Evrópumótið í götuhjólreiðum 2021

5.09 2021 14:19 | ummæli

Evrópumótið í götuhjólreiðum 2021

Í gær flaug hópur 12 götuhjólreiðakeppenda og 3 liðstjóra til borgarinnar Trento á norður Ítalíu til að taka þátt í Evrópumóti í götuhjólreiðum sem verður þar í borg dagana 8. til 12. september.

Hér má sjá Íslensku þáttakendurna og flokkar þeirra;

Bergdís Eva Sveinsdóttir Women Junior
Breki Gunnarsson Men Junior
Davíð Jónsson Men Junior
Elín Kolfinna Árnadóttir Women U23
Eyþór Eiríksson Men U23
Hafdís Sigurðardóttir Women Elite
Hafsteinn Ægir Geirsson Men Elite
Ingvar Ómarsson Men Elite
Jóhann Dagur Bjarnason Men U23
Kristinn Jónsson Men U23
Matthías Schou Matthíasson Men Junior
Silja Jóhannesdóttir Women Elite

 

Fyrstu tvo dagana fara fram eintaklingskeppnir í tímatöku, en næstu þrjá dagana er komið að götuhjólreiðunum. Hér á að neðan má sjá rástíma íslensku keppendanna eftir flokkum þeirra og viðkomandi keppni. 

Fararstjórar ferðarinnar eru Ása Guðný Ásgeirsdóttir og Ármann Gylfason. Afrekstjóri/liðstjóri er Mikael Schou.

Allar frekari upplýsingar má finna á síðu keppninnar, sem og einnig á síðu UEC - hjólreiðasambands Evrópu

 

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 6. September 2021 kl: 01:39 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Kosning Gullhjálmsins 2024

22 December kl: 18:10

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands h

Gullhjálmurinn 2024

12 December kl: 17:09

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands h

Dagur Sjálfboðaliðans. Kosning Íþróttaeldhuga ársins

3 December kl: 13:17

Störf sjálfboðaliða í íþróttinni okkar verða seint metin að fullu. En Hjólreiðasambandið

Drög að mótaskrá fyrir 2025

29 November kl: 14:24

Fyrstu drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ eru hér komin, með fyrirvara um hugsanlegar

Hjólreiðafólk ársins 2024 og lokahóf

18 November kl: 14:54

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í gær. Allir bikarmeistarar &aa

Lokahóf HRÍ 2024

1 November kl: 17:16

Sunnudaginn 17. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,

Cyclo-cross æfingabúðir UCI 2024

16 October kl: 13:38

Í seinustu viku fóru 3 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðir í  höfuðstöðvar Al

Íslandsmótið í Cyclocross 2024 - 2025

13 October kl: 18:02

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2024-2025 á útivistarsvæ&et

Opinn formannafundur - miðvikudaginn 9. október

8 October kl: 10:56

Á morgun fer fram í Fundarsal ÍSÍ, Engjavegi 6 svonefndur formannafundur Hjólreiðasambandsins. Fundurinn

Heimsmeistaramót í Malarhjólreiðum 2024

5 October kl: 13:03

Ísland tekur þátt á heimsmeistaramóti í malarhjólreiðum í ár, með þrjá kep

Norðurlandamótið í Fjallahjólreiðum 2024

4 October kl: 12:42

Norðurlandamótið í fjallahjólreiðum fór fram í Halden, Noregi dagana 21.-22. september s.l. Íslenska li

EM í götuhjólreiðum - Elite Flokkur karla

15 September kl: 20:21

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki karla hér

EM í götuhjólreiðum - Elite Kvenna

14 September kl: 20:24

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki kvenna hé

EM í götuhjólreiðum - U23 keppni dagsins

13 September kl: 20:55

Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í U23 flokki hér í Limbu

EM í götuhjólreiðum - U23 flokkur

13 September kl: 07:47

Í dag föstudag er komið að götuhjólakeppninni í U23 flokknum, en þar eru við með 4. manna karla lið.