Hjólað í vinnuna hefst 7. maí
5 May kl: 15:27Skráning í Hjólað í vinnuna er í fullum gangi en keppnin hefst svo formlega miðvikudaginn 7. maí.
11.12 2020 08:24
|
Í gærkvöldi fór fram kosning á hjólreiðafólki ársins í röðum HRÍ. Öll aðildarfélög höfðu kost á að tilnefna eina konu og einn karl bæði í flokki hjólreiðafólks ársins og í flokki efnilegasta (U23) hjólreiðafólks ársins.
Í kjöri til Hjólreiðakonu ársins voru eftirfarandi (í starfrófsröð):
Í kjöri til Hjólreiðamanns ársins voru eftirfarandi (í stafrófsröð):
Í kjöri til efnilegustu hjólreiðakonu ársins voru eftirfarandi (í stafrófsröð):
Í kjöri til efnilegasta hjólreiðamanns ársins voru eftirfarandi (í stafrófsröð):
Kosning var rafræn og höfðu öll aðildarfélög kosningarétt auk stjórnarmanna í stjórn HRÍ og nefndarmanna í lands- og afreksnefnd og mótanefnd HRÍ, alls 32 atkvæði.
Úrslit eru eftirfarandi:
Hjólreiðakona ársins er: Ágústa Edda Björnsdóttir Hjólreiðafélaginu Tindi
Hjólreiðamaður ársins er: Ingvar Ómarsson Breiðablik
Efnilegasta hjólreiðakona ársins er: Bergdís Eva Sveinsdóttir Hjólreiðafélag Reykjavíkur
Efnilegasti hjólreiðamaður ársins er: Davíð Jónsson Hjólreiðafélag Reykjavíkur
Stjórn HRÍ óskar þeim öllum til hamingju með titilinn og árangurinn á árinu. Í ljósi aðstæðna verður ekki hægt að veita þeim viðeigandi verðlaun að svo stöddu en það bíður betri tíma.
Elsa Gunnarsdóttir
Síðast breytt þann 11. December 2020 kl: 08:24 af Elsa Gunnarsdóttir
Skráning í Hjólað í vinnuna er í fullum gangi en keppnin hefst svo formlega miðvikudaginn 7. maí.
Hjólreiðasamband Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til að taka þátt fyrir Ís
Dagana 19. til 21. apríl n.k fer fram í norður Danmörku þrjár götuhjólakeppnir sem saman kallast - 3 dage i N
Hér má líta uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með f
Þann 30. apríl næstkomandi klukkan 18:00 á 3. hæð í ÍSÍ heldur Íþróttamannanefnd
Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni
Hjólreiðasambandinu var að berast tilkynning frá framkvæmdaraðila jarðvinnu fyrir Fossvogsbrúnna. En jarð
Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 1. mars 2025 s.l. í fundarsal &Ia
Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 1.mars klukkan 14.00
Í gær, miðvikudaginn 26. febrúar fór fram annað formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum &
Eins og áður hefur komið fram í frétt hér frá 13. janúar s.l. þá er ráðgert að
Fyrstu keppnir ársins eru nú að hefjast, en bikarkeppnir í e-hjólreiðum fara fram dagana 12. 19. og 26. febrú
Í desember s.l. gekk Hjólreiðasambandið frá samning við Conor Campbell til að gegna starfi landsliðsþjá
Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið
Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu