Norðurlandamót í götuhjólreiðum
28 August kl: 12:47Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
2.04 2013 17:06
|
Þá er komið að síðustu keppninni í cyclocrossmótaröð Tinds! Spennan er búin að vera mikil í vetur, og fólk hefur haft gaman af því að hittast og keppa í snjó, klaka og kulda, eins og sönnum hjólreiðamönnum sæmir.
Staðan í stigakeppninni er ansi spennandi, en hana má sjá hér.
Að þessu sinni verður horfið aftur til Nauthólsvíkur, en nú í nýrri og náttúruvænari braut en áður. Nýja brautin er lausari við gras en sú gamla, og færir keppendur nær sandi, hólum og klettum, en er á sama tíma hraðari og flæðir einnig mjög vel. Við viljum vekja athygli á því að keppnin hefst klukkan 10:00 í þetta skiptið, en ekki kl 11:00 eins og vaninn hefur verið. Þetta er gert til að vera á undan umferð almennings um ströndina, en hún opnar almenningi kl 11:00.
Að keppni lokinni verður opið í heitapottinn á svæðinu, aðgangur er 500 krónur. Einnig ætlum við að stilla upp grillinu og elda uppáhaldsmat hins almenna afrekshjólara, pulsur! Verðlaunaafhending, bæði í aldursflokkum og yfir heildina verður einnig á ströndinni eftir keppnina.
Kort af nýju brautinni má sjá á síðu keppninnar á www.hjolamot.is, keppnisgjald er aðeins 500 krónur, og öllum sem eiga cyclocrosshjól er skylt að láta sjá sig, og hjóla í þessar litlu 45 mínútur ;)
Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th
Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir
Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í
Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak
Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri
Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N
Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við Alþjóða hjólreið
Lyfjaeftirlits Íslands kynna nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró
Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy
Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey
Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó
Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et
Þann 16. ágúst verður Norðurlandamótið í malarhjólreiðum haldið í Halmst