EM í götuhjólreiðum - dagur tvö

10.09 2024 12:49 | ummæli

EM í götuhjólreiðum - dagur tvö

Í dag fóru keppendur aftur af stað að kíkja á keppnisbrautirnar hér í Belgíu. En á morgun er komið að fyrsta keppnisdeginum á Evrópumótinu í götuhjólreiðum 2024. Þá munu þau Davíð Jónsson, Hafdís Sigurðsdóttir, Silja Jóhannesdóttir og Kristinn Jónsson taka þátt í Tímatökukeppni Evrópumótsins Hjólað verður frá Heusden-Zolder sem leið liggur til Hasselt, eða samtals 31,2 km. vegalengd.

Fyrstur íslendinga til að taka þátt er Davíð sem keppir í U23 flokki. Sú keppni hefst kl. 13:26 (klukkan 11:28 að íslenskum tíma) og er Davíð þriðji í rásröðinni. 

Næstar til að renna sér niður tímatöku rampinn eru þær Silja og Hafdís en þeirra keppni í elíte flokki kvenna hefst uppúr kl. 15. Silja startar önnur og hefur keppni kl. 15:13 en Hafdís er sautjánda í röðinni kl. 15:28.

Elite flokkur karla hefst svo uppúr kl. 16:30 þar sem Kristinn fer af stað númer 16 í röðinni klukkan 16:49.

Sjá betur hér start tíma allra okkar keppenda á morgun (að staðartíma)
Davíð kl. 13:28
Silja kl. 15:13
Hafdís kl. 15:28
Kristinn kl. 16:49

Start tímar allra keppenda má sjá inni á heimasíðu keppninnar.

Sýnt er beint alla keppnisdagana á rásum Eurosport.

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 11. September 2024 kl: 17:38 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Æfinga- og undirbúningsferð á Calpe

31 March kl: 16:13

Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni

Jarðvinna fyrir Fossvogsbrú að hefjast

19 March kl: 13:25

Hjólreiðasambandinu var að berast tilkynning frá framkvæmdaraðila jarðvinnu fyrir Fossvogsbrúnna. En jarð

Hjólreiðaþing 2025

2 March kl: 23:25

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 1. mars 2025 s.l. í fundarsal &Ia

Boðað er til Hjólreiðaþings 2025

28 February kl: 10:29

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 1.mars klukkan 14.00

Íslandsmót í e-hjólreiðum 2025

27 February kl: 16:06

Í gær, miðvikudaginn 26. febrúar fór fram annað formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum &

UCI Level 2 þjálfunarnámskeið

24 February kl: 21:32

Eins og áður hefur komið fram í frétt hér frá 13. janúar s.l. þá er ráðgert að

Bikar- og Íslandsmeistaramót á Zwift 2025

10 February kl: 11:17

Fyrstu keppnir ársins eru nú að hefjast, en bikarkeppnir í e-hjólreiðum fara fram dagana 12. 19. og 26. febrú

Ráðning Landsliðsþjálfara

6 February kl: 17:36

Í desember s.l. gekk Hjólreiðasambandið frá samning við Conor Campbell til að gegna starfi landsliðsþjá

Fjölgun þjálfara - UCI þjálfaranámskeiðin

13 January kl: 14:20

Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið

Mótaskrá fyrir 2025 - önnur drög

9 January kl: 14:29

Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu

Íþróttafólk ársins 2024 verðlaunað

7 January kl: 10:22

Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ

Sjálfboðaliði ársins 2024

4 January kl: 15:57

Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024. E

Tilkynning um úrslit Gullhjálmsins

2 January kl: 13:14

Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024 Það er mjög gleðilegt að til

Kosning Gullhjálmsins 2024

22 December kl: 18:10

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands h

Gullhjálmurinn 2024

12 December kl: 17:09

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands h