Canon criterium mótaröðin – fyrsta umferð

25.05 2018 00:00 | ummæli

.

 

Canon criterium mótaröðin – fyrsta umferð

 

HRÍ og Origo hafa gert með sér samstarfssamning og mun Canon, eitt af vörumerkjum Origo, vera styrktaraðili fyrir fjögur criterium mót í sumar.

Það eru félögin Tindur, HFR, Bjartur og Breiðablik sem sjá um framkvæmd þessara móta. Keppt er á lokaðri braut á Völlunum í Hafnarfirði. Hjólaður er hringur sem er 1,1 km og keppt í fjórum flokkum, A, B, C – U17 og C – U15. A-flokkur hjólar í 30 mínútur en aðrir flokkar hjóla í 20 mínútur.

Veðrið tók u-beygju til hins betra rétt fyrir mót og var sól allann tímann. Mikil stemmning myndaðist á svæðinu og spiluð var tónlist.

Criterium er mjög skemmtilegt keppnisfyrirkomulag og hvetjum við alla til að skrá sig í næsta mót. Einnig er Criterium mjög áhorfendavænt og mikið stuð allann tímann.

 

Fyrsta umferð fór fram fimmtudagskvöldið 24. maí og voru 63 keppendur skráðir til leiks. Úrslit voru þessi:

 

A-flokkur kvenna:
1. Ágústa Edda Björnsdóttir, Tindi
2. Hrönn Ólína Jörundsdóttir, Tindi
3. Kolbrún Dröfn Ragnarsdóttir, HFR

A-flokkur karla:
1. Óskar Ómarsson, Tindi
2. Fannar Gíslason, Breiðabliki
3. Kristófer Gunnlaugsson, Bjarti

B-flokkur kvenna:
1. Magnea Guðrún Karlsdóttir, Bjarti
2. Inga Hrund Gunnarsdóttir, Ægi
3. Sigurrós Hallgrímsdóttir, Breiðablik

B-flokkur karla:
1. Pálmar Gíslason, utan félags
2. Jónas Stefánsson, Bjarti
3. Valur Rafn, Bjarti

C – flokkur U-17 kvenna:
1. Natalía Erla Cassata, HFR
2. Bergdís Eva Sveinsdóttir, HFR

C – flokkur U-17 karla:
1. Jóhann Dagur Bjarnason, UMFG
2. Matthías Schou Matthíasson, HFR
3. Steinar Þór Smári, HFR

C – U-15 karla:
1. Fannar Freyr Atlason, Tindi
2. Davíð Jónsson, HFR
3. Snorri Karel Friðjónsson, HFR

 

Heildarúrslit má sjá á www.hri.is

 

Næsta mót í röðinni verður haldið 19. júní og kostar einungis 500 krónur að taka þátt.

Maurice Zschirp

Síðast breytt þann 31. May 2018 kl: 08:52 af Maurice Zschirp

Ummæli

Aðrar fréttir

Reykjavíkurborg leitar að þátttakendum í rannsókn sem greina mun umferðaröryggi- og upplifun

15 April kl: 17:51

Rannsóknin er hluti af samstarfsverkefni 28 aðila víðs vegar um Evrópu. Markið verkefnisins er að finna öruggar og

Norðurlandamótið 2024 í Gravel - Eistlandi og Litháen.

8 April kl: 13:36

Norðurlandamótið 2024 í Gravel fer fram í Eistlandi og Litháen þann 8. júní n.k.

Evrópusambandið horfir til hjólreiða sem framtíðar ferðamáta

4 April kl: 12:18

Í gær skrifaði Evrópusambandið undir yfirlýsingu sem nefnd hefur verið "European Declaration on Cycling". Me

Hjólreiðaþing 2024

6 March kl: 13:32

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 2. mars 2024 s.l. í fundarsal Í

Hjólreiðaþing 2024 - 2. mars

28 February kl: 13:22

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 2.mars klukkan 14.00.

Fræðslukvöld HRÍ - fimmtudaginn 7. mars kl. 18.30

27 February kl: 23:04

Hjólreiðasamband Íslands boðar til áhugaverðs fræðslufundar þann 7. mars n.k. í fundarsal Í&th

Nýjir Íslandsmeistarar í e-hjólreiðum

25 February kl: 23:45

Laugardaginn 24. febrúar s.l. fór fram fyrsta formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum í Zwift heimum.

Íslandsmeistaramótið í e-hjólreiðum 2024

21 February kl: 12:36

Næstkomandi laugardag fer fram fyrsta formlega Íslandsmeistaramótið í e-hjólreiðum.

Mótaskrá 2024 - uppfært

24 January kl: 17:22

Hér eru svo önnur drög að mótaskrá sumarsins 2024 frá Mótanefnd HRÍ komin. Aftur með fyrirva

Þolprófsmælingar Úrvalshóps HRÍ

13 January kl: 20:37

Í dag fóru fram þolprófsmælingar á úrvalshópi Hjólreiðasambands Íslands &ia

Styrktar- og liðleiksmælingar á úrvalshópi Hjólreiðasambands Íslands

12 January kl: 14:42

Í dag fóru fram yfirgripsmiklar styrktar- og liðleiksmælingar í rannsóknarsetri íþrótta- og heilsuv

Kynningar- og upplýsingafundur úrvalshóps Hjólreiðasambands Íslands

3 January kl: 14:42

Kynningar- og upplýsingafundur úrvalshóps Hjólreiðasambands Íslands fór fram í fundarsal Íþ

Afreksbúðir úrvalshóps HRÍ í janúar 2024

25 December kl: 22:30

Í byrjun janúar mun Hjólreiðasambandi Íslands (HRÍ) í samvinnu við rannsóknarstofu Menntavísi

Dagur sjálfboðaliðans 5. desember

30 November kl: 08:35

Í tilefni af degi sjálfboðaliðans þann 5. desember n.k. munu ÍSÍ og UMFÍ bjóða sjálfboð

Gullmerki Hjólreiðasambands Íslands 2023

5 November kl: 15:24

Í gær var Pálmari Kristmundssyni veitt Gullmerki Hjólreiðasambands Íslands. Pálmar er menntaður arki