Fjölgun þjálfara - UCI þjálfaranámskeiðin
13 January kl: 14:20Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið
16.10 2024 13:38
|
Í seinustu viku fóru 3 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðir í höfuðstöðvar Alþjóða hjólreiðasambandsins (UCI) í Aigle, Sviss. Æfingabúðirnar stóðu yfir dagana 8. til 13. október.
Seinustu ár hefur UCI boðið nokkrum löndum að senda efnilega hjólara á aldrinum 16 til 22 ára til æfinga í Aigle, Sviss. Í æfingabúðunum er einblínt á líkamlegan og andlegan styrk ásamt færni og þjálfun á sviði cyclo-cross greinarinnar. Í lok æfingabúðanna er þátttakendur svo boðið að taka þátt í keppninni "Omnium Romand de Cyclo-cross", sem fer fram á sama stað.
Þau sem fóru til Sviss í ár voru þau;
Er þetta þriðja árið sem okkur er boðið að senda okkar efnilegasta CX fólk út til Aigle. Í fyrra fóru þeir Tómas Kári Björgvinsson Rist og Ísak Steinn Davíðsson frá BFH og þær Fanney Rún Ólafsdóttir og Sigríður Dóra Guðmundsdóttir frá HFR.
Árið þar áður voru það þau Eyþór Eiríksson, Breki Gunnarson, Jóhann Dagur Bjarnason og Bergdís Eva Sveinsdóttir öll frá HFR, sem fóru til Aigle.
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 18. October 2024 kl: 10:34 af Björgvin Jónsson
Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið
Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu
Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ
Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024. E
Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024 Það er mjög gleðilegt að til
Störf sjálfboðaliða í íþróttinni okkar verða seint metin að fullu. En Hjólreiðasambandið
Fyrstu drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ eru hér komin, með fyrirvara um hugsanlegar
Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í gær. Allir bikarmeistarar &aa
Sunnudaginn 17. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,
Í seinustu viku fóru 3 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðir í höfuðstöðvar Al
Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2024-2025 á útivistarsvæ&et
Á morgun fer fram í Fundarsal ÍSÍ, Engjavegi 6 svonefndur formannafundur Hjólreiðasambandsins. Fundurinn
Ísland tekur þátt á heimsmeistaramóti í malarhjólreiðum í ár, með þrjá kep