Ný stjórn HRÍ

7.03 2020 23:25 | ummæli

Í dag fór fram hjólreiðaþing HRÍ og var kjörin ný stjórn ásamt því að nokkrar lagabreytingar voru samþykktar.

Stjórn HRÍ er þannig skipuð: 

  • Formaður Bjarni Már Svavarsson   UMFG
  • Hjalti G. Hjartarson                          Breiðablik
  • Árni F. Sigurðsson                           HFA
  • Elsa Gunnarsdóttir                          HFR
  • Guðfinnur Hilmarsson                     Víkingur

Stjórnin á eftir að skipta með sér verkum að öðru leyti en því að Bjarni Már er formaður. 

Í varastjórn eru:

  • Sædís Ólafsdóttir                            HFR
  • Gunnlaugur Sigurðsson                  Bjartur
  • Helgi Berg Friðþjófsson                  BFH

Helstu breytingar á lögum voru þær að nú verður þingið haldið á hverju ári og kosnir tveir í stjórnina á hverju ári til tveggja ára auk þess að formaður er kosinn árlega.

Ljóst er að mikil vinna er fyrir höndum hjá nýrri stjórn þar sem enginn úr fyrri stjórn gaf kost á sér nema formaðurinn en Bjarni hlaut örugga kosningu í embættið.

Nýja stjórnin þakkar fráfarandi stjórn fyrir samstarfið á liðnum árum og  óskar þeim velfarnaðar í því sem þau taka sér fyrir hendur.

 


 

Bjarni Már Svavarsson

Síðast breytt þann 7. March 2020 kl: 23:58 af María Sæm Bjarkardóttir

Ummæli

Aðrar fréttir

Hjólreiðaþing 2025

2 March kl: 23:25

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 1. mars 2025 s.l. í fundarsal &Ia

Boðað er til Hjólreiðaþings 2025

28 February kl: 10:29

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 1.mars klukkan 14.00

Íslandsmót í e-hjólreiðum 2025

27 February kl: 16:06

Í gær, miðvikudaginn 26. febrúar fór fram annað formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum &

UCI Level 2 þjálfunarnámskeið

24 February kl: 21:32

Eins og áður hefur komið fram í frétt hér frá 13. janúar s.l. þá er ráðgert að

Bikar- og Íslandsmeistaramót á Zwift 2025

10 February kl: 11:17

Fyrstu keppnir ársins eru nú að hefjast, en bikarkeppnir í e-hjólreiðum fara fram dagana 12. 19. og 26. febrú

Ráðning Landsliðsþjálfara

6 February kl: 17:36

Í desember s.l. gekk Hjólreiðasambandið frá samning við Conor Campbell til að gegna starfi landsliðsþjá

Fjölgun þjálfara - UCI þjálfaranámskeiðin

13 January kl: 14:20

Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið

Mótaskrá fyrir 2025 - önnur drög

9 January kl: 14:29

Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu

Íþróttafólk ársins 2024 verðlaunað

7 January kl: 10:22

Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ

Sjálfboðaliði ársins 2024

4 January kl: 15:57

Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024. E

Tilkynning um úrslit Gullhjálmsins

2 January kl: 13:14

Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024 Það er mjög gleðilegt að til

Kosning Gullhjálmsins 2024

22 December kl: 18:10

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands h

Gullhjálmurinn 2024

12 December kl: 17:09

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands h

Dagur Sjálfboðaliðans. Kosning Íþróttaeldhuga ársins

3 December kl: 13:17

Störf sjálfboðaliða í íþróttinni okkar verða seint metin að fullu. En Hjólreiðasambandið

Drög að mótaskrá fyrir 2025

29 November kl: 14:24

Fyrstu drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ eru hér komin, með fyrirvara um hugsanlegar