Nefndir HRÍ 2020

14.03 2020 00:00 | ummæli

Stjórn HRÍ óskar eftir aðstoð félaga og iðkenda til að manna nefndir sambandsins 

HRÍ er í þann mund að manna nefndir sambandsins og þetta lítur svona út

Mótanefnd

Þessi nefnd sér um að skipuleggja mótastarf HRÍ á árinu og uppfæra reglur fyrir hjólamót í samstarfi við stjórn.

Okkur sýnist þessi vera að verða fullmönnuð.

 

Landsliðs og afreksnefnd

Mjög gott væri að fá þjálfara félaga í þessa nefnd til þess að móta starf landsliðsins á komandi starfsári og klára afreksstefnu sambandsins í samstarfi við stjórn.

Vantar 3

 

Laganefnd

Þessi nefnd mun aðstoða sambandið við lagaleg mál þannig að lögfrótt fólk er mjög æskilegt í þessa nefnd. 

Stæðsta verkefnið í dag eru ný umferðalög og okkur vantar virkilega fólk í þetta sem getur aðstoðað sambandið við þetta flókna mál.

Vantar 3

 

Barna og unglinganefnd

Skipuleggja barna og unglingastarf sambandsins í samstarfi við stjórn

Vantar 3

 

Stjórn HRÍ vill mjög virkt samstarf við félög innan HRÍ til að koma sem flestum málum í farveg. Nefndir munu hafa ábyrgðaraðila í stjórn sem kemur málum í farveg á skjótan hátt.

 

Sendið endilega póst á stjorn@hri.is ef þið hafið áhuga á að vinna í þessum nefndum sambandsins.

Hjalti G. Hjartarson

Ummæli

Aðrar fréttir

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2025

18 July kl: 14:31

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N

UCI Level 2 Þjálfaranámskeið

16 July kl: 00:00

Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við  Alþjóða hjólreið

Netfræðsla í lyfjamálum

9 July kl: 20:33

Lyfjaeftirlits Íslands kynna  nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró

Mótaskrá - uppfært 7.júlí

7 July kl: 15:28

Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) 2025

5 July kl: 20:19

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2025

29 June kl: 19:51

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó

Íslandsmót í Tímatöku 2025

27 June kl: 23:50

Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et

Norðurlandamótið í Malarhjólreiðum

13 June kl: 15:19

Þann 16. ágúst verður Norðurlandamótið í malarhjólreiðum haldið í Halmst

Mótaskrá fyrir 2025 - uppfært 23.júní

10 June kl: 00:00

Hér má líta uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með f

Smáþjóðaleikarnir - Keppni í Götuhjólreiðum

31 May kl: 19:59

Þá er seinasti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna í ár á enda kominn. Í dag fór fram keppn

Götuhjólakeppnin á Smáþjóðaleikunum

30 May kl: 15:43

Morgundagurinn er seinasti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna í ár. Þá fer keppni í götuhj&o

Dagur tvö á Smáþjóðaleikunum - XCO Keppnirnar

29 May kl: 15:41

Í dag fór fram keppni í Ólympískum fjallahjólreiðum á Smáþjóðaleikunum í

Fyrsti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna

27 May kl: 11:33

Fyrsti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna er lokið hjá okkar fólki í Andorra. Í dag fór fram

Keppni á Smáþjóðaleikunum hefst á morgun

26 May kl: 11:47

Smáþjóðaleikarnir fara fram í Andorra dagana 26. til 31. maí. Hjólreiðar eru meðal keppnisgreina í

Smáþjóðaleikarnir - keppnisdagar í Hjólreiðakeppnunum

24 May kl: 22:37

Á morgun er sameiginlegur ferðadagur íslenska íþróttafólksins sem enn er ekki búið að koma s&eacu