Æfing með ungmennum BFH

20.11 2021 21:30 | ummæli

Æfing með ungmennum BFH

Æfingardagur með ungliðahóp Brettafélags Hafnarfjarðar.

Afreksstjóra Hjólreiðasambands Íslands - Mikael Schou var laugardaginn 20. nóvember boðið að kynna starfsemi afreksdeildar HRÍ á kynningarfundi fyrir ungmenni í Brettafélagi Hafnarfjarðar.

Farið var yfir stöðu enduro hjólreiða og fjallabruns hér heima og hvaða erlendu keppnir gætu nýst unglingunum til að öðlast frekari reynslu.

Tekið var fyrir hvernig enduro hjólreiðar eru að verða viðurkennd keppnisgrein innan UCI og möguleika okkar íslendinga á alþjóðlegum vettvangi.

Einnig var rætt við þjálfara BFH um æfingarstarfsemi félagsins en líka hvaða keppnir ungmennin ættu að setja í forgang á íslenskri grundu.

Að auki var hvatt til þess að félagið sæki keppnisreynslu að utan og setji æfingar- og keppnisferðir inn í plön næsta árs.

Að loknum fundi var svo tekin hressileg fjallahjólaæfing á helstu æfingaslóðum félagsins innan bæjarfélags Hafnarfjarðar.

Afreksstjóri var ánægður með stöðu mála hjá ungmenni BFH og vonast til að sjá sem flest þeirra í bikarkeppnum HRÍ næsta sumar.

Mikael Schou

Síðast breytt þann 20. November 2021 kl: 22:10 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Æfinga- og undirbúningsferð á Calpe

31 March kl: 16:13

Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni

Jarðvinna fyrir Fossvogsbrú að hefjast

19 March kl: 13:25

Hjólreiðasambandinu var að berast tilkynning frá framkvæmdaraðila jarðvinnu fyrir Fossvogsbrúnna. En jarð

Hjólreiðaþing 2025

2 March kl: 23:25

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 1. mars 2025 s.l. í fundarsal &Ia

Boðað er til Hjólreiðaþings 2025

28 February kl: 10:29

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 1.mars klukkan 14.00

Íslandsmót í e-hjólreiðum 2025

27 February kl: 16:06

Í gær, miðvikudaginn 26. febrúar fór fram annað formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum &

UCI Level 2 þjálfunarnámskeið

24 February kl: 21:32

Eins og áður hefur komið fram í frétt hér frá 13. janúar s.l. þá er ráðgert að

Bikar- og Íslandsmeistaramót á Zwift 2025

10 February kl: 11:17

Fyrstu keppnir ársins eru nú að hefjast, en bikarkeppnir í e-hjólreiðum fara fram dagana 12. 19. og 26. febrú

Ráðning Landsliðsþjálfara

6 February kl: 17:36

Í desember s.l. gekk Hjólreiðasambandið frá samning við Conor Campbell til að gegna starfi landsliðsþjá

Fjölgun þjálfara - UCI þjálfaranámskeiðin

13 January kl: 14:20

Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið

Mótaskrá fyrir 2025 - önnur drög

9 January kl: 14:29

Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu

Íþróttafólk ársins 2024 verðlaunað

7 January kl: 10:22

Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ

Sjálfboðaliði ársins 2024

4 January kl: 15:57

Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024. E

Tilkynning um úrslit Gullhjálmsins

2 January kl: 13:14

Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024 Það er mjög gleðilegt að til

Kosning Gullhjálmsins 2024

22 December kl: 18:10

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands h

Gullhjálmurinn 2024

12 December kl: 17:09

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands h