Lokadagur EM í götuhjólreiðum 2023 - Elite karla
24 September kl: 23:24Á lokadegi EM í Drenthe í dag fór fram götuhjólakeppnin í Elite flokki karla. Hjólað var frá
28.07 2023 14:44
|
Jón Arnar Sigurjónsson mun taka þátt í UCI Gran Fondo World Championships í Skotlandi í næsta mánuði. Þar tekur hann bæði þátt í götuhjólakeppninni sem hefst í Perth þann 4. ágúst sem og Tímatökukeppninni sem fer fram í Dundee þann 7. ágúst n.k. í aldurshópi M60-64.
Að þessu tilefni kom hann til okkar á skrifstofu HRÍ til að taka á móti landsliðsbúning og svo sjálfsögðu í myndatöku.
Frekari upplýsingar um viðburðinn má finna á Granfondo.cyclingworldchamps.com
Technical guide fyrir RR má finna hérna.
Technical guide fyrir TT má finna hérna.
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 31. July 2023 kl: 11:31 af Björgvin Jónsson
Á lokadegi EM í Drenthe í dag fór fram götuhjólakeppnin í Elite flokki karla. Hjólað var frá
Í dag á EM í Drenthe fór fram götuhjólakeppnin í Elite flokki kvenna. Þær Kristín Edda Svei
Í dag á EM í Drenthe fóru fram götuhjólakeppnir í U23 flokkum karla og kvenna. Þar áttu
Á Evrópumótinu í Götuhjólreiðum í Drenthe í Hollandi í dag fór fram tímatö
Landslið Íslands í Götuhjólreiðum mætti til Drenthe í Hollandi í gær. Tíminn hefur v
Landsliðs- og afreksnefnd Hjólreiðasambands Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til Drenthe &iacut
Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) á Hólmsheiðinni.
Í gær fór fram Íslandsmótið í Criterium á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði
Þá er Evrópumeistaramótinu í fjallabruni lokið en mótið fór fram í Les Menuires í fr&ou
Dagana 18. til 20. ágúst fer fram í Les Menuires í Frakklandi Evrópumeistaramótið í fjallabruni. Vi
Seinasti dagurinn á heimsmeistaramótinu í hjólreiðum var í dag. Þær Silja Jóhannesdóttir (HF
Kristinn Jónsson (HFR) tók í dag þátt í Ólympískum fjallahjólreiðum (XCO) í Elite fl
Í dag fór fram götuhjólakeppnin Para-cycling þar sem Arna Sigríður Albertsdóttir (HFR) hjólaði 1
Á HM í hjólreiðum í Skotlandi í dag tóku þrír íslendingar þátt.
Á Heimsmeistaramótinu í hjólreiðum í Skotlandi í dag tóku tveir Íslendingar þátt &ia