Fyrsti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna
27 May kl: 11:33Fyrsti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna er lokið hjá okkar fólki í Andorra. Í dag fór fram
27.05 2025 11:33
|
Fyrsti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna er lokið hjá okkar fólki í Andorra.
Í dag fór fram Tímatökukeppnin þar sem við áttum 6 þátttakendur.
Úrslit dagins hjá okkar fólki var þannig að Hafdís endaði í 3. sæti, Bríet Kristý í 7. sæti og Silja í 11. sæti. Davíð endaði í 7. sæti, Ingvar í 10. sæti og Daníel í því 24.
Úrslitin má sjá á heimasíðu leikanns : Kvenna úrslitin hér - Karlaúrslitin hér
Með þessu varð Hafdís aðeins annar íslendingurinn sem kemst á pall á Smáþjóðaleikunum í hjólreiðum. Frábær árangur hjá okkar fólki í dag.
Athugið að hægt er að fylgjast með beinum útsendingum alla keppnisdagana á Anoc.tv
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 27. May 2025 kl: 11:33 af Björgvin Jónsson
Fyrsti keppnisdagur Smáþjóðaleikanna er lokið hjá okkar fólki í Andorra. Í dag fór fram
Smáþjóðaleikarnir fara fram í Andorra dagana 26. til 31. maí. Hjólreiðar eru meðal keppnisgreina í
Á morgun er sameiginlegur ferðadagur íslenska íþróttafólksins sem enn er ekki búið að koma s&eacu
Hér má líta uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með f
Skráning í Hjólað í vinnuna er í fullum gangi en keppnin hefst svo formlega miðvikudaginn 7. maí.
Hjólreiðasamband Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til að taka þátt fyrir Ís
Dagana 19. til 21. apríl n.k fer fram í norður Danmörku þrjár götuhjólakeppnir sem saman kallast - 3 dage i N
Þann 30. apríl næstkomandi klukkan 18:00 á 3. hæð í ÍSÍ heldur Íþróttamannanefnd
Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni
Hjólreiðasambandinu var að berast tilkynning frá framkvæmdaraðila jarðvinnu fyrir Fossvogsbrúnna. En jarð
Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 1. mars 2025 s.l. í fundarsal &Ia
Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 1.mars klukkan 14.00
Í gær, miðvikudaginn 26. febrúar fór fram annað formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum &
Eins og áður hefur komið fram í frétt hér frá 13. janúar s.l. þá er ráðgert að
Fyrstu keppnir ársins eru nú að hefjast, en bikarkeppnir í e-hjólreiðum fara fram dagana 12. 19. og 26. febrú