Norðurlandamót í götuhjólreiðum
28 August kl: 12:47Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
4.04 2025 11:47
|
Þann 30. apríl næstkomandi klukkan 18:00 á 3. hæð í ÍSÍ heldur Íþróttamannanefnd ÍSÍ kosningafund þar sem ný Íþróttamannanefnd verður kosin fyrir tímabilið 2025-2027.
Fyrir kosninguna ætlar Vésteinn Hafsteinsson, afrekstjóri ÍSÍ, að halda fyrirlestur.
Boðið verður upp á veitingar. Fyrir þá sem ekki geta verið á svæðinu verður boðið upp á fjarfund - sjá hér.
Þegar Vésteinn hefur lokið máli sínu fara fram kosningar þar sem hvert sérsamband á rétt á tveimur atkvæði. Óskað er eftir framboðum og skulu þau berast eigi síðar en fyrir 24. apríl á netfangið imn@isi.is.
Til þess að vera kjörgengur til Íþróttamannanefndar ÍSÍ eða taka þátt í kosningunum þarf viðkomandi að standast eftirfarandi skilyrði:
- Að hafa náð 18 ára aldri.
- Hafa ekki fallið á lyfjaprófi.
- Iðka íþróttagrein innan ÍSÍ.
- Hafa keppt á hæsta stigi í fullorðinsflokki á Ólympíuleikum, Heimsmeistaramóti, Evrópumeistaramóti eða undankeppnum þeirra, eða sambærilegum mótum fyrir sitt sérsamband á síðastliðnum átta árum.
Sjö einstaklingar mynda Íþróttamannanefndina sem hefur rétt á einum fulltrúa í stjórn ÍSÍ. Skráning á viðburðinn fer fram hér og er opin öllum, kosningin er þó eins og áður segir takmörkuð við ákveðinn hóp.
Við hvetjum þau ykkar sem fylla öll skilyrði sett fram hér til að bjóða ykkur fram. Við höfum áður haft hjólara (handboltakonu) í nefndinni, en gaman væri að eiga fulltrúa frá okkur þarna.
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 4. April 2025 kl: 11:51 af Björgvin Jónsson
Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th
Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir
Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í
Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak
Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri
Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N
Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við Alþjóða hjólreið
Lyfjaeftirlits Íslands kynna nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró
Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy
Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey
Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó
Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et
Þann 16. ágúst verður Norðurlandamótið í malarhjólreiðum haldið í Halmst