Mini Lokahóf HRÍ

8.02 2021 10:33 | ummæli

Hjólreiðasamband Íslands stóð fyrir "mini" lokahófi um helgina þar sem veitt voru verðlaun til stigamótsmeistara í hverri grein og hverjum flokki auk þess sem efnilegasta hjólreiðafólk landsins var verðlaunað sem og hjólreiðafólk landsins!

Vegna samkomutakmarkana þurfti að skipta hópnum í tvennt og var engum öðrum boðið nema verðlaunahöfum (og foreldrum nokkurra ungmenna).

Hérna koma myndir af verðlaunahöfum úr hófinu sem Hörður Ragnarsson tók.

 

Davíð Jónsson HFR - U17 karlar: Tímataka, Criterium og Fjallahjól

Jón Arnar Óskarsson Tindur - B flokkur karla Tímataka ( og Bjarni Már Svavarsson formaður HRÍ)

 

Elín Björg Björnsdóttir Tindur - B flokkur kvenna Tímataka og A flokkur kvenna Fjallahjólreiðar

Jóhann Dagur Bjarnason Umf. Grindavík - Junior karlar Tímataka, Criterium og Götuhjólreiðar

Ingvar Ómarsson Breiðablik - A flokkur karlar Tímataka og Götuhjólreiðar

Ágústa Edda Björnsdóttir Tindur - A flokkur kvenna Tímataka og Götuhjólreiðar

 

Bergdís Eva Sveinsdóttir HFR - Junior kvenna Götuhjólreiðar, Criterium og Fjallahjólreiðar

Breki Gunnarsson HFR -  U17 Götuhjólreiðar

Ísak Gunnlaugsson HFR - U15 Criterium

Guðmundur S. Martinsson Tindur - B flokkur karlar Criterium

Björn Andri Sigfússon HFA - U15 Fjallabrun

Elísabet Rós Stefánsdóttir BFH - U13 Fjallabrun

Hlynur Snær Elmarsson HFA - U13 Fjallabrun

Helga Lísa Kvaran BFH -  U17 Fjallabrun

Elís hugi Dagsson BFH - U17 Fjallabrun

Davíð Jónsson HFR og Bergdís Eva Sveinsdóttir HFR Efnilegustu ungmennin 2020

Jón Arnar Sigurjónsson Víkingur - Masters 60+ Tímataka

Anna Helgadóttir Breiðablik - Master 50-59 Tímataka

Margrét Valdimarsdóttir Afturelding - Master 40-49

Þórdís Rósa Sigurðardóttir HFA - Master 50-59 Götuhjólreiðar

Harpa Mjöll Hermannsdóttir HFA - Master 40-49 Götuhjólreiðar

Daði Hendricusson Tindur - Master 40-49 Götuhjólreiðar

Hlynur Harðarson Víkingur - Master 50-59 Criterium

Hrönn Jónsdóttir Tindur - Master 40-49 Criterium

Guðfinnur Hilmarsson Víkingur - Master 40-49 Criterium

Bríet Kristý Gunnarsdóttir Tindur - A flokkur kvenna Criterium

Kristófer Gunnlaugsson Tindur - A flokkur karlar Criterium

Magnea Magnúsdóttir BFH - Master 35+ Fjallabrun

Björn Oddsson BFH - Master 35+ Fjallabrun

Berglind Aðalsteinsdóttir Breiðablik - A flokkur kvenna Fjallabrun

Gestur Jónsson BFH - A flokkur karlar Fjallabrun

Elsa Gunnarsdóttir HFR - Master 35+ Fjallahjólreiðar

Ingvar Ómarsson Breiðablik og Ágústa Edda Björnsdóttir Tindur voru valin Hjólreiðafólk ársins 2020!

 

Elsa Gunnarsdóttir

Síðast breytt þann 9. February 2021 kl: 21:13 af Elsa Gunnarsdóttir

Ummæli

Aðrar fréttir

Reykjavíkurborg leitar að þátttakendum í rannsókn sem greina mun umferðaröryggi- og upplifun

15 April kl: 17:51

Rannsóknin er hluti af samstarfsverkefni 28 aðila víðs vegar um Evrópu. Markið verkefnisins er að finna öruggar og

Norðurlandamótið 2024 í Gravel - Eistlandi og Litháen.

8 April kl: 13:36

Norðurlandamótið 2024 í Gravel fer fram í Eistlandi og Litháen þann 8. júní n.k.

Evrópusambandið horfir til hjólreiða sem framtíðar ferðamáta

4 April kl: 12:18

Í gær skrifaði Evrópusambandið undir yfirlýsingu sem nefnd hefur verið "European Declaration on Cycling". Me

Hjólreiðaþing 2024

6 March kl: 13:32

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 2. mars 2024 s.l. í fundarsal Í

Hjólreiðaþing 2024 - 2. mars

28 February kl: 13:22

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 2.mars klukkan 14.00.

Fræðslukvöld HRÍ - fimmtudaginn 7. mars kl. 18.30

27 February kl: 23:04

Hjólreiðasamband Íslands boðar til áhugaverðs fræðslufundar þann 7. mars n.k. í fundarsal Í&th

Nýjir Íslandsmeistarar í e-hjólreiðum

25 February kl: 23:45

Laugardaginn 24. febrúar s.l. fór fram fyrsta formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum í Zwift heimum.

Íslandsmeistaramótið í e-hjólreiðum 2024

21 February kl: 12:36

Næstkomandi laugardag fer fram fyrsta formlega Íslandsmeistaramótið í e-hjólreiðum.

Mótaskrá 2024 - uppfært

24 January kl: 17:22

Hér eru svo önnur drög að mótaskrá sumarsins 2024 frá Mótanefnd HRÍ komin. Aftur með fyrirva

Þolprófsmælingar Úrvalshóps HRÍ

13 January kl: 20:37

Í dag fóru fram þolprófsmælingar á úrvalshópi Hjólreiðasambands Íslands &ia

Styrktar- og liðleiksmælingar á úrvalshópi Hjólreiðasambands Íslands

12 January kl: 14:42

Í dag fóru fram yfirgripsmiklar styrktar- og liðleiksmælingar í rannsóknarsetri íþrótta- og heilsuv

Kynningar- og upplýsingafundur úrvalshóps Hjólreiðasambands Íslands

3 January kl: 14:42

Kynningar- og upplýsingafundur úrvalshóps Hjólreiðasambands Íslands fór fram í fundarsal Íþ

Afreksbúðir úrvalshóps HRÍ í janúar 2024

25 December kl: 22:30

Í byrjun janúar mun Hjólreiðasambandi Íslands (HRÍ) í samvinnu við rannsóknarstofu Menntavísi

Dagur sjálfboðaliðans 5. desember

30 November kl: 08:35

Í tilefni af degi sjálfboðaliðans þann 5. desember n.k. munu ÍSÍ og UMFÍ bjóða sjálfboð

Gullmerki Hjólreiðasambands Íslands 2023

5 November kl: 15:24

Í gær var Pálmari Kristmundssyni veitt Gullmerki Hjólreiðasambands Íslands. Pálmar er menntaður arki