólreiðamaður í bráðabirgðabann frá æfingum og keppni

22 October kl: 16:39

Þorsteinn Bárðarson hjólreiðamaður innan vébanda Hjólreiðasambands Íslands (HRÍ) hefur veri&e

Íslandsmótið í Cyclocross 2025-2026

18 October kl: 21:05

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2025-2026 við Gufunesbæ, Reykjavík.

Lokahóf Víkinni 8. nóvember

6 October kl: 12:51

Laugardaginn 8. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,

Heimsmeistaramótið í Malarhjólreiðum 2025

3 October kl: 10:58

Fjórða heimsmeistaramótið í malarhjólreiðum fer fram í Suður-Limburg í Hollandi dagana 11.og 12. ok

Hæfileikabúðir HRÍ 2025 Ísafirði

9 September kl: 11:30

Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir efnilegasta h

Norðurlandameistaramóti í keppnis-BMX hjólreiðum

5 September kl: 22:41

Adrían Uni Þorgilsson, aðeins 8 ára gamall, keppti fyrir hönd Íslands á Norðurlandameistaramótinu &iacu

Hæfileikabúðir HRÍ Ísafirði

1 September kl: 23:09

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.

Heimsmeistaramót í Enduro fjallahjólreiðum

1 September kl: 13:37

Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais

Norðurlandamót í götuhjólreiðum

28 August kl: 12:47

Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou

Íslandsmeistarar ársins 2025

26 August kl: 12:04

Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th

Íslandsmótið í Criterium 2025

21 August kl: 23:12

Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir

Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) 2025

16 August kl: 23:12

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í

Íslandsmót í Fjallabruni 2025

21 July kl: 13:24

Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak

Íslandsmót í Enduro 2025

20 July kl: 22:39

Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri

Íslandsmeistaramótið í Malarhjólreiðum

20 July kl: 20:56

Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v