Norðurlandamótið í XCO í Ósló, dagana 13.–14. ágúst.
4 August kl: 12:40Þann 10. ágúst n.k. heldur hópur ungra og efnilegra fjallahjólara áleiðis á Norðurlandamóti&et
21.08 2021 21:30
|
Ferðabréf frá 1. degi á Ósló Terrengsykkelfestival í Noregi, 21.08.2021 (UCI Cat 1)
Sælir. Þetta gekk bara fínt hjá okkur í dag. Ótrúlega gaman að sjá hversu PRÓ Norsararnir eru í að halda svona keppnir.
Byrjaði vísu með smá klúðri hjá okkur (mér) þar sem Tómas datt inní upphitun hjá M15 þar sem M15 og M16 starta með nokkra mínútna millibili. Þetta varð til þess að hann var pínu of seinn í startið. En stóð sig sam hrikalega vel og leit vel út á tæknilegu köflunum.
Helga Lísa ræsti næst af okkur Íslendingunum. Hún var (eins og Tómas) flott í tæknilegu köflunum og þurfti kvorugt þeirra að taka svokölluð "chicken run" í brautinni sem er alls ekki sjálfgerfið í svona tæknilegri braut.
Næstur var Kristinn sem ræsti rétt á undan Davíð og Breka. Þeir voru allir flottir og þurftu að gefa allt sem þeir áttu í að halda sér í hópnum í startinu enda engar smá "byssur" þarna á ferð. Kristinn kláraði með stæl en var vísu hringaður af Noregs meistaranum sem kláraði á topp 20 á síðustu ólempíuleikum.
Davíð krassaði og Breki lenti í veseni með afturskiptinn (eftir að hafa hjólað utaní grjót) svo að hvorugur kláraði keppni.
Gunnar Örn Svavarsson - fararstjóri
Ósló, 21. ágúst 2021
Mikael Schou
Síðast breytt þann 24. August 2021 kl: 08:24 af Mikael Schou
Þann 10. ágúst n.k. heldur hópur ungra og efnilegra fjallahjólara áleiðis á Norðurlandamóti&et
UCI hefur formlega boðið afreksfólk HRÍ á aldrinum 16–22 ára í sérstakar æfingabúðir
Í Öskjuhlíðinni í gærkvöldi fór fram Íslandsmótið í Ólympískum fjallah
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar mun fara fram í Banská Bystrica, Slóvakíu dagana 24
Í gær fór fram Íslandsmótið í Fjallabruni í Hlíðarfjalli Akureyri. Mótið var haldi&
Evrópumótið í götuhjólreiðum fer fram í München, Þýskalandi 14.–21. ágú
Evrópumótinu í U23 flokki karla í götuhjólreiðum var að ljúka í Anadia, Portúgal. Ey&tho
Nú rétt í þessu var Eyþór Eiríksson að koma í mark í tímatökukeppni Evróp
Evrópumótið í fjalla- og götuhjólreiðum fer fram í Anadia í Portúgal 1.–3. júl&iac
Í dag fór fram Íslandsmótið í götuhjólreiðum en ræst var við Reykjahlíð og hj&oac
Í kvöld fór fram Íslandsmótið í tímatöku í Eyjafirði. Sigurvegarar voru þau Hafd&iac
Í kvöld lögðu 5 krakkar út til Maribor í Slóveníu til að taka þátt í Evrópum&
Evrópumeistaramótið í maraþon fjallahjólreiðum fór fram í dag í Tékklandi og tók
Næstkomandi sunnudag, 19. júní tekur Ingvar Ómarsson þátt í evrópumótinu í maraþon
Eftir fjölda ábendinga hefur stjórn HFA ákveðið að stytta keppnisvegalengd hjá A-Flokk karla í Ísl