Evrópumótið í götuhjólreiðum 2021

5.09 2021 14:19 | ummæli

Evrópumótið í götuhjólreiðum 2021

Í gær flaug hópur 12 götuhjólreiðakeppenda og 3 liðstjóra til borgarinnar Trento á norður Ítalíu til að taka þátt í Evrópumóti í götuhjólreiðum sem verður þar í borg dagana 8. til 12. september.

Hér má sjá Íslensku þáttakendurna og flokkar þeirra;

Bergdís Eva Sveinsdóttir Women Junior
Breki Gunnarsson Men Junior
Davíð Jónsson Men Junior
Elín Kolfinna Árnadóttir Women U23
Eyþór Eiríksson Men U23
Hafdís Sigurðardóttir Women Elite
Hafsteinn Ægir Geirsson Men Elite
Ingvar Ómarsson Men Elite
Jóhann Dagur Bjarnason Men U23
Kristinn Jónsson Men U23
Matthías Schou Matthíasson Men Junior
Silja Jóhannesdóttir Women Elite

 

Fyrstu tvo dagana fara fram eintaklingskeppnir í tímatöku, en næstu þrjá dagana er komið að götuhjólreiðunum. Hér á að neðan má sjá rástíma íslensku keppendanna eftir flokkum þeirra og viðkomandi keppni. 

Fararstjórar ferðarinnar eru Ása Guðný Ásgeirsdóttir og Ármann Gylfason. Afrekstjóri/liðstjóri er Mikael Schou.

Allar frekari upplýsingar má finna á síðu keppninnar, sem og einnig á síðu UEC - hjólreiðasambands Evrópu

 

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 6. September 2021 kl: 01:39 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Evrópumótið í fjalla- og götuhjólreiðum í Anadia Portúgal

27 June kl: 16:45

Evrópumótið í fjalla- og götuhjólreiðum fer fram í Anadia í Portúgal 1.–3. júl&iac

Íslandsmótið í götuhjólreiðum 2022

25 June kl: 20:47

Í dag fór fram Íslandsmótið í götuhjólreiðum en ræst var við Reykjahlíð og hj&oac

Íslandsmótið í tímatöku 2022

23 June kl: 21:45

Í kvöld fór fram Íslandsmótið í tímatöku í Eyjafirði. Sigurvegarar voru þau Hafd&iac

Evrópumótið í Downhill Maribor 2022

20 June kl: 20:47

Í kvöld lögðu 5 krakkar út til Maribor í Slóveníu til að taka þátt í Evrópum&

Evrópumeistaramótið í maraþon fjallahjólreiðum

19 June kl: 21:24

Evrópumeistaramótið í maraþon fjallahjólreiðum fór fram í dag í Tékklandi og tók

Ingvar Ómarsson á EM í XCM

15 June kl: 17:36

Næstkomandi sunnudag, 19. júní tekur Ingvar Ómarsson þátt í evrópumótinu í maraþon

Íslandsmót í Götuhjólreiðum - Breytt vegalengd hjá A-flokk karla.

11 June kl: 12:00

Eftir fjölda ábendinga hefur stjórn HFA ákveðið að stytta keppnisvegalengd hjá A-Flokk karla í Ísl

Staðan í Bikarmótaröð Götuhjólreiða

6 June kl: 21:04

Eftir þriðja bikarmót sumarsins í götuhjólreiðum lítur stigagjöf í flokkunum svona út

Ný tímasetning Íslandsmóts í XCO

26 May kl: 11:32

Íslandsmót í XCO verður haldið í Öskjuhlíð 21.júlí n.k. Við biðjumst afs&ou

Mótaskrá sumarsins 2022

10 May kl: 12:20

Mótaskrá HRÍ fyrir sumarið 2022 er aðgengileg

Samstarfssamningur við Ingvar

5 May kl: 16:31

Í gær var undirritaður samstarfssamningur milli Hjólreiðasambands Íslands, Ingvars Ómarssonar og Breiðabliks.

Keppnisreglur HRÍ 2022

4 May kl: 22:28

Uppfærðar keppnisreglur hafa verið gefnar út. Skjalið má finna á undirsíðunni "Keppnisreglur HRÍ

Æfingabúðir í Anadia

29 April kl: 12:26

Þessa dagana (26. apríl til 3. maí) er hópur efnilegra hjólara og þjálfarar þeirra staddir í &ael

3 Dage i Nord

18 April kl: 13:26

Afrekshópur HRÍ keppti dagana 16.–18. apríl í 3 Dage i Nord í Danmörku.

Flokkakerfi 2022

28 March kl: 23:58

Samkvæmt ályktun á Hjólreiðaþingi var tillaga stjórnar um 3. kafla keppnisreglna (flokkakerfi) sem kynnt var me&e