EM og HM í götuhjólreiðum

9.08 2021 08:40 | ummæli

EM og HM í götuhjólreiðum

HRÍ hefur lokið úrtak í landslið á EM og HM í götuhjólreiðum.

Evrópumeistarmótið fer fram í Trentínó héraði á Ítalíu dagana 8.–12. september en heimsmeistaramótið er haldið í Flæmingjalandi í Belgíu dagana 19.–26. september.

Eftirfarandi keppendur hafa verið valdir til að keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumeistaramótinu dagana 8.–12. september:

Miðvikudaginn 8. september (ITT)
Bergdís Eva Sveinsdóttir, Women Junior
Davíð Jónsson, Men Junior
Matthías Schou Matthíasson, Men Junior

Fimmtudaginn 9. september (ITT)
Elín Kolfinna Árnadóttir, Women U23
Hafdís Sigurðardóttir, Women Elite
Kristinn Jónsson, Men U23
Ingvar Ómarsson, Men Elite

Föstudaginn 10. september (RR)
Breki Gunnarsson, Men Junior
Davíð Jónsson, Men Junior
Matthías Schou Matthíasson, Men Junior
Bergdís Eva Sveinsdóttir, Women Junior
Elín Kolfinna Árnadóttir, Women U23

Laugardaginn 11. september (RR)
Jóhann Dagur Bjarnason, Men U23
Kristinn Jónsson, Men U23
Hafdís Sigurðardóttir, Women Elite
Silja Jóhannesdóttir, Women Elite

Sunnudaginn 12. september (RR)
Hafsteinn Ægir Geirsson, Men Elite
Ingvar Ómarsson, Men Elite

https://www.trentino2021cycling.eu

Eftirfarandi keppendur hafa verið valdir til að keppa á heimsmeistaramótinu dagana 19.–26. september:

Sunnudaginn 19. september (ITT)
Rúnar Örn Ágústsson, Men Elite

Mánudaginn 20. september (ITT)
Ágústa Edda Björnsdóttir, Women Elite

Laugardaginn 25. september (RR)
Ágústa Edda Björnsdóttir, Women Elite
Bríet Kristý Gunnarsdóttir, Women Elite
Elín Björg Björnsdóttir, Women Elite

https://www.flanders2021.com

Mikael Schou

Síðast breytt þann 10. August 2021 kl: 08:00 af Mikael Schou

Ummæli

Aðrar fréttir

Frábær árangur á Heimsmeistaramótið í götuhjólreiðum

25 September kl: 18:16

Íslensku konurnar í KVK Elite flokki hafa nú lokið götuhjólakeppni dagsins en þær stóðu sig allar

Ágústa og Bríet kepptu í dag í tímatöku á HM

20 September kl: 21:25

Ágústa Edda Björnsdóttir og Bríet Kristý Gunnarsdóttir kepptu í dag í tímatökuh

Heimsmeistaramótið í götuhjólreiðum 18. til 26. september

17 September kl: 10:44

Heimsmeistaramótið í götuhjólreiðum fer fram í ár í norður Belgíu (Flandern) dagana 18. til

Evrópumótið í götuhjólreiðum 2021

5 September kl: 14:19

Í gær flaug hópur 12 götuhjólreiðakeppenda og 3 liðstjóra til borgarinnar Trento á norður Ít

Arna Sigríður Albertsdóttir hefur nú lokið keppni í handahjólreiðum á Paralympics í Tokyo

2 September kl: 11:17

Hjólreiðakonan Arna Sigríður Albertsdóttir hefur nú lokið keppni í handahjólreiðum á Paralym

Leiðrétt flokkaskipan í Morgunblaðshringnum XCO

29 August kl: 08:12

Vegna misstaka sem urðu á flokkaskipan í bikarmóti XCO-Morgunblaðshringurinn, hefur nú verið gefin út leið

OTSF, XCC 22.08.2021

24 August kl: 08:30

Ferðabréf frá 2. degi á Ósló Terrengsykkelfestival í Noregi, 22.08.2021 (UCI Cat 3)

Landsliðsæfing EM/HM

22 August kl: 18:15

Landsliðsæfing og upplýsingafundur vegna EM í Trentó (Ítalíu), 8.–12. sept. 2021.

OTSF, XCO 21.08.2021

21 August kl: 21:30

Ferðabréf frá 1. degi á Ósló Terrengsykkelfestival í Noregi, 21.08.2021 (UCI Cat 1)

Norðurlandamótið í XCO

18 August kl: 23:11

Á morgun - föstudaginn 19. ágúst flýgur hópur ungra fjallahjólara til Oslóar til að taka þ&aa

Íslandsmótið í fjallabruni

10 August kl: 14:31

Um síðustu helgi fór fram Íslandsmótið í fjallabruni í Skálafelli. Mótið var haldið a

EM og HM í götuhjólreiðum

9 August kl: 08:40

HRÍ hefur lokið úrtak í landslið á EM og HM í götuhjólreiðum.

Íslandsmót í ólympískum fjallahjólreiðum, XCO

5 August kl: 11:33

Um síðustu helgi lauk Hjólreiðahátið Greifans á Akureyri með Íslandsmótinu í ólymp&ia

Uppfærðar sóttvarnarreglur gilda frá 25 júlí

26 July kl: 13:21

Hérna eru uppfærðar sóttvarnarreglur.

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum

20 July kl: 16:06

Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar er varða Íslandsmót í ólympískum fjallahjól