Norðurlandamót í götuhjólreiðum
28 August kl: 12:47Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
31.08 2018 00:00
|
Ingvar Ómarsson keppir í Noregi
Þessa dagana er Ingvar Ómarsson staddur í smábænum Skaidi norðarlega í Noregi. Þar er honum boðið að taka þátt í maraþonfjallahjólakeppni ásamt hópi atvinnumanna frá ýmsum löndum. Ingvar segir að keppnin sé stutt en afar erfið og að farið verði um mjög óheflaða náttúru á svæðinu í um það bil tvo og hálfan tíma. Keppnin fer fram laugardaginn 1. september en Ingvar hefur nýtt síðustu daga til að skoða umhverfið, t.d. bæinn Hammerfest, ásamt öðrum keppendum.
Eftir þessa keppni heldur Ingvar til Sviss þar sem heimsmeistaramótið í ólympískum fjallahjólreiðum verður haldið þann 8. september. Brautin þar er ein af þeim erfiðari, mjög tæknileg og full af trjárótum og grjóti. Það eru nokkur mjög erfið klifur í brautinni sem Ingvar segir að muni dreifa vel úr hópnum en gera keppnina líka afskaplega erfiða fyrir alla. Hann verður eini Íslendingurinn sem tekur þátt, en þetta er í annað skipti sem Ísland tekur þátt.
Þá tekur Ingvar þátt í heimsmeistaramótinu í maraþonfjallahjólreiðum. Það mót fer fram 16. september í ítölsku ölpunum í Auronzo di Cador. Sú leið er 104 km með 4500m hækkun.
HRÍ mun að sjálfsögðu fylgjast með gangi mála hjá Ingvari í þessum mótum og sendir honum góðar kveðjur.
Halldóra Kristinsdóttir
Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th
Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir
Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í
Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak
Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri
Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N
Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við Alþjóða hjólreið
Lyfjaeftirlits Íslands kynna nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró
Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy
Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey
Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó
Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et
Þann 16. ágúst verður Norðurlandamótið í malarhjólreiðum haldið í Halmst