Hjólreiðamaður í bráðabirgðabann frá æfingum og keppni
22 October kl: 16:39Þorsteinn Bárðarson hjólreiðamaður innan vébanda Hjólreiðasambands Íslands (HRÍ) hefur veri&e
26.04 2024 22:40
|
Landsliðs- og afreksnefnd Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir fremsta hjólreiðafólk landsins. Í ár voru þessar búðir haldnar fyrir okkar efnilegustu iðkendur í aldursflokkunum U15, U17, U19 og U23, þ.e. iðkendur fæddir á árunum milli 2002 og 2010.
Dagana 25.–27. apríl s.l. fóru fram skipulagðar fræðslu- og æfingabúðir í Reykjadal í Mosfellsdal. Í ár komu saman um 26 efnilegustu götu- og fjallahjólarar landins. Það var mikið hjólað, hlýtt á nokkra áhugaverða fyrirlestra, farið í pottinn, notið samverunnar og borðaður góður matur.
Hjólreiðasambandið þakkar veittan stuðning fyrirtækis þíns í þessum búðum. Allur stuðningur er sambandinu gríðarlega mikilvægur svo að starfsemi þess sem og uppbygging hjólreiðaíþróttarinnar hérlendis geti náð að eflast og dafna. Mikill metnaður er hjá sambandinu að byggja upp frambærilega hjólara á alþjóðavísu og eru hæfileikabúðir sem þessar mjög mikilvægur þáttur í þeirri vegferð. Ykkar þakkir !
Kjarnafæði Norðlenska
Einhamar Seafood ehf.
Mjólkursamsalan
Hreysti
Origo Ísland
Börkur Smári Kristinsson
Þjálfarar:
Bjarki Bjarnason
Ingvar Ómarsson
Steini Sævar Sævarsson
Henning Úlfarsson
Ása Guðný Ásgeirsdóttir
Kristín Edda Sveinsdóttir
Aðrir starfsmenn:
Carlos Albert Mendez - yfirkokkur
Erla Björk Sveinbjörnsdóttir
Þórdís Einarsdóttir
Ása Lind Þorgeirsdóttir
Ásdís Hanna Pálsdóttir
Kristín Kjartan Björnsdóttir
Freyr Þórsson
Bríet Davíðsdóttir
Fyrir hönd Hjólreiðasambands Íslands
Mikael Schou - afreksstjóri
Björgvin Jónsson - framkvæmdastjóri
Mikael Schou
Síðast breytt þann 1. May 2024 kl: 23:31 af Björgvin Jónsson
Þorsteinn Bárðarson hjólreiðamaður innan vébanda Hjólreiðasambands Íslands (HRÍ) hefur veri&e
Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2025-2026 við Gufunesbæ, Reykjavík.
Laugardaginn 8. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,
Fjórða heimsmeistaramótið í malarhjólreiðum fer fram í Suður-Limburg í Hollandi dagana 11.og 12. ok
Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir efnilegasta h
Adrían Uni Þorgilsson, aðeins 8 ára gamall, keppti fyrir hönd Íslands á Norðurlandameistaramótinu &iacu
Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands fara að þessu sinni fram á Ísafirði dagana, 5. til 7.
Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais
Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou
Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th
Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir
Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í
Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak
Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri
Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v