Kosning Gullhjálmsins 2024
22 December kl: 18:10Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands h
5.09 2021 14:19
|
Í gær flaug hópur 12 götuhjólreiðakeppenda og 3 liðstjóra til borgarinnar Trento á norður Ítalíu til að taka þátt í Evrópumóti í götuhjólreiðum sem verður þar í borg dagana 8. til 12. september.
Hér má sjá Íslensku þáttakendurna og flokkar þeirra;
Bergdís Eva Sveinsdóttir | Women Junior |
Breki Gunnarsson | Men Junior |
Davíð Jónsson | Men Junior |
Elín Kolfinna Árnadóttir | Women U23 |
Eyþór Eiríksson | Men U23 |
Hafdís Sigurðardóttir | Women Elite |
Hafsteinn Ægir Geirsson | Men Elite |
Ingvar Ómarsson | Men Elite |
Jóhann Dagur Bjarnason | Men U23 |
Kristinn Jónsson | Men U23 |
Matthías Schou Matthíasson | Men Junior |
Silja Jóhannesdóttir | Women Elite |
Fyrstu tvo dagana fara fram eintaklingskeppnir í tímatöku, en næstu þrjá dagana er komið að götuhjólreiðunum. Hér á að neðan má sjá rástíma íslensku keppendanna eftir flokkum þeirra og viðkomandi keppni.
Fararstjórar ferðarinnar eru Ása Guðný Ásgeirsdóttir og Ármann Gylfason. Afrekstjóri/liðstjóri er Mikael Schou.
Allar frekari upplýsingar má finna á síðu keppninnar, sem og einnig á síðu UEC - hjólreiðasambands Evrópu
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 6. September 2021 kl: 01:39 af Björgvin Jónsson
Störf sjálfboðaliða í íþróttinni okkar verða seint metin að fullu. En Hjólreiðasambandið
Fyrstu drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ eru hér komin, með fyrirvara um hugsanlegar
Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í gær. Allir bikarmeistarar &aa
Sunnudaginn 17. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,
Í seinustu viku fóru 3 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðir í höfuðstöðvar Al
Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2024-2025 á útivistarsvæ&et
Á morgun fer fram í Fundarsal ÍSÍ, Engjavegi 6 svonefndur formannafundur Hjólreiðasambandsins. Fundurinn
Ísland tekur þátt á heimsmeistaramóti í malarhjólreiðum í ár, með þrjá kep
Norðurlandamótið í fjallahjólreiðum fór fram í Halden, Noregi dagana 21.-22. september s.l. Íslenska li
Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki karla hér
Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í Elíte flokki kvenna hé
Í dag fór fram keppni í Evrópumótinu í götuhjólreiðum í U23 flokki hér í Limbu
Í dag föstudag er komið að götuhjólakeppninni í U23 flokknum, en þar eru við með 4. manna karla lið.