Takk Við!

20.04 2023 15:54 | ummæli

Hjólreiðasamband Íslands langar til að koma á framfæri þökkum til hjólreiðasamfélagsins í heild sinni fyrir sinn þátt í hve vel tókst seinustu helgi í söfnun Brettafélags Hafnarfjarðar fyrir Elís Huga Dagsson. Virkilega gaman var að sjá hve margir mættu á staðinn, hjóluðu í sínu bæjarfélagi, sýndu sinn stuðning með fjárhagslegu framlagi eða lögðu söfnuninni lið á annan hátt.

Takk við!

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 20. April 2023 kl: 16:02 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Dagur sjálfboðaliðans 5. desember

30 November kl: 08:35

Í tilefni af degi sjálfboðaliðans þann 5. desember n.k. munu ÍSÍ og UMFÍ bjóða sjálfboð

Gullmerki Hjólreiðasambands Íslands 2023

5 November kl: 15:24

Í gær var Pálmari Kristmundssyni veitt Gullmerki Hjólreiðasambands Íslands. Pálmar er menntaður arki

Hjólreiðafólk ársins 2023 og Lokahóf

5 November kl: 00:01

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Vonarsal SÁÁ í dag. Allir bikarmeistar

Lokahóf HRÍ 2023

3 November kl: 11:44

Á morgun í Vonarsal SÁÁ sem staðsett er í Efstaleiti 7, verður lokahóf Hjólreiðasambands Í

Cyclo-cross æfingabúðir UCI

11 October kl: 12:19

Þessa dagana eru 4 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðum í  höfuðstöðvum Alþj&oac

Heimsmeistaramótið í Malarhjólreiðum 2023

10 October kl: 13:08

Um seinustu helgi fór fram annað heimsmeistaramótið í Malarhjólreiðum í Veneto héraði norður &I

Íslandsmótið í Cyclocross (CX) 2023/2024

7 October kl: 20:47

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross í Elliðaárdalnum í Reykjavík. Mótið

Lokadagur EM í götuhjólreiðum 2023 - Elite karla

24 September kl: 23:24

Á lokadegi EM í Drenthe í dag fór fram götuhjólakeppnin í Elite flokki karla. Hjólað var frá

EM í götuhjólreiðum 2023 - Elite kvenna keppnin

23 September kl: 17:44

Í dag á EM í Drenthe fór fram götuhjólakeppnin í Elite flokki kvenna. Þær Kristín Edda Svei

EM í götuhjólreiðum 2023 - U23 keppnin

22 September kl: 16:59

Í dag á EM í Drenthe fóru fram götuhjólakeppnir í U23 flokkum karla og kvenna. Þar áttu

EM í Tímatöku 2023

20 September kl: 23:07

Á Evrópumótinu í Götuhjólreiðum í Drenthe í Hollandi í dag fór fram tímatö

Landsliðið í götuhjólreiðum mætt til Drenthe í Hollandi

18 September kl: 22:59

Landslið Íslands í Götuhjólreiðum mætti til Drenthe í Hollandi í gær. Tíminn hefur v

Landslið Íslands í götuhjólreiðum á Evrópumeistaramótinu í Drenthe, Hollandi 2023

31 August kl: 16:36

Landsliðs- og afreksnefnd Hjólreiðasambands Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til Drenthe &iacut

Íslandsmeistarar í Maraþon fjallahjólreiðum 2023

27 August kl: 18:08

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) á Hólmsheiðinni.

Íslandsmót í Criterium 2023

21 August kl: 22:39

Í gær fór fram Íslandsmótið í Criterium á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði