Skaidi Xtreme

31.08 2018 00:00 | ummæli

Skaidi Xtreme

Ingvar Ómarsson keppir í Noregi

Þessa dagana er Ingvar Ómarsson staddur í smábænum Skaidi norðarlega í Noregi. Þar er honum boðið að taka þátt í maraþonfjallahjólakeppni ásamt hópi atvinnumanna frá ýmsum löndum. Ingvar segir að keppnin sé stutt en afar erfið og að farið verði um mjög óheflaða náttúru á svæðinu í um það bil tvo og hálfan tíma. Keppnin fer fram laugardaginn 1. september en Ingvar hefur nýtt síðustu daga til að skoða umhverfið, t.d. bæinn Hammerfest, ásamt öðrum keppendum.

Eftir þessa keppni heldur Ingvar til Sviss þar sem heimsmeistaramótið í ólympískum fjallahjólreiðum verður haldið þann 8. september. Brautin þar er ein af þeim erfiðari, mjög tæknileg og full af trjárótum og grjóti. Það eru nokkur mjög erfið klifur í brautinni sem Ingvar segir að muni dreifa vel úr hópnum en gera keppnina líka afskaplega erfiða fyrir alla. Hann verður eini Íslendingurinn sem tekur þátt, en þetta er í annað skipti sem Ísland tekur þátt.

Þá tekur Ingvar þátt í heimsmeistaramótinu í maraþonfjallahjólreiðum. Það mót fer fram 16. september í ítölsku ölpunum í Auronzo di Cador. Sú leið er 104 km með 4500m hækkun.

HRÍ mun að sjálfsögðu fylgjast með gangi mála hjá Ingvari í þessum mótum og sendir honum góðar kveðjur.

Halldóra Kristinsdóttir

Ummæli

Aðrar fréttir

Hjólreiðaþing 2024

6 March kl: 13:32

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 2. mars 2024 s.l. í fundarsal Í

Hjólreiðaþing 2024 - 2. mars

28 February kl: 13:22

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 2.mars klukkan 14.00.

Fræðslukvöld HRÍ - fimmtudaginn 7. mars kl. 18.30

27 February kl: 23:04

Hjólreiðasamband Íslands boðar til áhugaverðs fræðslufundar þann 7. mars n.k. í fundarsal Í&th

Nýjir Íslandsmeistarar í e-hjólreiðum

25 February kl: 23:45

Laugardaginn 24. febrúar s.l. fór fram fyrsta formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum í Zwift heimum.

Íslandsmeistaramótið í e-hjólreiðum 2024

21 February kl: 12:36

Næstkomandi laugardag fer fram fyrsta formlega Íslandsmeistaramótið í e-hjólreiðum.

Mótaskrá 2024 - uppfært

24 January kl: 17:22

Hér eru svo önnur drög að mótaskrá sumarsins 2024 frá Mótanefnd HRÍ komin. Aftur með fyrirva

Þolprófsmælingar Úrvalshóps HRÍ

13 January kl: 20:37

Í dag fóru fram þolprófsmælingar á úrvalshópi Hjólreiðasambands Íslands &ia

Styrktar- og liðleiksmælingar á úrvalshópi Hjólreiðasambands Íslands

12 January kl: 14:42

Í dag fóru fram yfirgripsmiklar styrktar- og liðleiksmælingar í rannsóknarsetri íþrótta- og heilsuv

Kynningar- og upplýsingafundur úrvalshóps Hjólreiðasambands Íslands

3 January kl: 14:42

Kynningar- og upplýsingafundur úrvalshóps Hjólreiðasambands Íslands fór fram í fundarsal Íþ

Afreksbúðir úrvalshóps HRÍ í janúar 2024

25 December kl: 22:30

Í byrjun janúar mun Hjólreiðasambandi Íslands (HRÍ) í samvinnu við rannsóknarstofu Menntavísi

Dagur sjálfboðaliðans 5. desember

30 November kl: 08:35

Í tilefni af degi sjálfboðaliðans þann 5. desember n.k. munu ÍSÍ og UMFÍ bjóða sjálfboð

Gullmerki Hjólreiðasambands Íslands 2023

5 November kl: 15:24

Í gær var Pálmari Kristmundssyni veitt Gullmerki Hjólreiðasambands Íslands. Pálmar er menntaður arki

Hjólreiðafólk ársins 2023 og Lokahóf

5 November kl: 00:01

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Vonarsal SÁÁ í dag. Allir bikarmeistar

Lokahóf HRÍ 2023

3 November kl: 11:44

Á morgun í Vonarsal SÁÁ sem staðsett er í Efstaleiti 7, verður lokahóf Hjólreiðasambands Í

Cyclo-cross æfingabúðir UCI

11 October kl: 12:19

Þessa dagana eru 4 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðum í  höfuðstöðvum Alþj&oac