EM og HM í götuhjólreiðum

9.08 2021 08:40 | ummæli

EM og HM í götuhjólreiðum

HRÍ hefur lokið úrtak í landslið á EM og HM í götuhjólreiðum.

Evrópumeistarmótið fer fram í Trentínó héraði á Ítalíu dagana 8.–12. september en heimsmeistaramótið er haldið í Flæmingjalandi í Belgíu dagana 19.–26. september.

Eftirfarandi keppendur hafa verið valdir til að keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumeistaramótinu dagana 8.–12. september:

Miðvikudaginn 8. september (ITT)
Bergdís Eva Sveinsdóttir, Women Junior
Davíð Jónsson, Men Junior
Matthías Schou Matthíasson, Men Junior

Fimmtudaginn 9. september (ITT)
Elín Kolfinna Árnadóttir, Women U23
Hafdís Sigurðardóttir, Women Elite
Kristinn Jónsson, Men U23
Ingvar Ómarsson, Men Elite

Föstudaginn 10. september (RR)
Breki Gunnarsson, Men Junior
Davíð Jónsson, Men Junior
Matthías Schou Matthíasson, Men Junior
Bergdís Eva Sveinsdóttir, Women Junior
Elín Kolfinna Árnadóttir, Women U23

Laugardaginn 11. september (RR)
Jóhann Dagur Bjarnason, Men U23
Kristinn Jónsson, Men U23
Hafdís Sigurðardóttir, Women Elite
Silja Jóhannesdóttir, Women Elite

Sunnudaginn 12. september (RR)
Hafsteinn Ægir Geirsson, Men Elite
Ingvar Ómarsson, Men Elite

https://www.trentino2021cycling.eu

Eftirfarandi keppendur hafa verið valdir til að keppa á heimsmeistaramótinu dagana 19.–26. september:

Sunnudaginn 19. september (ITT)
Rúnar Örn Ágústsson, Men Elite

Mánudaginn 20. september (ITT)
Ágústa Edda Björnsdóttir, Women Elite

Laugardaginn 25. september (RR)
Ágústa Edda Björnsdóttir, Women Elite
Bríet Kristý Gunnarsdóttir, Women Elite
Elín Björg Björnsdóttir, Women Elite

https://www.flanders2021.com

Mikael Schou

Síðast breytt þann 10. August 2021 kl: 08:00 af Mikael Schou

Ummæli

Aðrar fréttir

Norðurlandamótið í XCO í Ósló, dagana 13.–14. ágúst.

4 August kl: 12:40

Þann 10. ágúst n.k. heldur hópur ungra og efnilegra fjallahjólara áleiðis á Norðurlandamóti&et

Afreksbúðir UCI í Cyclo-Cross

22 July kl: 12:00

UCI hefur formlega boðið afreksfólk HRÍ á aldrinum 16–22 ára í sérstakar æfingabúðir

Íslandsmót í Ólympískum fjallahjólreiðum Öskjuhlíð 2022

22 July kl: 10:43

Í Öskjuhlíðinni í gærkvöldi fór fram Íslandsmótið í Ólympískum fjallah

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Banská Bystrica, Slóvakíu

19 July kl: 15:05

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar mun fara fram í Banská Bystrica, Slóvakíu dagana 24

Íslandsmót í Fjallabrun Akureyri 2022

18 July kl: 13:57

Í gær fór fram Íslandsmótið í Fjallabruni í Hlíðarfjalli Akureyri. Mótið var haldi&

Evrópumótið í götuhjólreiðum í München

11 July kl: 02:01

Evrópumótið í götuhjólreiðum fer fram í München, Þýskalandi 14.–21. ágú

EM í götuhjólreiðum U23 Anadía Portúgal í dag

10 July kl: 17:15

Evrópumótinu í U23 flokki karla í götuhjólreiðum var að ljúka í Anadia, Portúgal. Ey&tho

Tímatökukeppni Evrópumótsins U23 í Anadia, Portúgal

7 July kl: 17:42

Nú rétt í þessu var Eyþór Eiríksson að koma í mark í tímatökukeppni Evróp

Evrópumótið í fjalla- og götuhjólreiðum í Anadia Portúgal

27 June kl: 16:45

Evrópumótið í fjalla- og götuhjólreiðum fer fram í Anadia í Portúgal 1.–3. júl&iac

Íslandsmótið í götuhjólreiðum 2022

25 June kl: 20:47

Í dag fór fram Íslandsmótið í götuhjólreiðum en ræst var við Reykjahlíð og hj&oac

Íslandsmótið í tímatöku 2022

23 June kl: 21:45

Í kvöld fór fram Íslandsmótið í tímatöku í Eyjafirði. Sigurvegarar voru þau Hafd&iac

Evrópumótið í Downhill Maribor 2022

20 June kl: 20:47

Í kvöld lögðu 5 krakkar út til Maribor í Slóveníu til að taka þátt í Evrópum&

Evrópumeistaramótið í maraþon fjallahjólreiðum

19 June kl: 21:24

Evrópumeistaramótið í maraþon fjallahjólreiðum fór fram í dag í Tékklandi og tók

Ingvar Ómarsson á EM í XCM

15 June kl: 17:36

Næstkomandi sunnudag, 19. júní tekur Ingvar Ómarsson þátt í evrópumótinu í maraþon

Íslandsmót í Götuhjólreiðum - Breytt vegalengd hjá A-flokk karla.

11 June kl: 12:00

Eftir fjölda ábendinga hefur stjórn HFA ákveðið að stytta keppnisvegalengd hjá A-Flokk karla í Ísl