OTSF, XCO 21.08.2021

21.08 2021 21:30 | ummæli

OTSF, XCO 21.08.2021

Ferðabréf frá 1. degi á Ósló Terrengsykkelfestival í Noregi, 21.08.2021 (UCI Cat 1)

Sælir. Þetta gekk bara fínt hjá okkur í dag. Ótrúlega gaman að sjá hversu PRÓ Norsararnir eru í að halda svona keppnir. 

Byrjaði vísu með smá klúðri hjá okkur (mér) þar sem Tómas datt inní upphitun hjá M15 þar sem M15 og M16 starta með nokkra mínútna millibili. Þetta varð til þess að hann var pínu of seinn í startið. En stóð sig sam hrikalega vel og leit vel út á tæknilegu köflunum.

Helga Lísa ræsti næst af okkur Íslendingunum. Hún var (eins og Tómas) flott í tæknilegu köflunum og þurfti kvorugt þeirra að taka svokölluð "chicken run" í brautinni sem er alls ekki sjálfgerfið í svona tæknilegri braut.

Næstur var Kristinn sem ræsti rétt á undan Davíð og Breka. Þeir voru allir flottir og þurftu að gefa allt sem þeir áttu í að halda sér í hópnum í startinu enda engar smá "byssur" þarna á ferð. Kristinn kláraði með stæl en var vísu hringaður af Noregs meistaranum sem kláraði á topp 20 á síðustu ólempíuleikum.

Davíð krassaði og Breki lenti í veseni með afturskiptinn (eftir að hafa hjólað utaní grjót) svo að hvorugur kláraði keppni.

Gunnar Örn Svavarsson - fararstjóri
Ósló, 21. ágúst 2021

Mikael Schou

Síðast breytt þann 24. August 2021 kl: 08:24 af Mikael Schou

Ummæli

Aðrar fréttir

Frábær árangur á Heimsmeistaramótið í götuhjólreiðum

25 September kl: 18:16

Íslensku konurnar í KVK Elite flokki hafa nú lokið götuhjólakeppni dagsins en þær stóðu sig allar

Ágústa og Bríet kepptu í dag í tímatöku á HM

20 September kl: 21:25

Ágústa Edda Björnsdóttir og Bríet Kristý Gunnarsdóttir kepptu í dag í tímatökuh

Heimsmeistaramótið í götuhjólreiðum 18. til 26. september

17 September kl: 10:44

Heimsmeistaramótið í götuhjólreiðum fer fram í ár í norður Belgíu (Flandern) dagana 18. til

Evrópumótið í götuhjólreiðum 2021

5 September kl: 14:19

Í gær flaug hópur 12 götuhjólreiðakeppenda og 3 liðstjóra til borgarinnar Trento á norður Ít

Arna Sigríður Albertsdóttir hefur nú lokið keppni í handahjólreiðum á Paralympics í Tokyo

2 September kl: 11:17

Hjólreiðakonan Arna Sigríður Albertsdóttir hefur nú lokið keppni í handahjólreiðum á Paralym

Leiðrétt flokkaskipan í Morgunblaðshringnum XCO

29 August kl: 08:12

Vegna misstaka sem urðu á flokkaskipan í bikarmóti XCO-Morgunblaðshringurinn, hefur nú verið gefin út leið

OTSF, XCC 22.08.2021

24 August kl: 08:30

Ferðabréf frá 2. degi á Ósló Terrengsykkelfestival í Noregi, 22.08.2021 (UCI Cat 3)

Landsliðsæfing EM/HM

22 August kl: 18:15

Landsliðsæfing og upplýsingafundur vegna EM í Trentó (Ítalíu), 8.–12. sept. 2021.

OTSF, XCO 21.08.2021

21 August kl: 21:30

Ferðabréf frá 1. degi á Ósló Terrengsykkelfestival í Noregi, 21.08.2021 (UCI Cat 1)

Norðurlandamótið í XCO

18 August kl: 23:11

Á morgun - föstudaginn 19. ágúst flýgur hópur ungra fjallahjólara til Oslóar til að taka þ&aa

Íslandsmótið í fjallabruni

10 August kl: 14:31

Um síðustu helgi fór fram Íslandsmótið í fjallabruni í Skálafelli. Mótið var haldið a

EM og HM í götuhjólreiðum

9 August kl: 08:40

HRÍ hefur lokið úrtak í landslið á EM og HM í götuhjólreiðum.

Íslandsmót í ólympískum fjallahjólreiðum, XCO

5 August kl: 11:33

Um síðustu helgi lauk Hjólreiðahátið Greifans á Akureyri með Íslandsmótinu í ólymp&ia

Uppfærðar sóttvarnarreglur gilda frá 25 júlí

26 July kl: 13:21

Hérna eru uppfærðar sóttvarnarreglur.

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum

20 July kl: 16:06

Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar er varða Íslandsmót í ólympískum fjallahjól