Hæfileikabúðir HRÍ 2024

26.04 2024 22:40 | ummæli

Hæfileikabúðir HRÍ 2024

Landsliðs- og afreksnefnd Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir fremsta hjólreiðafólk landsins. Í ár voru þessar búðir haldnar fyrir okkar efnilegustu iðkendur í aldursflokkunum U15, U17, U19 og U23, þ.e. iðkendur fæddir á árunum milli 2002 og 2010.

Dagana 25.–27. apríl s.l. fóru fram skipulagðar fræðslu- og æfingabúðir í Reykjadal í Mosfellsdal. Í ár komu saman um 26 efnilegustu götu- og fjallahjólarar landins. Það var mikið hjólað, hlýtt á nokkra áhugaverða fyrirlestra, farið í pottinn, notið samverunnar og borðaður góður matur.

Hjólreiðasambandið þakkar veittan stuðning fyrirtækis þíns í þessum búðum. Allur stuðningur er sambandinu gríðarlega mikilvægur svo að starfsemi þess sem og uppbygging hjólreiðaíþróttarinnar hérlendis geti náð að eflast og dafna. Mikill metnaður er hjá sambandinu að byggja upp frambærilega hjólara á alþjóðavísu og eru hæfileikabúðir sem þessar mjög mikilvægur þáttur í þeirri vegferð. Ykkar þakkir !


Kjarnafæði Norðlenska
Einhamar Seafood ehf. 

Mjólkursamsalan 
Hreysti 
Origo Ísland
Börkur Smári Kristinsson

Þjálfarar:
Bjarki Bjarnason
Ingvar Ómarsson
Steini Sævar Sævarsson
Henning Úlfarsson
Ása Guðný Ásgeirsdóttir
Kristín Edda Sveinsdóttir

Aðrir starfsmenn:
Carlos Albert Mendez - yfirkokkur
Erla Björk Sveinbjörnsdóttir
Þórdís Einarsdóttir
Ása Lind Þorgeirsdóttir
Ásdís Hanna Pálsdóttir
Kristín Kjartan Björnsdóttir
Freyr Þórsson
Bríet Davíðsdóttir

Fyrir hönd Hjólreiðasambands Íslands

Mikael Schou - afreksstjóri
Björgvin Jónsson - framkvæmdastjóri

Mikael Schou

Síðast breytt þann 1. May 2024 kl: 23:31 af Björgvin Jónsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2024

30 June kl: 22:44

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Skagafirð. Keppnin hófst í Sau&

Íslandsmót í Tímatöku 2024

29 June kl: 11:30

Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í gær á Hólum í Hjaltadal. Mótið

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum 2024

22 June kl: 22:44

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Öskjuhlíði

Íslandsmót í Hjólreiðum - sumarið 2024

21 June kl: 22:08

Á morgun laugardag fer fram fyrsta Íslandsmótið í hjólreiðum á þessu ári.

5c - vefsíða um sálfræðilega færniþjálfun

7 June kl: 12:56

Komin er í loftið vefsíða um sálfræðilega færniþjálfun eftir hugmyndafræði 5C.

Tryggjum öruggt íþrótta- og æskulýðsstarf í sumar

7 June kl: 12:21

Meðfylgjandi er upplýsingabréf til íþrótta- og æskulýðsfélaga og samtaka sem ætlað er

Tour de Feminin 2024

22 May kl: 16:46

Dagana 23. til 26. maí fer fram 35 útgáfan af Tour de Feminin í norður Tékklandi.

Hæfileikabúðir HRÍ 2024

26 April kl: 22:40

Landsliðs- og afreksnefnd Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir fremsta hjó

Hæfileikabúðir HRÍ - fyrsti dagur

25 April kl: 11:08

Í dag komu saman um 30 ungir hjólarar til að taka þátt í hinum árlegu Hæfileikabúðum

Hæfileikabúðir Hjólreiðasambands Íslands 25.–27. apríl 2024

22 April kl: 14:07

Landsliðs- og afreksdeild Hjólreiðasambands Íslands boðar árlega til hæfileikabúða fyrir fremsta hjó

Reykjavíkurborg leitar að þátttakendum í rannsókn sem greina mun umferðaröryggi- og upplifun

15 April kl: 17:51

Rannsóknin er hluti af samstarfsverkefni 28 aðila víðs vegar um Evrópu. Markið verkefnisins er að finna öruggar og

Norðurlandamótið 2024 í Gravel - Eistlandi og Litháen.

8 April kl: 13:36

Norðurlandamótið 2024 í Gravel fer fram í Eistlandi og Litháen þann 8. júní n.k.

Evrópusambandið horfir til hjólreiða sem framtíðar ferðamáta

4 April kl: 12:18

Í gær skrifaði Evrópusambandið undir yfirlýsingu sem nefnd hefur verið "European Declaration on Cycling". Me

Hjólreiðaþing 2024

6 March kl: 13:32

Hjólreiðasamband Íslands boðaði til Hjólreiðaþings laugardaginn 2. mars 2024 s.l. í fundarsal Í

Hjólreiðaþing 2024 - 2. mars

28 February kl: 13:22

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings laugardaginn 2.mars klukkan 14.00.