Evrópumótið í götuhjólreiðum 2021

5.09 2021 14:19 | ummæli

Evrópumótið í götuhjólreiðum 2021

Í gær flaug hópur 12 götuhjólreiðakeppenda og 3 liðstjóra til borgarinnar Trento á norður Ítalíu til að taka þátt í Evrópumóti í götuhjólreiðum sem verður þar í borg dagana 8. til 12. september.

Hér má sjá Íslensku þáttakendurna og flokkar þeirra;

Bergdís Eva Sveinsdóttir Women Junior
Breki Gunnarsson Men Junior
Davíð Jónsson Men Junior
Elín Kolfinna Árnadóttir Women U23
Eyþór Eiríksson Men U23
Hafdís Sigurðardóttir Women Elite
Hafsteinn Ægir Geirsson Men Elite
Ingvar Ómarsson Men Elite
Jóhann Dagur Bjarnason Men U23
Kristinn Jónsson Men U23
Matthías Schou Matthíasson Men Junior
Silja Jóhannesdóttir Women Elite

 

Fyrstu tvo dagana fara fram eintaklingskeppnir í tímatöku, en næstu þrjá dagana er komið að götuhjólreiðunum. Hér á að neðan má sjá rástíma íslensku keppendanna eftir flokkum þeirra og viðkomandi keppni. 

Fararstjórar ferðarinnar eru Ása Guðný Ásgeirsdóttir og Ármann Gylfason. Afrekstjóri/liðstjóri er Mikael Schou.

Allar frekari upplýsingar má finna á síðu keppninnar, sem og einnig á síðu UEC - hjólreiðasambands Evrópu

 

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 6. September 2021 kl: 01:39 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Norðurlandamót í götuhjólreiðum

28 August kl: 12:47

Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou

Íslandsmeistarar ársins 2025

26 August kl: 12:04

Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th

Íslandsmótið í Criterium 2025

21 August kl: 23:12

Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir

Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) 2025

16 August kl: 23:12

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í

Íslandsmót í Fjallabruni 2025

21 July kl: 13:24

Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak

Íslandsmót í Enduro 2025

20 July kl: 22:39

Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri

Íslandsmeistaramótið í Malarhjólreiðum

20 July kl: 20:56

Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2025

18 July kl: 14:31

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N

UCI Level 2 Þjálfaranámskeið

16 July kl: 00:00

Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við  Alþjóða hjólreið

Netfræðsla í lyfjamálum

9 July kl: 20:33

Lyfjaeftirlits Íslands kynna  nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró

Mótaskrá - uppfært 7.júlí

7 July kl: 15:28

Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) 2025

5 July kl: 20:19

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2025

29 June kl: 19:51

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó

Íslandsmót í Tímatöku 2025

27 June kl: 23:50

Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et

Norðurlandamótið í Malarhjólreiðum

13 June kl: 15:19

Þann 16. ágúst verður Norðurlandamótið í malarhjólreiðum haldið í Halmst