Íslandsmótið í Enduro 2023
5 June kl: 00:25Í gær fór fram Íslandsmótið í Enduro 2023 í upplandi Hafnarfjarðar og Garðabæjar. Um
29.10 2022 20:41
|
Lokahóf Hjólreiðasambandsins var haldið í Víkinni í dag. Allir bikarmeistarar ársins voru heiðraðir, viðurkenningar í aldursflokkum veittar og tilkynnt um val á hjólreiðafólki ársins.
Hjólreiðafólk ársins 2022 eru þau Hafdís Sigurðardóttir - HFA og Ingvar Ómarsson - Breiðablik. Efnilegasta hjólreiðafólk ársins eru þau Bergdís Eva Sveinsdóttir - HFR og Tómas Kári Björgvinsson Rist - BFH.
Tómas Kári Björgvinsson Rist og Bergdís Eva Sveinsdóttir
Nöfn allra bikarmeistara og þeirra sem fengu viðurkenningar fyrir flest stig í aldursflokkum má sjá í töflu hér að neðan.
Götuhjólreiðar 2022 | ||
Flokkur | Bikarmeistari | Félag |
A-Flokkur (Elite) - Karlar | Þorsteinn Bárðarson | Bjartur |
A-Flokkur (Elite) - Konur | Hafdís Sigurðardóttir | HFA |
U17 - Karlar | Ísak Gunnlaugsson | HFR |
U15 - Karlar | Hrafnkell Steinarr Ingvason | HFR |
Viðurkenning - flest stig í aldursflokki | Félag | |
19-39 - Karlar | Ingvar Þór Bjarnason | Breiðablik |
19-39 - Konur | Thelma Rut Káradóttir | HFA |
40-49 - Karlar | Kristján Guðbjartsson | Tindur |
40-49 - Konur | Harpa Mjöll Hermannsdóttir | HFA |
50-59 - Konur | Kristrún Lilja Daðadóttir | Breiðablik |
60+ - Karlar | Jón Arnar Sigurjónsson | Víkingur |
Criterium 2022 | ||
Flokkur | Bikarmeistari | Félag |
A-Flokkur (Elite) - Karlar | Kristinn Jónsson | HFR |
A-Flokkur (Elite) - Konur | Bergdís Eva Sveinsdóttir | HFR |
Junior (17-18 ára) - Karlar | Daníel Freyr Steinarsson | HFR |
U17 - Karlar | Ísak Gunnlaugsson | HFR |
U17 - Konur | Sigríður Dóra Guðmundsdóttir | HFR |
U15 - Karlar | Hrafnkell Steinarr Ingvason | HFR |
U15 - Konur | Hekla Henningsdóttir | HFR |
U13 - Karlar | Þorvaldur Atli Björgvinsson | HFR |
Viðurkenning - flest stig í aldursflokki | Félag | |
19-39 - Karlar | Helgi Björnsson | HFR |
19-39 - Konur | Fanney Rún Ólafsdóttir | HFR |
40-49 - Karlar | Kristján Guðbjartsson | Tindur |
40-49 - Konur | Díana Björk Olsen | Bjartur |
Tímataka 2022 | ||
Flokkur | Bikarmeistari | Félag |
A-Flokkur (Elite) - Karlar | Ingvar Ómarsson | Breiðablik |
A-Flokkur (Elite) - Konur | Hafdís Sigurðardóttir | HFA |
U17 - Konur | Sigríður Dóra Guðmundsdóttir | HFR |
U15 - Konur | Hekla Henningsdóttir | HFR |
U15 - Karlar | Hrafnkell Steinarr Ingvason | HFR |
Viðurkenning - flest stig í aldursflokki | Félag | |
19-39 - Karlar | Ívar Kristinn Hallsson | Tindur |
19-39 - Konur | Natalía Erla Cassata | Breiðablik |
40-49 - Karlar | Daníel Fannar Guðbjartsson | Höfrungur |
40-49 - Konur | Margrét Arna Arnardóttir | Tindur |
50-59 - Karlar | Pétur Árnason | Afturelding |
60+ - Karlar | Jón Arnar Sigurjónsson | Víkingur |
Enduro 2022 | ||
Flokkur | Bikarmeistari | Félag |
A-Flokkur (Elite) - Karlar | Jónas Stefánsson | HFA |
A-Flokkur (Elite) - Konur | Þórdís Björk Georgsdóttir | HFR |
Junior (17-18 ára) - Karlar | Tómas Kári Björgvinsson Rist | BFH |
