Hæfileikabúðir HRÍ Ísafirði
1 September kl: 23:09Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.
30.06 2023 01:43
|
Örninn Íslandsmót í fjallahjólreiðum 2023.
Í Öskjuhlíðinni í gær fór fram í Íslandsmótið í Ólympískum fjallahjólreiðum, XCO. Mótið var haldið af Hjólreiðafélagi Reykjavíkur. Hér var um sömu braut að ræða og í fyrra þó með örlitlum breytingum.
Sigurvegarar í Elíte flokkum og Íslandsmeistarar ársins 2023 voru þau Þórdís Björk Georgsdóttir og Kristinn Jónsson. Í öðru sæti í flokki kvenna var Gunnhildur Ingibjörg Georgsdóttir og í þriðja sæti Fanney Rún Ólafsdóttir. Í öðru sæti í flokki karla var Ingvar Ómarsson og í þriðja sæti var Davíð Jónsson. En Ingvar var búinn að vinna þennan titil seinustu 9 ár og 10 sinnum á seinustu 11 árum (lenti í 2. sæti árið 2013). Kristinn var búinn að lenda í öðru sæti seinustu 2 árin.
Þórdís Björk var einnig að verða íslandsmeistari í fjallahjólreiðum í sitt fyrsta skipti.
Við þökkum HFR kærlega fyrir frábært mót.
Úrslit dagins voru þessi:
A-flokkur Karla
1. Kristinn Jónsson - HFR
2. Ingvar Ómarsson - Breiðablik
3. Davíð Jónsson- HFR
A-flokkur Konur
1. Þórdís Björk Georgsdóttir - BFH
2. Gunnhildur Ingibjörg Georgsdóttir - BFH
3. Fanney Rún Ólafsdóttir - HFR
Junior KK
1. Tómas Kári Björgvinsson Rist - BFH
2. Brynjar Logi Friðriksson - HFR
U17 KK
1. Anton Sigurðarson - BFH
2. Sólon Kári Sölvason - BFH
2. Einar Valur Bjarnason - HFR
U17 KVK
1. Margrét Blöndahl Magnúsdóttir - HFR
2. Hekla Henningsdóttir - HFR
3. Tinna Sigfinnsdóttir - HFR
U15 KK
1. Veigar Bjarni Sigurðarson - BFH
2. Hrafnkell Steinarr Ingvason - HFR
3. Ísak Hrafn Freysson - HFR
U15 KVK
1. Linda Mjöll Guðmundsdóttir - HFR
U13 KVK
1. Áslaug Yngvadóttir - HFR
U11 KK
1. Svavar Steinn Helgason -BFH
U11 KVK
1. Alexandra Árný - HFR
Master 35+ flokkur KK
1. Atli Jakobsson - HFR
2. Ástmundur Níelsson - HFR
Master 35+ flokkur KVK
1. Laufey Ásgrímsdóttir - Tindur
B-flokkur KK
1. Pétur Jökull Þorvaldsson - Tindur
2. Björgvin Haukur Bjarnason - HFR
3. Gunnar Birgir Sandholt - HFR
Sjá má öll úrslit inni á Tímataka.net
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 3. July 2023 kl: 18:32 af Björgvin Jónsson
Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.
Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais
Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th
Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir
Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í
Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak
Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri
Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N
Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við Alþjóða hjólreið
Lyfjaeftirlits Íslands kynna nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró
Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy
Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey
Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó