Cervelo TT, úrslit

31.05 2018 00:00 | ummæli

Cervelo TT, úrslit

Úrslit í öðru bikarmótinu í tímatöku 2018.

Miðvikudaginn 30. maí var haldið 2. bikarmótið í tímatöku (time trial) á Stapafellsvegi við Seltjörn. Hjólað var upp í Stapafellsnámur og til baka. Almenningsflokkur og unglingaflokkar hjóluðu brautina einu sinni (11,5 km) en elite-flokkar hjóluðu brautina tvisvar sinnum (23 km).

Alls voru 66 skráðir keppendur í mótinu sem fór fram við frábærar aðstæður. Mótið átti að fara fram daginn áður en í ljósi þess að veðrið var keppendum ekki hliðhollt þá þurfti að fresta því og er þetta því þriðja mótið sem er frestað vegna veðurs í vor.

Það var UMFG sem hélt mótið og það voru þau Ágústa Edda Björnsdóttir, Tindi, og Rúnar Örn Ágústsson, Breiðabliki, sem báru sigur úr býtum. Eru þau því bæði efst í mótaröðinni eftir að fyrstu tvö mótin.

Helstu úrslit voru þessi:

Elite-flokkur kvenna:

  1. Ágústa Edda Björnsdóttir, Tindi (00:36:24)
  2. Rannveig Anna Guicharnaud, Breiðabliki (00:36:49)
  3. Telma Matthíasdóttir, 3SH (00:40:00)

Elite-flokkur karla:

  1. Rúnar Örn Ágústss, Breiðabliki (00:30:31)
  2. Ingvar Ómarsson, Breiðabliki (00:31:27)
  3. Hákon Hrafn Sigurðsson, Breiðabliki (00:31:40)

Junior-flokkur kvenna:

  1. Elísabet Helga Jónsdóttir, utan félags (00:29:05)

Junior-flokkur karla:

  1. Eyþór Eiríksson, HFR (00:17:25)
  2. Sæmundur Guðmundsson, HFR (00:18:23)
  3. Sólon Nói Sindrason, HFR (00:18:34)

U-17 konur:

  1. Natalía Erla Cassata, HFR (00:21:04)
  2. Bergdís Eva Sveinsdóttir, HFR (00:22:03)

U-17 karlar:

  1. Jóhann Dagur Bjarnason, UMFG (00:20:44)
  2. Ísar Freyr Collins, utan félags (00:24:45)
  3. Patrick Sigurðarson, Hjólakrafti (00:26:53)

U-15 karlar:

  1. Arnaldur Daðason, utan félags (00:25:17)
  2. Benedikt Bergur Björnsson, utan félags (00:30:01)

Almenningsflokkur kvenna:

  1. Erla Sigurlaug Sigurðardóttir, Tindi (00:19:30)
  2. Kolbrún Dröfn Ragnarsdóttir, HFR (00:19:52)
  3. Magnea Guðrún Karlsdóttir, Bjarti (00:30:32)

Almenningsflokkur karla:

  1. Helgi Berg Friðþjófsson, BFH (00:18:16)
  2. Hlynur Harðarson, Víkingi (00:18:26)
  3. Sigurður Bergmann, UMFG (00:18:43)

Heildarúrslit er að finna á www.timataka.net.

 

Halldóra Kristinsdóttir

Ummæli

Aðrar fréttir

Reykjavíkurborg leitar að þátttakendum í rannsókn sem greina mun umferðaröryggi- og upplifun

15 April kl: 17:51

Rannsóknin er hluti af samstarfsverkefni 28 aðila víðs vegar um Evrópu. Markið verkefnisins er að finna öruggar og

Norðurlandamótið 2024 í Gravel - Eistlandi og Litháen.

8 April kl: 13:36

Norðurlandamótið 2024 í Gravel fer fram í Eistlandi og Litháen þann 8. júní n.k.

Evrópusambandið horfir til hjólreiða sem framtíðar ferðamáta

4 April kl: 12:18

Í gær skrifaði Evrópusambandið undir yfirlýsingu sem nefnd hefur verið "European Declaration on Cycling". Me

Hjólreiðaþing 2024

6 March kl: 13:32

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 2. mars 2024 s.l. í fundarsal Í

Hjólreiðaþing 2024 - 2. mars

28 February kl: 13:22

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 2.mars klukkan 14.00.

Fræðslukvöld HRÍ - fimmtudaginn 7. mars kl. 18.30

27 February kl: 23:04

Hjólreiðasamband Íslands boðar til áhugaverðs fræðslufundar þann 7. mars n.k. í fundarsal Í&th

Nýjir Íslandsmeistarar í e-hjólreiðum

25 February kl: 23:45

Laugardaginn 24. febrúar s.l. fór fram fyrsta formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum í Zwift heimum.

Íslandsmeistaramótið í e-hjólreiðum 2024

21 February kl: 12:36

Næstkomandi laugardag fer fram fyrsta formlega Íslandsmeistaramótið í e-hjólreiðum.

Mótaskrá 2024 - uppfært

24 January kl: 17:22

Hér eru svo önnur drög að mótaskrá sumarsins 2024 frá Mótanefnd HRÍ komin. Aftur með fyrirva

Þolprófsmælingar Úrvalshóps HRÍ

13 January kl: 20:37

Í dag fóru fram þolprófsmælingar á úrvalshópi Hjólreiðasambands Íslands &ia

Styrktar- og liðleiksmælingar á úrvalshópi Hjólreiðasambands Íslands

12 January kl: 14:42

Í dag fóru fram yfirgripsmiklar styrktar- og liðleiksmælingar í rannsóknarsetri íþrótta- og heilsuv

Kynningar- og upplýsingafundur úrvalshóps Hjólreiðasambands Íslands

3 January kl: 14:42

Kynningar- og upplýsingafundur úrvalshóps Hjólreiðasambands Íslands fór fram í fundarsal Íþ

Afreksbúðir úrvalshóps HRÍ í janúar 2024

25 December kl: 22:30

Í byrjun janúar mun Hjólreiðasambandi Íslands (HRÍ) í samvinnu við rannsóknarstofu Menntavísi

Dagur sjálfboðaliðans 5. desember

30 November kl: 08:35

Í tilefni af degi sjálfboðaliðans þann 5. desember n.k. munu ÍSÍ og UMFÍ bjóða sjálfboð

Gullmerki Hjólreiðasambands Íslands 2023

5 November kl: 15:24

Í gær var Pálmari Kristmundssyni veitt Gullmerki Hjólreiðasambands Íslands. Pálmar er menntaður arki