Þéttum raðir - eflum liðsandann

3.06 2013 14:52 | ummæli

Þéttum raðir - eflum liðsandann

Hjólamenn skora á önnur hjólreiðafélög að mæta með sín lið í Liðatímatökuna á Krýsuvíkurmalbikinu á miðvikudagskvöld, 5. júní. 

Það væri spennandi að sjá hvort HFR nái að skáka feykisterkum liðum 3SH og Tinds, í bæði karla- eða kvennaflokki. Eða þarf 3SH að sækja liðstyrk til Bjarts? En hvað ef Bjartur sendir sín eigin lið .. þeir gætu hæglega rutt liðum Hjólamanna af palli !! En Hjólamenn ætla að sigra að einu leiti .. ætla að mæta með flest lið. En hvað gerir Ægir-þríþraut? Það félag hefur verið duglegt að senda lið í þessa keppni undanfarin ár .. ekkert gefið í þeim efnum.

Fyrirkomulag: Brautin er þessi hefðbundna 20 km tímatökubraut á Krýsuvíkurmalbikinu. Hvert lið er skipað 3 til 4 einstaklingum. Tími á þriðja manni telur sem liðstími. Leggji 4 af stað, þá má "droppa" einum. TT- og þríþrautarhjól með liggistýrum og plötugjörðum eru náttúrulega leyfð .. allur pakkinn !!

http://hjolamot.is/keppnir/40

Síðast breytt þann 3. June 2013 kl: 14:52 af

Ummæli

Aðrar fréttir

Hjólreiðafólk ársins 2024 og lokahóf

18 November kl: 14:54

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í gær. Allir bikarmeistarar &aa

Lokahóf HRÍ 2024

1 November kl: 17:16

Sunnudaginn 17. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,

Cyclo-cross æfingabúðir UCI 2024

16 October kl: 13:38

Í seinustu viku fóru 3 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðir í  höfuðstöðvar Al

Íslandsmótið í Cyclocross 2024 - 2025

13 October kl: 18:02

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2024-2025 á útivistarsvæ&et

Opinn formannafundur - miðvikudaginn 9. október

8 October kl: 10:56

Á morgun fer fram í Fundarsal ÍSÍ, Engjavegi 6 svonefndur formannafundur Hjólreiðasambandsins. Fundurinn

Heimsmeistaramót í Malarhjólreiðum 2024

5 October kl: 13:03

Ísland tekur þátt á heimsmeistaramóti í malarhjólreiðum í ár, með þrjá kep

Norðurlandamótið í Fjallahjólreiðum 2024

4 October kl: 12:42

Norðurlandamótið í fjallahjólreiðum fór fram í Halden, Noregi dagana 21.-22. september s.l. Íslenska li

EM í götuhjólreiðum - Elite Flokkur karla

15 September kl: 20:21

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki karla hér

EM í götuhjólreiðum - Elite Kvenna

14 September kl: 20:24

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki kvenna hé

EM í götuhjólreiðum - U23 keppni dagsins

13 September kl: 20:55

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í U23 flokki hér í Limbu

EM í götuhjólreiðum - U23 flokkur

13 September kl: 07:47

Í dag föstudag er komið að götuhjólakeppninni í U23 flokknum, en þar eru við með 4. manna karla lið.

EM í götuhjólreiðum - Keppni í Tímatöku

11 September kl: 17:41

Í dag fóru fram allar tímatökukeppnir Evrópumótsins hér í Limburg Belgíu. En tímat&o

EM í götuhjólreiðum - dagur tvö

10 September kl: 12:49

Í dag fóru keppendur aftur af stað að kíkja á keppnisbrautirnar hér í Belgíu. En á morgu

EM í götuhjólreiðum 2024 - fyrsti dagur

9 September kl: 19:27

Íslenski landsliðshópurinn kom til Belgíu í gær. Eftir akstur til Maastricht þar sem liðið ásamt f

Íslandsmót í Maraþon fjallahjólreiðum 2024

31 August kl: 20:05

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) á Hólmsheiðinni. Um va