Dagur sjálfboðaliðans 5. desember
30 November kl: 08:35Í tilefni af degi sjálfboðaliðans þann 5. desember n.k. munu ÍSÍ og UMFÍ bjóða sjálfboð
5.11 2023 15:24
|
Í gær var Pálmari Kristmundssyni veitt Gullmerki Hjólreiðasambands Íslands.
Pálmar er menntaður arkitekt frá Danska arkitektaskólanum í Árósum og háskólanum í Tókýó í Japan og á og rekur arkitektastofuna PK Arkitekta.
Á námsárunum sínum í Árósum æfði hann og keppti meðal annars með dönsku hjólreiðagoðsögnunum Bjarne Riis og Brian Holm. Eftir hann kom heim úr námi byrjaði hann strax að gera lítið úr öðrum Íslenskum keppendum. Í götuhjólakeppnum þar sem hjólað var frá Hellu til Reykjavíkur skildi hann aðra keppendur iðulega eftir neðst í Kömbunum á leið til borgarinnar.
Pálmar hefur verið viðloðinn hjólreiðar alla tíð, þó mis mikið samt hefur hann aldrei verið langt undan. Hann hefur tekið mikinn þátt í barna og unglingastarfi og aðstoðað krakka mikið hjá HFR, bæði með leiðsögn og öðrum hætti. Þegar ákveðið var að taka þátt í Smáþjóðaleikunum 1995 í Lúxemburg var Pálmar beðinn að hafa yfirsjón með þjálfun Íslenska liðsins. Mætti segja að þar hafi hann verið fyrsti landsliðsþjálfari okkar. En hann fór einnig með á smáþjóðaleikana sem liðsstjóri.
Pálmar er búinn að skila ótrúlegu starfi fyrir hjólreiðar á Íslandi síðan löngu fyrir aldamót. Sem dæmi þá er Pálmar höfundur Vesturgötunnar sem hjóluð er á Hlaupahátíð Vestfjarða og var um tíma Íslandsmót í Maraþon fjallahjólreiðum.
Pálmar er sannarlega búinn að skila starfi fyrir hjólreiðar á Íslandi til að verðskulda gullmerki HRÍ.
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 5. November 2023 kl: 15:26 af Björgvin Jónsson
Í tilefni af degi sjálfboðaliðans þann 5. desember n.k. munu ÍSÍ og UMFÍ bjóða sjálfboð
Í gær var Pálmari Kristmundssyni veitt Gullmerki Hjólreiðasambands Íslands. Pálmar er menntaður arki
Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Vonarsal SÁÁ í dag. Allir bikarmeistar
Á morgun í Vonarsal SÁÁ sem staðsett er í Efstaleiti 7, verður lokahóf Hjólreiðasambands Í
Þessa dagana eru 4 ungir hjólarar í Cyclo-cross æfingabúðum í höfuðstöðvum Alþj&oac
Um seinustu helgi fór fram annað heimsmeistaramótið í Malarhjólreiðum í Veneto héraði norður &I
Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross í Elliðaárdalnum í Reykjavík. Mótið
Á lokadegi EM í Drenthe í dag fór fram götuhjólakeppnin í Elite flokki karla. Hjólað var frá
Í dag á EM í Drenthe fór fram götuhjólakeppnin í Elite flokki kvenna. Þær Kristín Edda Svei
Í dag á EM í Drenthe fóru fram götuhjólakeppnir í U23 flokkum karla og kvenna. Þar áttu
Á Evrópumótinu í Götuhjólreiðum í Drenthe í Hollandi í dag fór fram tímatö
Landslið Íslands í Götuhjólreiðum mætti til Drenthe í Hollandi í gær. Tíminn hefur v
Landsliðs- og afreksnefnd Hjólreiðasambands Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til Drenthe &iacut
Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) á Hólmsheiðinni.
Í gær fór fram Íslandsmótið í Criterium á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði