Íslandsmót í Ólympískum fjallahjólreiðum Öskjuhlíð 2022

22.07 2022 10:43 | ummæli

Íslandsmót í Ólympískum fjallahjólreiðum Öskjuhlíð 2022

Í Öskjuhlíðinni í gærkvöldi fór fram Íslandsmótið í Ólympískum fjallahjólreiðum, XCO. Mótið var haldið af Hjólreiðafélagi Reykjavíkur.

Sigurvegarar í Elíte flokkum og Íslandsmeistarar ársins 2022 voru þau Erla Sigurlaug Sigurðardóttir og Ingvar Ómarsson. Í öðru sæti í flokki kvenna var Elín Björg Björnsdóttir og í þriðja sæti Helga Lísa Kvaran. Í öðru sæti í flokki karla var Kristinn Jónsson og í þriðja sæti var Bjarki Bjarnasson.

Úrslit dagins voru þessi:

A-flokkur Karla

1. Ingvar Ómarsson - Breiðablik
2. Kristinn Jónsson - HFR
3. Bjarki Bjarnason - HFR

A-flokkur Konur

1. Erla Sigurlaug Sigurðardóttir - Tindur
2. Elín Björg Björnsdóttir - Tindur
3. Helga Lísa Kvaran - HFR

Junior KK

1. Davíð Jónsson - HFR
2. Tómas Kári Björgvinsson Rist - BFH
3. Breki Gunnarsson - HFR

U17 KK

1. Anton Sigurðarson - BFH
2. Brynjar Logi Friðriksson - HFR

U15 KK

1. Hrafnkell Steinarr Ingvason - HFR
2. Mikkel Johnsson Silness - Tindur
3. Týr Théophile Norðdahl - HFR

U15 KVK
1. Tinna Sigfinnsdóttir - HFR
2. Guðbjörg Lilja Helgadóttir - HFR

U13 KK

1. Birkir Gauti Bergmann - Tindur
2. Halldór Magnús Guðbjartsson - BFH
3. Þorvaldur Atli Björgvinsson - HFR

Master 35+ flokkur KK

1. Kristmundur Guðleifsson - HFR
2. Atli Jakobsson - HFR
3. Reimar Pétursson - BFH

Master 35+ flokkur KVK

1. Elsa Gunnarsdóttir - HFR
2. Sædís Ólafsdóttir - HFR

Sjá má öll úrslit inni á Tímataka.net

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 17. September 2022 kl: 17:32 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Reykjavíkurborg leitar að þátttakendum í rannsókn sem greina mun umferðaröryggi- og upplifun

15 April kl: 17:51

Rannsóknin er hluti af samstarfsverkefni 28 aðila víðs vegar um Evrópu. Markið verkefnisins er að finna öruggar og

Norðurlandamótið 2024 í Gravel - Eistlandi og Litháen.

8 April kl: 13:36

Norðurlandamótið 2024 í Gravel fer fram í Eistlandi og Litháen þann 8. júní n.k.

Evrópusambandið horfir til hjólreiða sem framtíðar ferðamáta

4 April kl: 12:18

Í gær skrifaði Evrópusambandið undir yfirlýsingu sem nefnd hefur verið "European Declaration on Cycling". Me

Hjólreiðaþing 2024

6 March kl: 13:32

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 2. mars 2024 s.l. í fundarsal Í

Hjólreiðaþing 2024 - 2. mars

28 February kl: 13:22

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 2.mars klukkan 14.00.

Fræðslukvöld HRÍ - fimmtudaginn 7. mars kl. 18.30

27 February kl: 23:04

Hjólreiðasamband Íslands boðar til áhugaverðs fræðslufundar þann 7. mars n.k. í fundarsal Í&th

Nýjir Íslandsmeistarar í e-hjólreiðum

25 February kl: 23:45

Laugardaginn 24. febrúar s.l. fór fram fyrsta formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum í Zwift heimum.

Íslandsmeistaramótið í e-hjólreiðum 2024

21 February kl: 12:36

Næstkomandi laugardag fer fram fyrsta formlega Íslandsmeistaramótið í e-hjólreiðum.

Mótaskrá 2024 - uppfært

24 January kl: 17:22

Hér eru svo önnur drög að mótaskrá sumarsins 2024 frá Mótanefnd HRÍ komin. Aftur með fyrirva

Þolprófsmælingar Úrvalshóps HRÍ

13 January kl: 20:37

Í dag fóru fram þolprófsmælingar á úrvalshópi Hjólreiðasambands Íslands &ia

Styrktar- og liðleiksmælingar á úrvalshópi Hjólreiðasambands Íslands

12 January kl: 14:42

Í dag fóru fram yfirgripsmiklar styrktar- og liðleiksmælingar í rannsóknarsetri íþrótta- og heilsuv

Kynningar- og upplýsingafundur úrvalshóps Hjólreiðasambands Íslands

3 January kl: 14:42

Kynningar- og upplýsingafundur úrvalshóps Hjólreiðasambands Íslands fór fram í fundarsal Íþ

Afreksbúðir úrvalshóps HRÍ í janúar 2024

25 December kl: 22:30

Í byrjun janúar mun Hjólreiðasambandi Íslands (HRÍ) í samvinnu við rannsóknarstofu Menntavísi

Dagur sjálfboðaliðans 5. desember

30 November kl: 08:35

Í tilefni af degi sjálfboðaliðans þann 5. desember n.k. munu ÍSÍ og UMFÍ bjóða sjálfboð

Gullmerki Hjólreiðasambands Íslands 2023

5 November kl: 15:24

Í gær var Pálmari Kristmundssyni veitt Gullmerki Hjólreiðasambands Íslands. Pálmar er menntaður arki