Drög að mótaskrá fyrir 2026
9 January kl: 09:20Fyrstu drög mótaskrár fyrir sumarið 2026 frá Mótanefnd HRÍ eru hér komin, með fyrirvara um hugsanlegar
4.04 2025 11:47
|
Þann 30. apríl næstkomandi klukkan 18:00 á 3. hæð í ÍSÍ heldur Íþróttamannanefnd ÍSÍ kosningafund þar sem ný Íþróttamannanefnd verður kosin fyrir tímabilið 2025-2027.
Fyrir kosninguna ætlar Vésteinn Hafsteinsson, afrekstjóri ÍSÍ, að halda fyrirlestur.
Boðið verður upp á veitingar. Fyrir þá sem ekki geta verið á svæðinu verður boðið upp á fjarfund - sjá hér.
Þegar Vésteinn hefur lokið máli sínu fara fram kosningar þar sem hvert sérsamband á rétt á tveimur atkvæði. Óskað er eftir framboðum og skulu þau berast eigi síðar en fyrir 24. apríl á netfangið imn@isi.is.
Til þess að vera kjörgengur til Íþróttamannanefndar ÍSÍ eða taka þátt í kosningunum þarf viðkomandi að standast eftirfarandi skilyrði:
- Að hafa náð 18 ára aldri.
- Hafa ekki fallið á lyfjaprófi.
- Iðka íþróttagrein innan ÍSÍ.
- Hafa keppt á hæsta stigi í fullorðinsflokki á Ólympíuleikum, Heimsmeistaramóti, Evrópumeistaramóti eða undankeppnum þeirra, eða sambærilegum mótum fyrir sitt sérsamband á síðastliðnum átta árum.
Sjö einstaklingar mynda Íþróttamannanefndina sem hefur rétt á einum fulltrúa í stjórn ÍSÍ. Skráning á viðburðinn fer fram hér og er opin öllum, kosningin er þó eins og áður segir takmörkuð við ákveðinn hóp.
Við hvetjum þau ykkar sem fylla öll skilyrði sett fram hér til að bjóða ykkur fram. Við höfum áður haft hjólara (handboltakonu) í nefndinni, en gaman væri að eiga fulltrúa frá okkur þarna.
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 4. April 2025 kl: 11:51 af Björgvin Jónsson
Fyrstu drög mótaskrár fyrir sumarið 2026 frá Mótanefnd HRÍ eru hér komin, með fyrirvara um hugsanlegar
Í gærkvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ
Hjólavarpið og Hjólreiðasamband Íslands hafa nú opnað fyrir
Hjólreiðafólk Ársins 2025 Í lokahófi HRÍ sem haldið var í nóvember s.l. var kosning
Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands hafa nú opnað fyrir tilnefningar vegna Gullhjálmsins 2025. Öllum
Ný afrekstefna fyrir 2024 - 2028 hefur verið birt á síðu HRÍ
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands kynntu s.l. mánudag Launasjóð íþróttaf
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Lottó hvetja til tilnefninga á „Íþrótt
Hjólreiðasamband Íslands (HRÍ) tekur úrskurð Lyfjaeftirlits Íslands mjög alvarlega. Brot gegn lyfjareglu
Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í dag. Allir bikarmeistarar &aa
Þorsteinn Bárðarson hjólreiðamaður innan vébanda Hjólreiðasambands Íslands (HRÍ) hefur veri&e
Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2025-2026 við Gufunesbæ, Reykjavík.
Laugardaginn 8. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,
Fjórða heimsmeistaramótið í malarhjólreiðum fer fram í Suður-Limburg í Hollandi dagana 11.og 12. ok
Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir efnilegasta h