Íslandsmótið í götuhjólreiðum 2022

25.06 2022 20:47 | ummæli

Íslandsmótið í götuhjólreiðum 2022

Í dag fór fram Íslandsmótið í götuhjólreiðum en ræst var við Reykjahlíð og hjólaður stór, samfelldur, hringur í áttina að Laxárvirkjun í norður. Hvammsbrekkan var tekin fyrir í tvígang á leiðinni en svo var hjólað í suður sem leið liggur inn að endamarkinu við Jarðböðin (Mývatni).

Sigurvegarar voru þau Hafdís Sigurðardóttir og Ingvar Ómarsson en þau hafa verið með þónokkra yfirburði á þeim götuhjólamótum sem farið hafa fram á þessu sumri. Þess ber að geta að þau unnu einnig Íslandsmótið í tímatöku í Eyjafirði fyrr í vikunni.

Úrslit dagsins í A-flokkunum voru þessi:

Íslandsmót í götuhjólreiðum - 99 KM
A-flokkur Konur

1. Hafdís Sigurðardóttir 1989 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar
2. Ágústa Edda Björnsdóttir 1977 Félag: Tindur
3. Silja Rúnarsdóttir 1994 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar

Íslandsmót í götuhjólreiðum - 138 KM
A-flokkur Karlar

1. Ingvar Ómarsson Félag: Breiðablik
2. Hafsteinn Ægir Geirsson 1980 Félag: Tindur
3. Þorbergur Ingi Jónsson 1982 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar

Úrslit í yngri flokkum voru þessi :

U23 KK

1. Eyþór Eiríksson - 2001 Félag: HFR
2. Davíð Jónsson - 2004 Félag: HFR
3. Matthías Schou-Matthíasson - 2003 Félag: Tindur

U23 KVK

1. Bergdís Eva Sveinsdóttir - 2003 Félag: HFR
2. Natalía Erla Cassata - 2003 Félag: Breiðablik

U17 KK

1. Ísak Gunnlaugsson - 2007 Félag: HFR
2. Brynjar Logi Friðriksson - 2006 Félag: HFR

U17 KVK

1. Sigríður Dóra Guðmundsdóttir - 2006 Félag: HFR
2. Íris Björk Magnúsdóttir - 2006 Félag: HFA

U15 KK

1. Hrafnkell Steinarr Ingvason - 2009 Félag: HFR

U15 KVK

1. Hekla Henningsdóttir - 2008 Félag: HFR

U13 KK

1. Mikael Darío Nunez Waage - 2010 Félag: HFR

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 8. July 2022 kl: 12:44 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Heimsmeistaramót í Enduro fjallahjólreiðum

1 September kl: 13:37

Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais

Norðurlandamót í götuhjólreiðum

28 August kl: 12:47

Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou

Íslandsmeistarar ársins 2025

26 August kl: 12:04

Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th

Íslandsmótið í Criterium 2025

21 August kl: 23:12

Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir

Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) 2025

16 August kl: 23:12

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í

Íslandsmót í Fjallabruni 2025

21 July kl: 13:24

Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak

Íslandsmót í Enduro 2025

20 July kl: 22:39

Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri

Íslandsmeistaramótið í Malarhjólreiðum

20 July kl: 20:56

Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2025

18 July kl: 14:31

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N

UCI Level 2 Þjálfaranámskeið

16 July kl: 00:00

Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við  Alþjóða hjólreið

Netfræðsla í lyfjamálum

9 July kl: 20:33

Lyfjaeftirlits Íslands kynna  nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró

Mótaskrá - uppfært 7.júlí

7 July kl: 15:28

Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) 2025

5 July kl: 20:19

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2025

29 June kl: 19:51

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó

Íslandsmót í Tímatöku 2025

27 June kl: 23:50

Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et