Evrópumótið í fjalla- og götuhjólreiðum í Anadia Portúgal
27 June kl: 16:45Evrópumótið í fjalla- og götuhjólreiðum fer fram í Anadia í Portúgal 1.–3. júl&iac
10.10 2021 22:48
|
Fyrsta keppni í bikarmóti Cyclocross var haldinn í Gufunesi á sunnudag við frábærar aðstæður. Fjöldi áhorfenda mætti til að fylgjast með keppninni og frábær stemning var innan sem utan brautar. Hér var um að ræða fyrstu keppni af þremur sem haldnar verða nú í haust. Næsta keppni mótaraðarinnar verður 16. október, en Íslandsmót í greininni verður svo 30. október n.k.
Um 20 keppendur voru skráðir til keppni. En sigurvegar dagsins voru:
Björg Hákonardóttir í Elite flokki kvk.
Dennis Van Eijk í Elite flokki kk.
Tómas Kári Björgvinsson Rist í Junior flokki kk.
Anton Sigurðarson í U17 flokki kk.
Öll önnur úrslit er að finna á Tímataka.net
Cyclocross er keppnisgrein sem reynir bæði á tækni og þol, og hentar íslenska hausti vel, en keppnirnar eru haldnar á stuttri braut (um 2km) og eru innan við 60 mínútur. cyclocross er að auki frábær grunnur fyrir fjalla- og götuhjólreiðar, eins og dæmin sanna.
Hjólreiðasamandið hvetur alla til að vera með í keppnunum og að nýta tækifærið og fylgjast með heimsbikarnum í cyclocross sem er ný hafinn.
Mynd frá Antoni Gunnarssyni.
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 10. October 2021 kl: 22:54 af Björgvin Jónsson
Evrópumótið í fjalla- og götuhjólreiðum fer fram í Anadia í Portúgal 1.–3. júl&iac
Í dag fór fram Íslandsmótið í götuhjólreiðum en ræst var við Reykjahlíð og hj&oac
Í kvöld fór fram Íslandsmótið í tímatöku í Eyjafirði. Sigurvegarar voru þau Hafd&iac
Í kvöld lögðu 5 krakkar út til Maribor í Slóveníu til að taka þátt í Evrópum&
Evrópumeistaramótið í maraþon fjallahjólreiðum fór fram í dag í Tékklandi og tók
Næstkomandi sunnudag, 19. júní tekur Ingvar Ómarsson þátt í evrópumótinu í maraþon
Eftir fjölda ábendinga hefur stjórn HFA ákveðið að stytta keppnisvegalengd hjá A-Flokk karla í Ísl
Eftir þriðja bikarmót sumarsins í götuhjólreiðum lítur stigagjöf í flokkunum svona út
Íslandsmót í XCO verður haldið í Öskjuhlíð 21.júlí n.k. Við biðjumst afs&ou
Í gær var undirritaður samstarfssamningur milli Hjólreiðasambands Íslands, Ingvars Ómarssonar og Breiðabliks.
Uppfærðar keppnisreglur hafa verið gefnar út. Skjalið má finna á undirsíðunni "Keppnisreglur HRÍ
Þessa dagana (26. apríl til 3. maí) er hópur efnilegra hjólara og þjálfarar þeirra staddir í &ael
Afrekshópur HRÍ keppti dagana 16.–18. apríl í 3 Dage i Nord í Danmörku.
Samkvæmt ályktun á Hjólreiðaþingi var tillaga stjórnar um 3. kafla keppnisreglna (flokkakerfi) sem kynnt var me&e