Norðurlandamót í götuhjólreiðum
28 August kl: 12:47Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
10.10 2021 22:48
|
Fyrsta keppni í bikarmóti Cyclocross var haldinn í Gufunesi á sunnudag við frábærar aðstæður. Fjöldi áhorfenda mætti til að fylgjast með keppninni og frábær stemning var innan sem utan brautar. Hér var um að ræða fyrstu keppni af þremur sem haldnar verða nú í haust. Næsta keppni mótaraðarinnar verður 16. október, en Íslandsmót í greininni verður svo 30. október n.k.
Um 20 keppendur voru skráðir til keppni. En sigurvegar dagsins voru:
Björg Hákonardóttir í Elite flokki kvk.
Dennis Van Eijk í Elite flokki kk.
Tómas Kári Björgvinsson Rist í Junior flokki kk.
Anton Sigurðarson í U17 flokki kk.
Öll önnur úrslit er að finna á Tímataka.net
Cyclocross er keppnisgrein sem reynir bæði á tækni og þol, og hentar íslenska hausti vel, en keppnirnar eru haldnar á stuttri braut (um 2km) og eru innan við 60 mínútur. cyclocross er að auki frábær grunnur fyrir fjalla- og götuhjólreiðar, eins og dæmin sanna.
Hjólreiðasamandið hvetur alla til að vera með í keppnunum og að nýta tækifærið og fylgjast með heimsbikarnum í cyclocross sem er ný hafinn.
Mynd frá Antoni Gunnarssyni.
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 10. October 2021 kl: 22:54 af Björgvin Jónsson
Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th
Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir
Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í
Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak
Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri
Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N
Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við Alþjóða hjólreið
Lyfjaeftirlits Íslands kynna nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró
Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy
Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey
Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó
Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et
Þann 16. ágúst verður Norðurlandamótið í malarhjólreiðum haldið í Halmst