Gullhjálmurinn 2025 - Úrslit
20 January kl: 12:00María Sæm Bjarkardóttir hlýtur Gullhjálminn 2025.
25.06 2022 20:47
|
Í dag fór fram Íslandsmótið í götuhjólreiðum en ræst var við Reykjahlíð og hjólaður stór, samfelldur, hringur í áttina að Laxárvirkjun í norður. Hvammsbrekkan var tekin fyrir í tvígang á leiðinni en svo var hjólað í suður sem leið liggur inn að endamarkinu við Jarðböðin (Mývatni).
Sigurvegarar voru þau Hafdís Sigurðardóttir og Ingvar Ómarsson en þau hafa verið með þónokkra yfirburði á þeim götuhjólamótum sem farið hafa fram á þessu sumri. Þess ber að geta að þau unnu einnig Íslandsmótið í tímatöku í Eyjafirði fyrr í vikunni.
Úrslit dagsins í A-flokkunum voru þessi:
Íslandsmót í götuhjólreiðum - 99 KM
A-flokkur Konur
1. Hafdís Sigurðardóttir 1989 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar
2. Ágústa Edda Björnsdóttir 1977 Félag: Tindur
3. Silja Rúnarsdóttir 1994 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar
Íslandsmót í götuhjólreiðum - 138 KM
A-flokkur Karlar
1. Ingvar Ómarsson Félag: Breiðablik
2. Hafsteinn Ægir Geirsson 1980 Félag: Tindur
3. Þorbergur Ingi Jónsson 1982 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar
Úrslit í yngri flokkum voru þessi :
U23 KK
1. Eyþór Eiríksson - 2001 Félag: HFR
2. Davíð Jónsson - 2004 Félag: HFR
3. Matthías Schou-Matthíasson - 2003 Félag: Tindur
U23 KVK
1. Bergdís Eva Sveinsdóttir - 2003 Félag: HFR
2. Natalía Erla Cassata - 2003 Félag: Breiðablik
U17 KK
1. Ísak Gunnlaugsson - 2007 Félag: HFR
2. Brynjar Logi Friðriksson - 2006 Félag: HFR
U17 KVK
1. Sigríður Dóra Guðmundsdóttir - 2006 Félag: HFR
2. Íris Björk Magnúsdóttir - 2006 Félag: HFA
U15 KK
1. Hrafnkell Steinarr Ingvason - 2009 Félag: HFR
U15 KVK
1. Hekla Henningsdóttir - 2008 Félag: HFR
U13 KK
1. Mikael Darío Nunez Waage - 2010 Félag: HFR
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 8. July 2022 kl: 12:44 af Björgvin Jónsson
Fyrstu drög mótaskrár fyrir sumarið 2026 frá Mótanefnd HRÍ eru hér komin, með fyrirvara um hugsanlegar
Í gærkvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ
Hjólavarpið og Hjólreiðasamband Íslands hafa nú opnað fyrir
Hjólreiðafólk Ársins 2025 Í lokahófi HRÍ sem haldið var í nóvember s.l. var kosning
Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands hafa nú opnað fyrir tilnefningar vegna Gullhjálmsins 2025. Öllum
Ný afrekstefna fyrir 2024 - 2028 hefur verið birt á síðu HRÍ
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands kynntu s.l. mánudag Launasjóð íþróttaf
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Lottó hvetja til tilnefninga á „Íþrótt
Hjólreiðasamband Íslands (HRÍ) tekur úrskurð Lyfjaeftirlits Íslands mjög alvarlega. Brot gegn lyfjareglu
Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í dag. Allir bikarmeistarar &aa
Þorsteinn Bárðarson hjólreiðamaður innan vébanda Hjólreiðasambands Íslands (HRÍ) hefur veri&e
Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2025-2026 við Gufunesbæ, Reykjavík.
Laugardaginn 8. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,
Fjórða heimsmeistaramótið í malarhjólreiðum fer fram í Suður-Limburg í Hollandi dagana 11.og 12. ok