Hæfileikabúðir afreksdeildar Hjólreiðasambands Íslands 28.–30. apríl 2023

30.04 2023 18:07 | ummæli

Hæfileikabúðir afreksdeildar Hjólreiðasambands Íslands 28.–30. apríl 2023

Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir fremsta hjólreiðafólk landsins. Í ár voru þessar búðir haldnar með aðeins öðru sniði eða einungis fyrir efnilegustu iðkendur í flokkunum U17, U19 og U23, þ.e. iðkendur fæddir á árunum milli 2001 og 2008.

Markmið búðanna er að efla samstöðu ungra, hæfileikaríkra iðkenda úr öllum greinum hjólreiða og hvetja til virkrar þátttöku á keppnissviði íslensku hjólreiðasenunnar. Með það að leiðarljósi að bæta árangur og getu til að undirbúa þau fyrir þátttöku í verkefnum á vegum landsliðs Hjólreiðasambands Íslands.

Dagana 28.–30. apríl s.l. fóru fram skipulagðar fræðslu- og æfingabúðir á Reykjadal í Mosfellsdal. Þar hittust 30 efnilegustu götu- og fjallahjólarar landins í Reykjadal í Mosfellsdal. Það var mikið hjólað, hlýtt var á áhugaverða fyrirlestra, farið í pottinn, notið samverunnar og borðaður góður matur.

Hjólreiðasambandið þakkar veittan stuðnings þeirra fyrirtækja sem veittu búðunum stuðning. Allur stuðningur úr samfélaginu er sambandinu gríðarlega mikilvægur til þess að starfsemi þess sem og uppbygging hjólreiðaíþróttarinnar hérlendis geti náð að dafna. Mikill metnaður er hjá sambandinu að byggja upp frambærilega hjólara á alþjóðavísu og eru hæfileikabúðir sem þessar mjög mikilvægur þáttur í þeirri vegferð. 

Phoenix Seafood 
Kjarnafæði 
Vísir hf. Grindavík

Mjólkursamsalan 
Hreysti 
Origo Ísland

Þjálfarar:
Þórdís B. Georgsdóttir
Helgi Berg Friðþjófsson
Steini Sævar Sævarsson
Sigurður Ólason
Ása Guðný Ásgeirsdóttir
Ármann Gylfason

Aðrir starfsmenn:
Carlos Albert Mendez - yfirkokkur
Björgvin Tómasson
Arnar & Anna Lára
Sölvi

Mikael Schou - afreksstjóri
Björgvin Jónsson - framkvæmdastjóri

Björgvin Jónsson

Síðast breytt þann 2. May 2023 kl: 10:32 af Mikael Schou

Ummæli

Aðrar fréttir

Keppnisdagatal 2023 - Uppfært 15. maí

15 May kl: 00:00

Hjálagt er uppfærð mótaskrá / keppnisd

Leiga tímatökuflaga. Nýtt fyrirkomulag.

5 May kl: 23:23

Í sumar verður gerð sú breyting að leigugjald fyrir tímatökuflögu er ekki lengur inni í keppnisgjöldum

Hæfileikabúðir afreksdeildar Hjólreiðasambands Íslands 28.–30. apríl 2023

30 April kl: 18:07

Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir fremsta hjó

Hæfileikabúðir HRÍ helgina 28.–30. apríl

28 April kl: 22:11

Í dag komu saman um 30 ungir hjólarar í Reykjadal í Mosfellsdal til að taka þátt í Hæfileikab&

Heimsbikarmótið í Para-Cycling

24 April kl: 11:59

Fyrsta heimsbikarmót ársins í Para-Cycling fór fram í Maniago á norður Ítalíu um helgina. Við

Takk Við!

20 April kl: 15:54

Hjólreiðasamband Íslands langar til að koma á framfæri þökkum til hjólreiðasamfélagsins &iacu

Keppnisdagatal 2023 - Uppfært

10 April kl: 00:00

Hjálagt er uppfærð mótaskrá / keppnisdagata

Formannafundur um Afreksmál

30 March kl: 13:50

Formannafundur um Afreksmál fór fram í fundarsal ÍSÍ í Laugardalnum í gær 29/03/2023. Far

Norðurlandamót ársins 2023

22 March kl: 15:13

Á ársþingi Nordic Cycling í Prag núna 4. mars s.l. voru Norðurlandamót ársins ákveðin.

Hjólreiðaþing 2023

28 February kl: 00:00

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 25. febrúar 2023 s.l. í F&eacut

Miðasala á Heimsmeistaramótið í Skotlandi

22 February kl: 10:06

Á morgun klukkan 10:00 hefst miðasala á Heimsmeistaramótið í Skotlandi sem fer fram dagana 3. - 13. ágúst.

Ósóttar viðurkenningar

17 February kl: 15:21

Enn eru nokkrar viðurkenningar ó

Uppfærður listi Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunarinnar (WADA)

24 January kl: 23:11

Þann 1. janúar s.l. tók &i

Keppnisdagatal 2023 - Drög

6 January kl: 15:07

Hjálagt er mótaskrá / keppnisdagatal fy

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands 2022

13 November kl: 14:33

Nú um helgina var hópur efnilegustu hjólurum landsins mættir á Laugarvatn í hæfileikabúðir Hj&oacut