Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) 2025
5 July kl: 20:19Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey
21.08 2021 21:30
|
Ferðabréf frá 1. degi á Ósló Terrengsykkelfestival í Noregi, 21.08.2021 (UCI Cat 1)
Sælir. Þetta gekk bara fínt hjá okkur í dag. Ótrúlega gaman að sjá hversu PRÓ Norsararnir eru í að halda svona keppnir.
Byrjaði vísu með smá klúðri hjá okkur (mér) þar sem Tómas datt inní upphitun hjá M15 þar sem M15 og M16 starta með nokkra mínútna millibili. Þetta varð til þess að hann var pínu of seinn í startið. En stóð sig sam hrikalega vel og leit vel út á tæknilegu köflunum.
Helga Lísa ræsti næst af okkur Íslendingunum. Hún var (eins og Tómas) flott í tæknilegu köflunum og þurfti kvorugt þeirra að taka svokölluð "chicken run" í brautinni sem er alls ekki sjálfgerfið í svona tæknilegri braut.
Næstur var Kristinn sem ræsti rétt á undan Davíð og Breka. Þeir voru allir flottir og þurftu að gefa allt sem þeir áttu í að halda sér í hópnum í startinu enda engar smá "byssur" þarna á ferð. Kristinn kláraði með stæl en var vísu hringaður af Noregs meistaranum sem kláraði á topp 20 á síðustu ólempíuleikum.
Davíð krassaði og Breki lenti í veseni með afturskiptinn (eftir að hafa hjólað utaní grjót) svo að hvorugur kláraði keppni.
Gunnar Örn Svavarsson - fararstjóri
Ósló, 21. ágúst 2021
Mikael Schou
Síðast breytt þann 24. August 2021 kl: 08:24 af Mikael Schou
Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey
Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó
Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et
Þann 16. ágúst verður Norðurlandamótið í malarhjólreiðum haldið í Halmst
Hér má líta uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með f
Þá er seinasti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna í ár á enda kominn. Í dag fór fram keppn
Morgundagurinn er seinasti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna í ár. Þá fer keppni í götuhj&o
Í dag fór fram keppni í Ólympískum fjallahjólreiðum á Smáþjóðaleikunum í
Fyrsti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna er lokið hjá okkar fólki í Andorra. Í dag fór fram
Smáþjóðaleikarnir fara fram í Andorra dagana 26. til 31. maí. Hjólreiðar eru meðal keppnisgreina í
Á morgun er sameiginlegur ferðadagur íslenska íþróttafólksins sem enn er ekki búið að koma s&eacu
Skráning í Hjólað í vinnuna er í fullum gangi en keppnin hefst svo formlega miðvikudaginn 7. maí.
Hjólreiðasamband Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til að taka þátt fyrir Ís
Dagana 19. til 21. apríl n.k fer fram í norður Danmörku þrjár götuhjólakeppnir sem saman kallast - 3 dage i N
Þann 30. apríl næstkomandi klukkan 18:00 á 3. hæð í ÍSÍ heldur Íþróttamannanefnd