U17 - Karlar | Anton Sigurðarson | BFH |
U17 - Konur | Sól Snorradóttir | HFR |
U15 - Karlar | Einar Valur Bjarnason | HFR |
U15 - Konur | Margrét Blöndahl Magnúsdóttir | HFR |
U13 - Karlar | Birkir Gauti Bergmann | Tindur |
U13 - Konur | Laufey Ósk Stefánsdóttir | BFH |
Viðurkenning - flest stig í aldursflokki | Félag | |
Master 35+ - Karlar | Helgi Berg Friðþjófsson | BFH |
Master 35+ - Konur | Sólveig Hauksdóttir | HFR |
Fjallahjólreiðar 2022 | ||
Flokkur | Bikarmeistari | Félag |
A-Flokkur (Elite) - Karlar | Kristinn Jónsson | HFR |
A-Flokkur (Elite) - Konur | Þórdís Björk Georgsdóttir | HFR |
U17 - Karlar | Anton Sigurðarson | BFH |
U17 - Konur | Sól Snorradóttir | HFR |
U15 - Karlar | Hrafnkell Steinarr Ingvason | HFR |
U15 - Konur | Guðbjörg Lilja Helgadóttir | HFR |
U13 - Karlar | Mikael Dario Nunez Waage | HFR |
U13 - Konur | Áslaug Yngvadótir | HFR |
Viðurkenning - flest stig í aldursflokki | Félag | |
Master 35+ - Karlar | Guðmundur B. Friðriksson | HFR |
Master 35+ - Karlar | Oddný Kristinsdóttir | Tindur |
Fjallabrun - 2022 | ||
Flokkur | Bikarmeistari | Félag |
A-Flokkur (Elite) - Karlar | Þórir Bjarni Traustason | BFH |
A-Flokkur (Elite) - Konur | Sól Snorradóttir | HFR |
Junior (17-18 ára) - Karlar | Elís Hugi Dagsson | BFH |
U17 - Karlar | Anton Sigurðarson | BFH |
U15 - Karlar | Hlynur Snær Elmarsson | HFA |
U15 - Konur | Margrét Blöndahl Magnúsdóttir | HFR |
U13 - Konur | Amalía Gunnarsdóttir | HFR |
U13 - Karlar | Kjartan Jökull Blöndahl Magnússon | HFR |
Viðurkenning - flest stig í aldursflokki | Félag | |
Master 35+ - Karlar | Helgi Berg Friðþjófsson | BFH |
Master 35+ - Konur | Heiðrún Erla Guðbjörnsdóttir | Tindur |
Cyclocross 2021-2022 | ||
Flokkur | Bikarmeistari | Félag |
A-Flokkur (Elite) - Karlar | Dennis van Eijk | Tindur |
A-Flokkur (Elite) - Konur | Björg Hákonardóttir | Breiðablik |
Junior (17-18 ára) - Karlar | Tómas Kári Björgvinsson Rist | BFH |
U17 - Karlar | Anton Sigurðarson | BFH |
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 30. October 2022 kl: 14:56 af Mikael Schou
Í gær fór fram Íslandsmótið í Enduro 2023 í upplandi Hafnarfjarðar og Garðabæjar. Um
Í sumar verður gerð sú breyting að leigugjald fyrir tímatökuflögu er ekki lengur inni í keppnisgjöldum
Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir fremsta hjó
Í dag komu saman um 30 ungir hjólarar í Reykjadal í Mosfellsdal til að taka þátt í Hæfileikab&
Fyrsta heimsbikarmót ársins í Para-Cycling fór fram í Maniago á norður Ítalíu um helgina. Við
Hjólreiðasamband Íslands langar til að koma á framfæri þökkum til hjólreiðasamfélagsins &iacu
Formannafundur um Afreksmál fór fram í fundarsal ÍSÍ í Laugardalnum í gær 29/03/2023. Far
Á ársþingi Nordic Cycling í Prag núna 4. mars s.l. voru Norðurlandamót ársins ákveðin.
Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 25. febrúar 2023 s.l. í F&eacut
Á morgun klukkan 10:00 hefst miðasala á Heimsmeistaramótið í Skotlandi sem fer fram dagana 3. - 13. ágúst.
Þann 1. janúar s.l. tók &i