Mini Lokahóf HRÍ

8.02 2021 10:33 | ummæli

Hjólreiðasamband Íslands stóð fyrir "mini" lokahófi um helgina þar sem veitt voru verðlaun til stigamótsmeistara í hverri grein og hverjum flokki auk þess sem efnilegasta hjólreiðafólk landsins var verðlaunað sem og hjólreiðafólk landsins!

Vegna samkomutakmarkana þurfti að skipta hópnum í tvennt og var engum öðrum boðið nema verðlaunahöfum (og foreldrum nokkurra ungmenna).

Hérna koma myndir af verðlaunahöfum úr hófinu sem Hörður Ragnarsson tók.

 

Davíð Jónsson HFR - U17 karlar: Tímataka, Criterium og Fjallahjól

Jón Arnar Óskarsson Tindur - B flokkur karla Tímataka ( og Bjarni Már Svavarsson formaður HRÍ)

 

Elín Björg Björnsdóttir Tindur - B flokkur kvenna Tímataka og A flokkur kvenna Fjallahjólreiðar

Jóhann Dagur Bjarnason Umf. Grindavík - Junior karlar Tímataka, Criterium og Götuhjólreiðar

Ingvar Ómarsson Breiðablik - A flokkur karlar Tímataka og Götuhjólreiðar

Ágústa Edda Björnsdóttir Tindur - A flokkur kvenna Tímataka og Götuhjólreiðar

 

Bergdís Eva Sveinsdóttir HFR - Junior kvenna Götuhjólreiðar, Criterium og Fjallahjólreiðar

Breki Gunnarsson HFR -  U17 Götuhjólreiðar

Ísak Gunnlaugsson HFR - U15 Criterium

Guðmundur S. Martinsson Tindur - B flokkur karlar Criterium

Björn Andri Sigfússon HFA - U15 Fjallabrun

Elísabet Rós Stefánsdóttir BFH - U13 Fjallabrun

Hlynur Snær Elmarsson HFA - U13 Fjallabrun

Helga Lísa Kvaran BFH -  U17 Fjallabrun

Elís hugi Dagsson BFH - U17 Fjallabrun

Davíð Jónsson HFR og Bergdís Eva Sveinsdóttir HFR Efnilegustu ungmennin 2020

Jón Arnar Sigurjónsson Víkingur - Masters 60+ Tímataka

Anna Helgadóttir Breiðablik - Master 50-59 Tímataka

Margrét Valdimarsdóttir Afturelding - Master 40-49

Þórdís Rósa Sigurðardóttir HFA - Master 50-59 Götuhjólreiðar

Harpa Mjöll Hermannsdóttir HFA - Master 40-49 Götuhjólreiðar

Daði Hendricusson Tindur - Master 40-49 Götuhjólreiðar

Hlynur Harðarson Víkingur - Master 50-59 Criterium

Hrönn Jónsdóttir Tindur - Master 40-49 Criterium

Guðfinnur Hilmarsson Víkingur - Master 40-49 Criterium

Bríet Kristý Gunnarsdóttir Tindur - A flokkur kvenna Criterium

Kristófer Gunnlaugsson Tindur - A flokkur karlar Criterium

Magnea Magnúsdóttir BFH - Master 35+ Fjallabrun

Björn Oddsson BFH - Master 35+ Fjallabrun

Berglind Aðalsteinsdóttir Breiðablik - A flokkur kvenna Fjallabrun

Gestur Jónsson BFH - A flokkur karlar Fjallabrun

Elsa Gunnarsdóttir HFR - Master 35+ Fjallahjólreiðar

Ingvar Ómarsson Breiðablik og Ágústa Edda Björnsdóttir Tindur voru valin Hjólreiðafólk ársins 2020!

 

Elsa Gunnarsdóttir

Síðast breytt þann 9. February 2021 kl: 21:13 af Elsa Gunnarsdóttir

Ummæli

Aðrar fréttir

Uppfærðar sóttvarnarreglur - gilda frá 15. júní

15 June kl: 15:39

Uppfærðar sóttvarnarreglur gilda frá 15 júní

Uppfærðar reglur um fylgdarbíla

11 June kl: 00:00

Eftir ábendingar um misræmi milli keppnisregla og sérskjals um fylgdarbíla var farið í það að yfirfæ

Breyting á keppnisreglum

3 June kl: 23:17

Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á keppnisreglum HRÍ eftir að breytingatillögur bárust frá

Starfsmaður óskast í hlutastarf

3 June kl: 15:13

Góðan dag, Hjólreiðasamband Íslands auglýsir eftir starfsmanni á skrifstofu í hlutastarf (25%) &iac

Uppfærð Mótaskrá - 5. útgáfa

30 May kl: 00:00

Hjálögð er uppfærð mótaskrá HRÍ. Breytingar og viðbætur má finna í appels&iacu

Uppfærðar sóttvarnarreglur - gilda frá 25. maí

26 May kl: 14:15

Nýjar og uppfærðar sóttvarnarreglur sem giilda frá 25. maí

Uppfærðar sóttvarnarreglur - gilda frá 10. maí

13 May kl: 17:46

Nýjar sóttvarnareglur sem gilda frá 10. - 26. maí

Uppfærðar keppnisreglur HRÍ

1 May kl: 00:00

Keppnisreglur HRÍ hafa verið uppfærðar fyrir tímabilið 2021.

Nýjar reglur sem gilda til og með 5 maí

16 April kl: 11:49

Sjá í viðhengi uppfærðar sóttvarnarreglur HRÍ sem gilda til og með 5. maí.  

Reiðhjól í umferð

13 April kl: 13:15

Í ljósi umræðunnar að undanförnu varðandi umferð hjólandi á götum úti langar Hjólre

Uppfærð mótaskrá

7 April kl: 00:00

Uppfærð mótaskrá (4. útgáfa) er hér birt. Síðustu breytingar eru gerðar 7. apríl.

Uppfærðar sóttvarnarreglur - gilda frá 25. mars

31 March kl: 11:12

Hérna er linkur í uppfærðar sóttvarnareglur Hjólreiðasmbands Íslands.

Hjólreiðaþing 2021

16 March kl: 11:16

Hjólreiðaþing 2021 fór fram sunnudaginn 14. mars síðastliðinn í fundarsal ÍSÍ við Engjaveg. F

Hjólreiðaþing gögn og streymi

13 March kl: 13:00

Hér fyrir neðan eru gögn fyrir hjólreiðaþing.  

Nýjar sóttvarnareglur - frá 24. febrúar

2 March kl: 18:14

Í viðhengi má finna nýar reglur sem gilda frá 24. febrúar.