Nefndir HRÍ 2020

14.03 2020 00:00 | ummæli

Stjórn HRÍ óskar eftir aðstoð félaga og iðkenda til að manna nefndir sambandsins 

HRÍ er í þann mund að manna nefndir sambandsins og þetta lítur svona út

Mótanefnd

Þessi nefnd sér um að skipuleggja mótastarf HRÍ á árinu og uppfæra reglur fyrir hjólamót í samstarfi við stjórn.

Okkur sýnist þessi vera að verða fullmönnuð.

 

Landsliðs og afreksnefnd

Mjög gott væri að fá þjálfara félaga í þessa nefnd til þess að móta starf landsliðsins á komandi starfsári og klára afreksstefnu sambandsins í samstarfi við stjórn.

Vantar 3

 

Laganefnd

Þessi nefnd mun aðstoða sambandið við lagaleg mál þannig að lögfrótt fólk er mjög æskilegt í þessa nefnd. 

Stæðsta verkefnið í dag eru ný umferðalög og okkur vantar virkilega fólk í þetta sem getur aðstoðað sambandið við þetta flókna mál.

Vantar 3

 

Barna og unglinganefnd

Skipuleggja barna og unglingastarf sambandsins í samstarfi við stjórn

Vantar 3

 

Stjórn HRÍ vill mjög virkt samstarf við félög innan HRÍ til að koma sem flestum málum í farveg. Nefndir munu hafa ábyrgðaraðila í stjórn sem kemur málum í farveg á skjótan hátt.

 

Sendið endilega póst á stjorn@hri.is ef þið hafið áhuga á að vinna í þessum nefndum sambandsins.

Hjalti G. Hjartarson

Ummæli

Aðrar fréttir

Gullhjálmurinn 2025 - tilnefningar

26 December kl: 23:43

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands hafa nú opnað fyrir tilnefningar vegna Gullhjálmsins 2025. Öllum

Afrekstefna HRÍ 2024 - 2028

16 December kl: 13:40

Ný afrekstefna fyrir 2024 - 2028 hefur verið birt á síðu HRÍ

Launasjóður íþróttafólks tilkynntur

4 December kl: 09:00

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands kynntu s.l. mánudag Launasjóð íþróttaf

Íþróttaeldhugi ársins 2025

24 November kl: 16:03

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Lottó hvetja til tilnefninga á „Íþrótt

Yfirlýsing HRÍ vegna úrskurðar Lyfjaeftirlits Íslands

23 November kl: 22:01

Hjólreiðasamband Íslands (HRÍ) tekur úrskurð Lyfjaeftirlits Íslands mjög alvarlega. Brot gegn lyfjareglu

Hjólreiðafólk ársins 2025 og lokahóf

8 November kl: 22:05

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í dag. Allir bikarmeistarar &aa

Hjólreiðamaður í bráðabirgðabann frá æfingum og keppni

22 October kl: 16:39

Þorsteinn Bárðarson hjólreiðamaður innan vébanda Hjólreiðasambands Íslands (HRÍ) hefur veri&e

Íslandsmótið í Cyclocross 2025-2026

18 October kl: 21:05

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2025-2026 við Gufunesbæ, Reykjavík.

Lokahóf Víkinni 8. nóvember

6 October kl: 12:51

Laugardaginn 8. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,

Heimsmeistaramótið í Malarhjólreiðum 2025

3 October kl: 10:58

Fjórða heimsmeistaramótið í malarhjólreiðum fer fram í Suður-Limburg í Hollandi dagana 11.og 12. ok

Hæfileikabúðir HRÍ 2025 Ísafirði

9 September kl: 11:30

Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir efnilegasta h

Norðurlandameistaramóti í keppnis-BMX hjólreiðum

5 September kl: 22:41

Adrían Uni Þorgilsson, aðeins 8 ára gamall, keppti fyrir hönd Íslands á Norðurlandameistaramótinu &iacu

Hæfileikabúðir HRÍ Ísafirði

1 September kl: 23:09

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.

Heimsmeistaramót í Enduro fjallahjólreiðum

1 September kl: 13:37

Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais

Norðurlandamót í götuhjólreiðum

28 August kl: 12:47

Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou