Æfinga- og undirbúningsferð á Calpe
31 March kl: 16:13Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni
30.04 2023 18:07
|
Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir fremsta hjólreiðafólk landsins. Í ár voru þessar búðir haldnar með aðeins öðru sniði eða einungis fyrir efnilegustu iðkendur í flokkunum U17, U19 og U23, þ.e. iðkendur fæddir á árunum milli 2001 og 2008.
Markmið búðanna er að efla samstöðu ungra, hæfileikaríkra iðkenda úr öllum greinum hjólreiða og hvetja til virkrar þátttöku á keppnissviði íslensku hjólreiðasenunnar. Með það að leiðarljósi að bæta árangur og getu til að undirbúa þau fyrir þátttöku í verkefnum á vegum landsliðs Hjólreiðasambands Íslands.
Dagana 28.–30. apríl s.l. fóru fram skipulagðar fræðslu- og æfingabúðir á Reykjadal í Mosfellsdal. Þar hittust 30 efnilegustu götu- og fjallahjólarar landins í Reykjadal í Mosfellsdal. Það var mikið hjólað, hlýtt var á áhugaverða fyrirlestra, farið í pottinn, notið samverunnar og borðaður góður matur.
Hjólreiðasambandið þakkar veittan stuðnings þeirra fyrirtækja sem veittu búðunum stuðning. Allur stuðningur úr samfélaginu er sambandinu gríðarlega mikilvægur til þess að starfsemi þess sem og uppbygging hjólreiðaíþróttarinnar hérlendis geti náð að dafna. Mikill metnaður er hjá sambandinu að byggja upp frambærilega hjólara á alþjóðavísu og eru hæfileikabúðir sem þessar mjög mikilvægur þáttur í þeirri vegferð.
Phoenix Seafood
Kjarnafæði
Vísir hf. Grindavík
Mjólkursamsalan
Hreysti
Origo Ísland
Þjálfarar:
Þórdís B. Georgsdóttir
Helgi Berg Friðþjófsson
Steini Sævar Sævarsson
Sigurður Ólason
Ása Guðný Ásgeirsdóttir
Ármann Gylfason
Aðrir starfsmenn:
Carlos Albert Mendez - yfirkokkur
Björgvin Tómasson
Arnar & Anna Lára
Sölvi
Mikael Schou - afreksstjóri
Björgvin Jónsson - framkvæmdastjóri
Björgvin Jónsson
Síðast breytt þann 2. May 2023 kl: 10:32 af Mikael Schou
Dagana 22. til 29. mars s.l. fór Íslenska landsliðið í götuhjólreiðum í æfinga- og undirbúni
Hjólreiðasambandinu var að berast tilkynning frá framkvæmdaraðila jarðvinnu fyrir Fossvogsbrúnna. En jarð
Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 1. mars 2025 s.l. í fundarsal &Ia
Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 1.mars klukkan 14.00
Í gær, miðvikudaginn 26. febrúar fór fram annað formlega Íslandsmótið í e-hjólreiðum &
Eins og áður hefur komið fram í frétt hér frá 13. janúar s.l. þá er ráðgert að
Fyrstu keppnir ársins eru nú að hefjast, en bikarkeppnir í e-hjólreiðum fara fram dagana 12. 19. og 26. febrú
Í desember s.l. gekk Hjólreiðasambandið frá samning við Conor Campbell til að gegna starfi landsliðsþjá
Nú hafa samtals 61 einstaklingar lokið fyrsta þrepi þjálfunar námskeiðs Alþjóða hjólreið
Hér eru svo uppfærð drög mótaskrár fyrir sumarið 2025 frá Mótanefnd HRÍ. Með fyrirvara um hu
Seinasta laugardagskvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ
Hjólreiðasamband Íslands ákvað að veita verðlaun fyrir Sjálfboðaliða ársins 2024. E
Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn 2024 Það er mjög gleðilegt að til