Norðurlandamótið í XCO í Ósló, dagana 13.–14. ágúst.
4 August kl: 12:40Þann 10. ágúst n.k. heldur hópur ungra og efnilegra fjallahjólara áleiðis á Norðurlandamóti&et
25.06 2022 20:47
|
Í dag fór fram Íslandsmótið í götuhjólreiðum en ræst var við Reykjahlíð og hjólaður stór, samfelldur, hringur í áttina að Laxárvirkjun í norður. Hvammsbrekkan var tekin fyrir í tvígang á leiðinni en svo var hjólað í suður sem leið liggur inn að endamarkinu við Jarðböðin (Mývatni).
Sigurvegarar voru þau Hafdís Sigurðardóttir og Ingvar Ómarsson en þau hafa verið með þónokkra yfirburði á þeim götuhjólamótum sem farið hafa fram á þessu sumri. Þess ber að geta að þau unnu einnig Íslandsmótið í tímatöku í Eyjafirði fyrr í vikunni.
Úrslit dagsins í A-flokkunum voru þessi:
Íslandsmót í götuhjólreiðum - 99 KM
A-flokkur Konur
1. Hafdís Sigurðardóttir 1989 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar
2. Ágústa Edda Björnsdóttir 1977 Félag: Tindur
3. Silja Rúnarsdóttir 1994 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar
Íslandsmót í götuhjólreiðum - 138 KM
A-flokkur Karlar
1. Ingvar Ómarsson Félag: Breiðablik
2. Hafsteinn Ægir Geirsson 1980 Félag: Tindur
3. Þorbergur Ingi Jónsson 1982 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar
Úrslit í yngri flokkum voru þessi :
U23 KK
1. Eyþór Eiríksson - 2001 Félag: HFR
2. Davíð Jónsson - 2004 Félag: HFR
3. Matthías Schou-Matthíasson - 2003 Félag: Tindur
U23 KVK
1. Bergdís Eva Sveinsdóttir - 2003 Félag: HFR
2. Natalía Erla Cassata - 2003 Félag: Breiðablik
U17 KK
1. Ísak Gunnlaugsson - 2007 Félag: HFR
2. Brynjar Logi Friðriksson - 2006 Félag: HFR
U17 KVK
1. Sigríður Dóra Guðmundsdóttir - 2006 Félag: HFR
2. Íris Björk Magnúsdóttir - 2006 Félag: HFA
U15 KK
1. Hrafnkell Steinarr Ingvason - 2009 Félag: HFR
U15 KVK
1. Hekla Henningsdóttir - 2008 Félag: HFR
U13 KK
1. Mikael Darío Nunez Waage - 2010 Félag: HFR
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 8. July 2022 kl: 12:44 af Björgvin Jónsson
Þann 10. ágúst n.k. heldur hópur ungra og efnilegra fjallahjólara áleiðis á Norðurlandamóti&et
UCI hefur formlega boðið afreksfólk HRÍ á aldrinum 16–22 ára í sérstakar æfingabúðir
Í Öskjuhlíðinni í gærkvöldi fór fram Íslandsmótið í Ólympískum fjallah
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar mun fara fram í Banská Bystrica, Slóvakíu dagana 24
Í gær fór fram Íslandsmótið í Fjallabruni í Hlíðarfjalli Akureyri. Mótið var haldi&
Evrópumótið í götuhjólreiðum fer fram í München, Þýskalandi 14.–21. ágú
Evrópumótinu í U23 flokki karla í götuhjólreiðum var að ljúka í Anadia, Portúgal. Ey&tho
Nú rétt í þessu var Eyþór Eiríksson að koma í mark í tímatökukeppni Evróp
Evrópumótið í fjalla- og götuhjólreiðum fer fram í Anadia í Portúgal 1.–3. júl&iac
Í dag fór fram Íslandsmótið í götuhjólreiðum en ræst var við Reykjahlíð og hj&oac
Í kvöld fór fram Íslandsmótið í tímatöku í Eyjafirði. Sigurvegarar voru þau Hafd&iac
Í kvöld lögðu 5 krakkar út til Maribor í Slóveníu til að taka þátt í Evrópum&
Evrópumeistaramótið í maraþon fjallahjólreiðum fór fram í dag í Tékklandi og tók
Næstkomandi sunnudag, 19. júní tekur Ingvar Ómarsson þátt í evrópumótinu í maraþon
Eftir fjölda ábendinga hefur stjórn HFA ákveðið að stytta keppnisvegalengd hjá A-Flokk karla í Ísl