Æfing með ungmennum BFH

20.11 2021 21:30 | ummæli

Æfing með ungmennum BFH

Æfingardagur með ungliðahóp Brettafélags Hafnarfjarðar.

Afreksstjóra Hjólreiðasambands Íslands - Mikael Schou var laugardaginn 20. nóvember boðið að kynna starfsemi afreksdeildar HRÍ á kynningarfundi fyrir ungmenni í Brettafélagi Hafnarfjarðar.

Farið var yfir stöðu enduro hjólreiða og fjallabruns hér heima og hvaða erlendu keppnir gætu nýst unglingunum til að öðlast frekari reynslu.

Tekið var fyrir hvernig enduro hjólreiðar eru að verða viðurkennd keppnisgrein innan UCI og möguleika okkar íslendinga á alþjóðlegum vettvangi.

Einnig var rætt við þjálfara BFH um æfingarstarfsemi félagsins en líka hvaða keppnir ungmennin ættu að setja í forgang á íslenskri grundu.

Að auki var hvatt til þess að félagið sæki keppnisreynslu að utan og setji æfingar- og keppnisferðir inn í plön næsta árs.

Að loknum fundi var svo tekin hressileg fjallahjólaæfing á helstu æfingaslóðum félagsins innan bæjarfélags Hafnarfjarðar.

Afreksstjóri var ánægður með stöðu mála hjá ungmenni BFH og vonast til að sjá sem flest þeirra í bikarkeppnum HRÍ næsta sumar.

Mikael Schou

Síðast breytt þann 20. November 2021 kl: 22:10 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) 2025

5 July kl: 20:19

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2025

29 June kl: 19:51

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó

Íslandsmót í Tímatöku 2025

27 June kl: 23:50

Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et

Norðurlandamótið í Malarhjólreiðum

13 June kl: 15:19

Þann 16. ágúst verður Norðurlandamótið í malarhjólreiðum haldið í Halmst

Mótaskrá fyrir 2025 - uppfært 23.júní

10 June kl: 00:00

Hér má líta uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með f

Smáþjóðaleikarnir - Keppni í Götuhjólreiðum

31 May kl: 19:59

Þá er seinasti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna í ár á enda kominn. Í dag fór fram keppn

Götuhjólakeppnin á Smáþjóðaleikunum

30 May kl: 15:43

Morgundagurinn er seinasti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna í ár. Þá fer keppni í götuhj&o

Dagur tvö á Smáþjóðaleikunum - XCO Keppnirnar

29 May kl: 15:41

Í dag fór fram keppni í Ólympískum fjallahjólreiðum á Smáþjóðaleikunum í

Fyrsti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna

27 May kl: 11:33

Fyrsti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna er lokið hjá okkar fólki í Andorra. Í dag fór fram

Keppni á Smáþjóðaleikunum hefst á morgun

26 May kl: 11:47

Smáþjóðaleikarnir fara fram í Andorra dagana 26. til 31. maí. Hjólreiðar eru meðal keppnisgreina í

Smáþjóðaleikarnir - keppnisdagar í Hjólreiðakeppnunum

24 May kl: 22:37

Á morgun er sameiginlegur ferðadagur íslenska íþróttafólksins sem enn er ekki búið að koma s&eacu

Hjólað í vinnuna hefst 7. maí

5 May kl: 15:27

Skráning í Hjólað í vinnuna er í fullum gangi en keppnin hefst svo formlega miðvikudaginn 7. maí.

Landslið Íslands á Smáþjóðaleikunum

24 April kl: 17:55

Hjólreiðasamband Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til að taka þátt fyrir Ís

3 dage i Nord19. til 21. apríl

15 April kl: 13:47

Dagana 19. til 21. apríl n.k fer fram í norður Danmörku þrjár götuhjólakeppnir sem saman kallast - 3 dage i N

Kosningafundur Íþróttamannanefndar 2025

4 April kl: 11:47

Þann 30. apríl næstkomandi klukkan 18:00 á 3. hæð í ÍSÍ heldur Íþróttamannanefnd