PostNord U6 Cycle Tour í Svíþjóð

12.07 2021 21:02 | ummæli

PostNord U6 Cycle Tour í Svíþjóð

Afrekshópur íslenskra hjólara hélt af stað í gær, sunnudag, í keppnisferð þar sem hópurinn tekur þátt í 6 daga hjólakeppni, PostNord U6 Cycle Tour, sem fram fer í Tidaholm í Svíþjóð.

Á þessari síðu er hægt að sjá nánar um keppnina og upplýsingar um hvern keppnisdag fyrir sig.

Einnig er að finna á síðunni ráslista og úrslit fyrir hvern dag:

https://motionsloppet.se/u6-cycle-tour1/u6-cycle-tour

 

Það eru 22 keppendur frá Íslandi og eru þeir eftirfarandi:

Bríet Kristý Gunnarsdóttir Damer (Elit) Tindur

Elín Björg Björnsdóttir Damer (Elit) Tindur

Silja Rúnarsdóttir Damer (Elit) HFA

Hafdís Sigurðardóttir Damer (Elit) HFA

Freydís Heba Konráðsdóttir Damer (Elit) HFA

Bergdís Eva Sveinsdóttir Damer (Junior) HFR

Natalía Erla Cassata Damer (Junior) Breiðablik

Friðmey Rut Hassing Ingadóttir Damer (U23) HFR

Arndís Viðarsdóttir Damer (U23) HFR

Inga Birna Benediktsdóttir Damer (U23) Tindur

Elín Kolfinna Árnadóttir Damer (U23) Breiðablik

Kristófer Gunnlaugsson Herrar (Elit) Tindur

Kristinn Jónsson Herrar (U23) HFR

Eyþór Eiríksson Herrar (U23) Afturelding

Jóhann Dagur Bjarnason Herrar (U23) UMFG

Davíð Jónsson Herrar Junior HFR

Breki Gunnarsson Herrar Junior HFR

Matthías Schou Matthíasson Herrar Junior Tindur

Ísak Gunnlaugsson P13-14 HFR

Brynjar Logi Friðriksson P15-16 HFR

Anna Guðrún Gunnlaugsdóttir Damer (Elit) Tindur

Silja Jóhannesdóttir Damer (Elit) HFA

 

Auk þeirra eru 4 farastjórar með Mikael Schou afreksstjóra HRÍ í fararbroddi. Við reynum eins og við getum að setja inn myndir á Instagram Hjólreiðasambands Íslands @hjolreidasambandislands og á Facebook síðu sambandsins.

Fyrsti dagurinn gekk vel þar sem hjóluð var stutt vegalengd í öllum flokkum, 1,8km í U13-14 og 3,2km í öllum öðrum flokkum.

Það er gaman að segja sérstaklega frá því að Ísak Gunnlaugsson tók 3 sætið í sínum aldursflokki, U13-14 ára, í keppni dagsins og Hafdís Sigurðardóttir tók 4 sætið í Elite flokki!

Annars stóðu allir sig vel og margir að taka þátt í sinni fyrstu keppni erlendis.

Elsa Gunnarsdóttir

Síðast breytt þann 3. August 2021 kl: 12:26 af Mikael Schou

Ummæli

Aðrar fréttir

Hæfileikabúðir HRÍ - fyrsti dagur

25 April kl: 11:08

Í dag komu saman um 30 ungir hjólarar til að taka þátt í hinum árlegu Hæfileikabúðum

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands 25.–27. apríl 2024

22 April kl: 14:07

Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir fremsta hjó

Reykjavíkurborg leitar að þátttakendum í rannsókn sem greina mun umferðaröryggi- og upplifun

15 April kl: 17:51

Rannsóknin er hluti af samstarfsverkefni 28 aðila víðs vegar um Evrópu. Markið verkefnisins er að finna öruggar og

Norðurlandamótið 2024 í Gravel - Eistlandi og Litháen.

8 April kl: 13:36

Norðurlandamótið 2024 í Gravel fer fram í Eistlandi og Litháen þann 8. júní n.k.

Evrópusambandið horfir til hjólreiða sem framtíðar ferðamáta

4 April kl: 12:18

Í gær skrifaði Evrópusambandið undir yfirlýsingu sem nefnd hefur verið "European Declaration on Cycling". Me

Hjólreiðaþing 2024

6 March kl: 13:32

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 2. mars 2024 s.l. í fundarsal Í

Hjólreiðaþing 2024 - 2. mars

28 February kl: 13:22

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 2.mars klukkan 14.00.

Fræðslukvöld HRÍ - fimmtudaginn 7. mars kl. 18.30

27 February kl: 23:04

Hjólreiðasamband Íslands boðar til áhugaverðs fræðslufundar þann 7. mars n.k. í fundarsal Í&th

Nýjir Íslandsmeistarar í e-hjólreiðum

25 February kl: 23:45

Laugardaginn 24. febrúar s.l. fór fram fyrsta formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum í Zwift heimum.

Íslandsmeistaramótið í e-hjólreiðum 2024

21 February kl: 12:36

Næstkomandi laugardag fer fram fyrsta formlega Íslandsmeistaramótið í e-hjólreiðum.

Mótaskrá 2024 - uppfært

24 January kl: 17:22

Hér eru svo önnur drög að mótaskrá sumarsins 2024 frá Mótanefnd HRÍ komin. Aftur með fyrirva

Þolprófsmælingar Úrvalshóps HRÍ

13 January kl: 20:37

Í dag fóru fram þolprófsmælingar á úrvalshópi Hjólreiðasambands Íslands &ia

Styrktar- og liðleiksmælingar á úrvalshópi Hjólreiðasambands Íslands

12 January kl: 14:42

Í dag fóru fram yfirgripsmiklar styrktar- og liðleiksmælingar í rannsóknarsetri íþrótta- og heilsuv

Kynningar- og upplýsingafundur úrvalshóps Hjólreiðasambands Íslands

3 January kl: 14:42

Kynningar- og upplýsingafundur úrvalshóps Hjólreiðasambands Íslands fór fram í fundarsal Íþ

Afreksbúðir úrvalshóps HRÍ í janúar 2024

25 December kl: 22:30

Í byrjun janúar mun Hjólreiðasambandi Íslands (HRÍ) í samvinnu við rannsóknarstofu Menntavísi