Norðurlandamót í götuhjólreiðum
28 August kl: 12:47Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
5.09 2021 14:19
|
Í gær flaug hópur 12 götuhjólreiðakeppenda og 3 liðstjóra til borgarinnar Trento á norður Ítalíu til að taka þátt í Evrópumóti í götuhjólreiðum sem verður þar í borg dagana 8. til 12. september.
Hér má sjá Íslensku þáttakendurna og flokkar þeirra;
Bergdís Eva Sveinsdóttir | Women Junior |
Breki Gunnarsson | Men Junior |
Davíð Jónsson | Men Junior |
Elín Kolfinna Árnadóttir | Women U23 |
Eyþór Eiríksson | Men U23 |
Hafdís Sigurðardóttir | Women Elite |
Hafsteinn Ægir Geirsson | Men Elite |
Ingvar Ómarsson | Men Elite |
Jóhann Dagur Bjarnason | Men U23 |
Kristinn Jónsson | Men U23 |
Matthías Schou Matthíasson | Men Junior |
Silja Jóhannesdóttir | Women Elite |
Fyrstu tvo dagana fara fram eintaklingskeppnir í tímatöku, en næstu þrjá dagana er komið að götuhjólreiðunum. Hér á að neðan má sjá rástíma íslensku keppendanna eftir flokkum þeirra og viðkomandi keppni.
Fararstjórar ferðarinnar eru Ása Guðný Ásgeirsdóttir og Ármann Gylfason. Afrekstjóri/liðstjóri er Mikael Schou.
Allar frekari upplýsingar má finna á síðu keppninnar, sem og einnig á síðu UEC - hjólreiðasambands Evrópu
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 6. September 2021 kl: 01:39 af Björgvin Jónsson
Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th
Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir
Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í
Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak
Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri
Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N
Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við Alþjóða hjólreið
Lyfjaeftirlits Íslands kynna nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró
Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy
Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey
Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó
Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et
Þann 16. ágúst verður Norðurlandamótið í malarhjólreiðum haldið í Halmst