Íslandsmótið í götuhjólreiðum 2022

25.06 2022 20:47 | ummæli

Íslandsmótið í götuhjólreiðum 2022

Í dag fór fram Íslandsmótið í götuhjólreiðum en ræst var við Reykjahlíð og hjólaður stór, samfelldur, hringur í áttina að Laxárvirkjun í norður. Hvammsbrekkan var tekin fyrir í tvígang á leiðinni en svo var hjólað í suður sem leið liggur inn að endamarkinu við Jarðböðin (Mývatni).

Sigurvegarar voru þau Hafdís Sigurðardóttir og Ingvar Ómarsson en þau hafa verið með þónokkra yfirburði á þeim götuhjólamótum sem farið hafa fram á þessu sumri. Þess ber að geta að þau unnu einnig Íslandsmótið í tímatöku í Eyjafirði fyrr í vikunni.

Úrslit dagsins í A-flokkunum voru þessi:

Íslandsmót í götuhjólreiðum - 99 KM
A-flokkur Konur

1. Hafdís Sigurðardóttir 1989 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar
2. Ágústa Edda Björnsdóttir 1977 Félag: Tindur
3. Silja Rúnarsdóttir 1994 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar

Íslandsmót í götuhjólreiðum - 138 KM
A-flokkur Karlar

1. Ingvar Ómarsson Félag: Breiðablik
2. Hafsteinn Ægir Geirsson 1980 Félag: Tindur
3. Þorbergur Ingi Jónsson 1982 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar

Úrslit í yngri flokkum voru þessi :

U23 KK

1. Eyþór Eiríksson - 2001 Félag: HFR
2. Davíð Jónsson - 2004 Félag: HFR
3. Matthías Schou-Matthíasson - 2003 Félag: Tindur

U23 KVK

1. Bergdís Eva Sveinsdóttir - 2003 Félag: HFR
2. Natalía Erla Cassata - 2003 Félag: Breiðablik

U17 KK

1. Ísak Gunnlaugsson - 2007 Félag: HFR
2. Brynjar Logi Friðriksson - 2006 Félag: HFR

U17 KVK

1. Sigríður Dóra Guðmundsdóttir - 2006 Félag: HFR
2. Íris Björk Magnúsdóttir - 2006 Félag: HFA

U15 KK

1. Hrafnkell Steinarr Ingvason - 2009 Félag: HFR

U15 KVK

1. Hekla Henningsdóttir - 2008 Félag: HFR

U13 KK

1. Mikael Darío Nunez Waage - 2010 Félag: HFR

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 8. July 2022 kl: 12:44 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Jarðvinna fyrir Fossvogsbrú að hefjast

19 March kl: 13:25

Hjólreiðasambandinu var að berast tilkynning frá framkvæmdaraðila jarðvinnu fyrir Fossvogsbrúnna. En jarð

Hjólreiðaþing 2025

2 March kl: 23:25

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 1. mars 2025 s.l. í fundarsal &Ia

Boðað er til Hjólreiðaþings 2025

28 February kl: 10:29

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 1.mars klukkan 14.00

Íslandsmót í e-hjólreiðum 2025

27 February kl: 16:06

Í gær, miðvikudaginn 26. febrúar fór fram annað formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum &

UCI Level 2 þjálfunarnámskeið

24 February kl: 21:32

Eins og áður hefur komið fram í frétt hér frá 13. janúar s.l. þá er ráðgert að

Bikar- og Íslandsmeistaramót á Zwift 2025

10 February kl: 11:17

Fyrstu keppnir ársins eru nú að hefjast, en bikarkeppnir í e-hjólreiðum fara fram dagana 12. 19. og 26. febrú

Ráðning Landsliðsþjálfara

6 February kl: 17:36

Í desember s.l. gekk Hjólreiðasambandið frá samning við Conor Campbell til að gegna starfi landsliðsþjá

Fjölgun þjálfara - UCI þjálfaranámskeiðin

13 January kl: 14:20

Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið

Mótaskrá fyrir 2025 - önnur drög

9 January kl: 14:29

Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu

Íþróttafólk ársins 2024 verðlaunað

7 January kl: 10:22

Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ

Sjálfboðaliði ársins 2024

4 January kl: 15:57

Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024. E

Tilkynning um úrslit Gullhjálmsins

2 January kl: 13:14

Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024 Það er mjög gleðilegt að til

Kosning Gullhjálmsins 2024

22 December kl: 18:10

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands h

Gullhjálmurinn 2024

12 December kl: 17:09

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands h

Dagur Sjálfboðaliðans. Kosning Íþróttaeldhuga ársins

3 December kl: 13:17

Störf sjálfboðaliða í íþróttinni okkar verða seint metin að fullu. En Hjólreiðasambandið