Norðurlandamót í götuhjólreiðum
28 August kl: 12:47Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
30.08 2018 00:00
|
Hafsteinn Ægir og Karen sigurvegarar í síðasta bikarmóti ársins.
Síðasta bikarmótið í fjallahjólreiðum 2018 fór fram fimmtudaginn 30. ágúst á svæðinu milli Grafarholtsvallar og Morgunblaðsins en keppnin hófst rétt hjá Bílaumboðinu Öskju. Um var að ræða nýja braut, sem var um 5 km löng með um 200 metra heildarhækkun í hverjum hring. Það var HFR sem hélt mótið.
Elite-flokkur karla hjólaði sex hringi en það var Hafsteinn Ægir Geirsson sem bar sigur úr býtum. Hann kom í mark á tímanum 01:14:26. Elite-flokkur kvenna hjólaði fimm hringi og kom Karen Axelsdóttir fyrst í mark á tímanum 01:19:03.
Helstu úrslit voru þessi:
Elite-flokkur karla:
1. Hafsteinn Ægir Geirsson, HFR
2. Bjarki Bjarnason, HFR
3. Birkir Snær Ingvason, Tindi
Elite-flokkur kvenna:
1. Karen Axelsdóttir, Tindi
2. Bríet Kristý Gunnarsdóttir, Tindi
Junior-flokkur drengja:
1. Kristinn Jónsson, HFR
2. Sæmundur Guðmundsson, HFR
3. Eyþór Eiríksson, HFR
U-17 drengir:
1. Matthías Schou Matthíasson, HFR
U-17 stúlkur:
1. Natalía Erla Cassata, HFR
U-15 drengir:
1. Fannar Freyr Atlason, Tindi
2. Davíð Jónsson, HFR
3. Kristján Uni Jensson, HFR
Almenningsflokkur karla:
1. Gunnar Birgir Sandholt, Tindi
2. Steinþór Árni Marteinsson, Tindi
3. Eiríkur Vigfússon, Breiðablik
Öll nánari úrslit má sjá á timataka.net.
Halldóra Kristinsdóttir
Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th
Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir
Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í
Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak
Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri
Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N
Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við Alþjóða hjólreið
Lyfjaeftirlits Íslands kynna nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró
Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy
Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey
Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó
Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et
Þann 16. ágúst verður Norðurlandamótið í malarhjólreiðum haldið í Halmst