PostNord U6 Cycle Tour í Svíþjóð

12.07 2021 21:02 | ummæli

PostNord U6 Cycle Tour í Svíþjóð

Afrekshópur íslenskra hjólara hélt af stað í gær, sunnudag, í keppnisferð þar sem hópurinn tekur þátt í 6 daga hjólakeppni, PostNord U6 Cycle Tour, sem fram fer í Tidaholm í Svíþjóð.

Á þessari síðu er hægt að sjá nánar um keppnina og upplýsingar um hvern keppnisdag fyrir sig.

Einnig er að finna á síðunni ráslista og úrslit fyrir hvern dag:

https://motionsloppet.se/u6-cycle-tour1/u6-cycle-tour

 

Það eru 22 keppendur frá Íslandi og eru þeir eftirfarandi:

Bríet Kristý Gunnarsdóttir Damer (Elit) Tindur

Elín Björg Björnsdóttir Damer (Elit) Tindur

Silja Rúnarsdóttir Damer (Elit) HFA

Hafdís Sigurðardóttir Damer (Elit) HFA

Freydís Heba Konráðsdóttir Damer (Elit) HFA

Bergdís Eva Sveinsdóttir Damer (Junior) HFR

Natalía Erla Cassata Damer (Junior) Breiðablik

Friðmey Rut Hassing Ingadóttir Damer (U23) HFR

Arndís Viðarsdóttir Damer (U23) HFR

Inga Birna Benediktsdóttir Damer (U23) Tindur

Elín Kolfinna Árnadóttir Damer (U23) Breiðablik

Kristófer Gunnlaugsson Herrar (Elit) Tindur

Kristinn Jónsson Herrar (U23) HFR

Eyþór Eiríksson Herrar (U23) Afturelding

Jóhann Dagur Bjarnason Herrar (U23) UMFG

Davíð Jónsson Herrar Junior HFR

Breki Gunnarsson Herrar Junior HFR

Matthías Schou Matthíasson Herrar Junior Tindur

Ísak Gunnlaugsson P13-14 HFR

Brynjar Logi Friðriksson P15-16 HFR

Anna Guðrún Gunnlaugsdóttir Damer (Elit) Tindur

Silja Jóhannesdóttir Damer (Elit) HFA

 

Auk þeirra eru 4 farastjórar með Mikael Schou afreksstjóra HRÍ í fararbroddi. Við reynum eins og við getum að setja inn myndir á Instagram Hjólreiðasambands Íslands @hjolreidasambandislands og á Facebook síðu sambandsins.

Fyrsti dagurinn gekk vel þar sem hjóluð var stutt vegalengd í öllum flokkum, 1,8km í U13-14 og 3,2km í öllum öðrum flokkum.

Það er gaman að segja sérstaklega frá því að Ísak Gunnlaugsson tók 3 sætið í sínum aldursflokki, U13-14 ára, í keppni dagsins og Hafdís Sigurðardóttir tók 4 sætið í Elite flokki!

Annars stóðu allir sig vel og margir að taka þátt í sinni fyrstu keppni erlendis.

Elsa Gunnarsdóttir

Síðast breytt þann 3. August 2021 kl: 12:26 af Mikael Schou

Ummæli

Aðrar fréttir

Heimsmeistaramót í Enduro fjallahjólreiðum

1 September kl: 13:37

Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais

Norðurlandamót í götuhjólreiðum

28 August kl: 12:47

Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou

Íslandsmeistarar ársins 2025

26 August kl: 12:04

Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th

Íslandsmótið í Criterium 2025

21 August kl: 23:12

Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir

Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) 2025

16 August kl: 23:12

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í

Íslandsmót í Fjallabruni 2025

21 July kl: 13:24

Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak

Íslandsmót í Enduro 2025

20 July kl: 22:39

Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri

Íslandsmeistaramótið í Malarhjólreiðum

20 July kl: 20:56

Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2025

18 July kl: 14:31

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N

UCI Level 2 Þjálfaranámskeið

16 July kl: 00:00

Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við  Alþjóða hjólreið

Netfræðsla í lyfjamálum

9 July kl: 20:33

Lyfjaeftirlits Íslands kynna  nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró

Mótaskrá - uppfært 7.júlí

7 July kl: 15:28

Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) 2025

5 July kl: 20:19

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2025

29 June kl: 19:51

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó

Íslandsmót í Tímatöku 2025

27 June kl: 23:50

Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et