Æfing með ungmennum BFH

20.11 2021 21:30 | ummæli

Æfing með ungmennum BFH

Æfingardagur með ungliðahóp Brettafélags Hafnarfjarðar.

Afreksstjóra Hjólreiðasambands Íslands - Mikael Schou var laugardaginn 20. nóvember boðið að kynna starfsemi afreksdeildar HRÍ á kynningarfundi fyrir ungmenni í Brettafélagi Hafnarfjarðar.

Farið var yfir stöðu enduro hjólreiða og fjallabruns hér heima og hvaða erlendu keppnir gætu nýst unglingunum til að öðlast frekari reynslu.

Tekið var fyrir hvernig enduro hjólreiðar eru að verða viðurkennd keppnisgrein innan UCI og möguleika okkar íslendinga á alþjóðlegum vettvangi.

Einnig var rætt við þjálfara BFH um æfingarstarfsemi félagsins en líka hvaða keppnir ungmennin ættu að setja í forgang á íslenskri grundu.

Að auki var hvatt til þess að félagið sæki keppnisreynslu að utan og setji æfingar- og keppnisferðir inn í plön næsta árs.

Að loknum fundi var svo tekin hressileg fjallahjólaæfing á helstu æfingaslóðum félagsins innan bæjarfélags Hafnarfjarðar.

Afreksstjóri var ánægður með stöðu mála hjá ungmenni BFH og vonast til að sjá sem flest þeirra í bikarkeppnum HRÍ næsta sumar.

Mikael Schou

Síðast breytt þann 20. November 2021 kl: 22:10 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Hjólreiðamaður í bráðabirgðabann frá æfingum og keppni

22 October kl: 16:39

Þorsteinn Bárðarson hjólreiðamaður innan vébanda Hjólreiðasambands Íslands (HRÍ) hefur veri&e

Íslandsmótið í Cyclocross 2025-2026

18 October kl: 21:05

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2025-2026 við Gufunesbæ, Reykjavík.

Lokahóf Víkinni 8. nóvember

6 October kl: 12:51

Laugardaginn 8. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,

Heimsmeistaramótið í Malarhjólreiðum 2025

3 October kl: 10:58

Fjórða heimsmeistaramótið í malarhjólreiðum fer fram í Suður-Limburg í Hollandi dagana 11.og 12. ok

Hæfileikabúðir HRÍ 2025 Ísafirði

9 September kl: 11:30

Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir efnilegasta h

Norðurlandameistaramóti í keppnis-BMX hjólreiðum

5 September kl: 22:41

Adrían Uni Þorgilsson, aðeins 8 ára gamall, keppti fyrir hönd Íslands á Norðurlandameistaramótinu &iacu

Hæfileikabúðir HRÍ Ísafirði

1 September kl: 23:09

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.

Heimsmeistaramót í Enduro fjallahjólreiðum

1 September kl: 13:37

Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais

Norðurlandamót í götuhjólreiðum

28 August kl: 12:47

Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou

Íslandsmeistarar ársins 2025

26 August kl: 12:04

Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th

Íslandsmótið í Criterium 2025

21 August kl: 23:12

Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir

Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) 2025

16 August kl: 23:12

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í

Íslandsmót í Fjallabruni 2025

21 July kl: 13:24

Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak

Íslandsmót í Enduro 2025

20 July kl: 22:39

Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri

Íslandsmeistaramótið í Malarhjólreiðum

20 July kl: 20:56

Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v