Æfing með ungmennum BFH

20.11 2021 21:30 | ummæli

Æfing með ungmennum BFH

Æfingardagur með ungliðahóp Brettafélags Hafnarfjarðar.

Afreksstjóra Hjólreiðasambands Íslands - Mikael Schou var laugardaginn 20. nóvember boðið að kynna starfsemi afreksdeildar HRÍ á kynningarfundi fyrir ungmenni í Brettafélagi Hafnarfjarðar.

Farið var yfir stöðu enduro hjólreiða og fjallabruns hér heima og hvaða erlendu keppnir gætu nýst unglingunum til að öðlast frekari reynslu.

Tekið var fyrir hvernig enduro hjólreiðar eru að verða viðurkennd keppnisgrein innan UCI og möguleika okkar íslendinga á alþjóðlegum vettvangi.

Einnig var rætt við þjálfara BFH um æfingarstarfsemi félagsins en líka hvaða keppnir ungmennin ættu að setja í forgang á íslenskri grundu.

Að auki var hvatt til þess að félagið sæki keppnisreynslu að utan og setji æfingar- og keppnisferðir inn í plön næsta árs.

Að loknum fundi var svo tekin hressileg fjallahjólaæfing á helstu æfingaslóðum félagsins innan bæjarfélags Hafnarfjarðar.

Afreksstjóri var ánægður með stöðu mála hjá ungmenni BFH og vonast til að sjá sem flest þeirra í bikarkeppnum HRÍ næsta sumar.

Mikael Schou

Síðast breytt þann 20. November 2021 kl: 22:10 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Æfing með ungmennum BFH

20 November kl: 21:30

Æfingardagur með ungliðahóp Brettafélags Hafnarfjarðar.

Lokahóf HRÍ

1 November kl: 00:47

Lokahóf Hjólreiðasambandsins var haldið á Engjavegi laugardagskvöldið 30.október s.l. Allir bikarmeistarar

Íslandsmót í Cyclocross 2021

1 November kl: 00:23

Um helgina fór fram Íslandsmótið í Cyclocross í Gufunesi. Mótið var haldið af Hjólreiðaf&eac

Uppfærðar sóttvarnarreglur gilda frá 20. október

27 October kl: 12:26

Hér

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands 30. október

25 October kl: 21:49

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands verður laugardaginn 30.október n.k. í sal ÍSÍ og hefst um kl

Ingvar Ómarsson tók þátt í tveimur maraþonfjallahjólamótum (XCM) seinustu helgi

13 October kl: 15:52

Ingvar Ómarsson gerði góða ferð til Evrópu um síðustu helgi; 8.–10. október. Hann tók þ

Bikarmót í CX

10 October kl: 22:48

Fyrsta keppni í bikarmóti Cyclocross var haldinn í Gufunesi á sunnudag við frábærar aðstæður.

Uppfærðar sóttvarnarreglur gilda frá 15 september

7 October kl: 09:40

Hérna eru uppfærðar sóttvarna

Frábær árangur á Heimsmeistaramótinu í götuhjólreiðum

25 September kl: 18:16

Íslensku konurnar í KVK Elite flokki hafa nú lokið götuhjólakeppni dagsins en þær stóðu sig allar

Ágústa og Bríet kepptu í dag í tímatöku á HM

20 September kl: 21:25

Ágústa Edda Björnsdóttir og Bríet Kristý Gunnarsdóttir kepptu í dag í tímatökuh

Heimsmeistaramótið í götuhjólreiðum 18. til 26. september

17 September kl: 10:44

Heimsmeistaramótið í götuhjólreiðum fer fram í ár í norður Belgíu (Flandern) dagana 18. til

Evrópumótið í götuhjólreiðum 2021

5 September kl: 14:19

Í gær flaug hópur 12 götuhjólreiðakeppenda og 3 liðstjóra til borgarinnar Trento á norður Ít

Arna Sigríður Albertsdóttir hefur nú lokið keppni í handahjólreiðum á Paralympics í Tokyo

2 September kl: 11:17

Hjólreiðakonan Arna Sigríður Albertsdóttir hefur nú lokið keppni í handahjólreiðum á Paralym

Leiðrétt flokkaskipan í Morgunblaðshringnum XCO

29 August kl: 08:12

Vegna misstaka sem urðu á flokkaskipan í bikarmóti XCO-Morgunblaðshringurinn, hefur nú verið gefin út leið

OTSF, XCC 22.08.2021

24 August kl: 08:30

Ferðabréf frá 2. degi á Ósló Terrengsykkelfestival í Noregi, 22.08.2021 (UCI Cat 3)