Íslandsmót í Ólympískum fjallahjólreiðum Öskjuhlíð 2022

22.07 2022 10:43 | ummæli

Íslandsmót í Ólympískum fjallahjólreiðum Öskjuhlíð 2022

Í Öskjuhlíðinni í gærkvöldi fór fram Íslandsmótið í Ólympískum fjallahjólreiðum, XCO. Mótið var haldið af Hjólreiðafélagi Reykjavíkur.

Sigurvegarar í Elíte flokkum og Íslandsmeistarar ársins 2022 voru þau Erla Sigurlaug Sigurðardóttir og Ingvar Ómarsson. Í öðru sæti í flokki kvenna var Elín Björg Björnsdóttir og í þriðja sæti Helga Lísa Kvaran. Í öðru sæti í flokki karla var Kristinn Jónsson og í þriðja sæti var Bjarki Bjarnasson.

Úrslit dagins voru þessi:

A-flokkur Karla

1. Ingvar Ómarsson - Breiðablik
2. Kristinn Jónsson - HFR
3. Bjarki Bjarnason - HFR

A-flokkur Konur

1. Erla Sigurlaug Sigurðardóttir - Tindur
2. Elín Björg Björnsdóttir - Tindur
3. Helga Lísa Kvaran - HFR

Junior KK

1. Davíð Jónsson - HFR
2. Tómas Kári Björgvinsson Rist - BFH
3. Breki Gunnarsson - HFR

U17 KK

1. Anton Sigurðarson - BFH
2. Brynjar Logi Friðriksson - HFR

U15 KK

1. Hrafnkell Steinarr Ingvason - HFR
2. Mikkel Johnsson Silness - Tindur
3. Týr Théophile Norðdahl - HFR

U15 KVK
1. Tinna Sigfinnsdóttir - HFR
2. Guðbjörg Lilja Helgadóttir - HFR

U13 KK

1. Birkir Gauti Bergmann - Tindur
2. Halldór Magnús Guðbjartsson - BFH
3. Þorvaldur Atli Björgvinsson - HFR

Master 35+ flokkur KK

1. Kristmundur Guðleifsson - HFR
2. Atli Jakobsson - HFR
3. Reimar Pétursson - BFH

Master 35+ flokkur KVK

1. Elsa Gunnarsdóttir - HFR
2. Sædís Ólafsdóttir - HFR

Sjá má öll úrslit inni á Tímataka.net

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 30. July 2022 kl: 19:50 af Mikael Schou

Ummæli

Aðrar fréttir

Norðurlandamótið í XCO í Ósló, dagana 13.–14. ágúst.

4 August kl: 12:40

Þann 10. ágúst n.k. heldur hópur ungra og efnilegra fjallahjólara áleiðis á Norðurlandamóti&et

Afreksbúðir UCI í Cyclo-Cross

22 July kl: 12:00

UCI hefur formlega boðið afreksfólk HRÍ á aldrinum 16–22 ára í sérstakar æfingabúðir

Íslandsmót í Ólympískum fjallahjólreiðum Öskjuhlíð 2022

22 July kl: 10:43

Í Öskjuhlíðinni í gærkvöldi fór fram Íslandsmótið í Ólympískum fjallah

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Banská Bystrica, Slóvakíu

19 July kl: 15:05

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar mun fara fram í Banská Bystrica, Slóvakíu dagana 24

Íslandsmót í Fjallabrun Akureyri 2022

18 July kl: 13:57

Í gær fór fram Íslandsmótið í Fjallabruni í Hlíðarfjalli Akureyri. Mótið var haldi&

Evrópumótið í götuhjólreiðum í München

11 July kl: 02:01

Evrópumótið í götuhjólreiðum fer fram í München, Þýskalandi 14.–21. ágú

EM í götuhjólreiðum U23 Anadía Portúgal í dag

10 July kl: 17:15

Evrópumótinu í U23 flokki karla í götuhjólreiðum var að ljúka í Anadia, Portúgal. Ey&tho

Tímatökukeppni Evrópumótsins U23 í Anadia, Portúgal

7 July kl: 17:42

Nú rétt í þessu var Eyþór Eiríksson að koma í mark í tímatökukeppni Evróp

Evrópumótið í fjalla- og götuhjólreiðum í Anadia Portúgal

27 June kl: 16:45

Evrópumótið í fjalla- og götuhjólreiðum fer fram í Anadia í Portúgal 1.–3. júl&iac

Íslandsmótið í götuhjólreiðum 2022

25 June kl: 20:47

Í dag fór fram Íslandsmótið í götuhjólreiðum en ræst var við Reykjahlíð og hj&oac

Íslandsmótið í tímatöku 2022

23 June kl: 21:45

Í kvöld fór fram Íslandsmótið í tímatöku í Eyjafirði. Sigurvegarar voru þau Hafd&iac

Evrópumótið í Downhill Maribor 2022

20 June kl: 20:47

Í kvöld lögðu 5 krakkar út til Maribor í Slóveníu til að taka þátt í Evrópum&

Evrópumeistaramótið í maraþon fjallahjólreiðum

19 June kl: 21:24

Evrópumeistaramótið í maraþon fjallahjólreiðum fór fram í dag í Tékklandi og tók

Ingvar Ómarsson á EM í XCM

15 June kl: 17:36

Næstkomandi sunnudag, 19. júní tekur Ingvar Ómarsson þátt í evrópumótinu í maraþon

Íslandsmót í Götuhjólreiðum - Breytt vegalengd hjá A-flokk karla.

11 June kl: 12:00

Eftir fjölda ábendinga hefur stjórn HFA ákveðið að stytta keppnisvegalengd hjá A-Flokk karla í Ísl